Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 21:00 Glamour/Getty Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði. Glamour Tíska Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour
Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði.
Glamour Tíska Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour