Smekkbuxur fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 3. apríl 2018 02:00 Glamour/Skjáskot Útivistartrend sem kallast á öðru máli "Gorpcore" hefur verið mjög áberandi síðustu árstíðir, bæði hjá konum jafnt sem körlum. Gönguskór og praktískir anorakkar hafa sést á tískupallinum hjá merkjum eins og Balenciaga og Louis Vuitton. Smekkbuxurnar passa vel inn í þennan stíl, og nú hafa smekkbuxurnar sést á götunni líkt og á tískupallinum. Hollywood-leikarinn Chris Pine sást í sínum smekkbuxum á Heathrow-flugvelli í London, og eru þær án efa mjög þægilegur ferðafélagi. Gull-smekkbuxurnar eru frá samstarfi Supreme x The North Face, en sú lína kemur út í vikunni. Smekkbuxur eru eitthvað sem þú ættir að prófa fyrir vorið. Henta vel við gönguskó og strigaskó, og henta einstaklega vel í garðvinnuna líka.Frá línu Supreme x The North FacePitti UomoFenty Puma 2018Walter Van Beirendonck 2018Frá tískuvikunni í SeoulR13Chris Pine á Heathrow Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Útivistartrend sem kallast á öðru máli "Gorpcore" hefur verið mjög áberandi síðustu árstíðir, bæði hjá konum jafnt sem körlum. Gönguskór og praktískir anorakkar hafa sést á tískupallinum hjá merkjum eins og Balenciaga og Louis Vuitton. Smekkbuxurnar passa vel inn í þennan stíl, og nú hafa smekkbuxurnar sést á götunni líkt og á tískupallinum. Hollywood-leikarinn Chris Pine sást í sínum smekkbuxum á Heathrow-flugvelli í London, og eru þær án efa mjög þægilegur ferðafélagi. Gull-smekkbuxurnar eru frá samstarfi Supreme x The North Face, en sú lína kemur út í vikunni. Smekkbuxur eru eitthvað sem þú ættir að prófa fyrir vorið. Henta vel við gönguskó og strigaskó, og henta einstaklega vel í garðvinnuna líka.Frá línu Supreme x The North FacePitti UomoFenty Puma 2018Walter Van Beirendonck 2018Frá tískuvikunni í SeoulR13Chris Pine á Heathrow
Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour