Andy Murray vann Shanghai Masters Smári Jökull Jónsson skrifar 16. október 2016 13:30 Andy Murray fagnar titli númer 41 á ferlinum. Andy Murray fagnaði sínum fertugasta og fyrsta titli á ferlinum í nótt þegar hann sigraði á Shanghai Masters mótinu. Hinn skoski Murray er í öðru sæti heimslistans og mætti Spánverjanum Roberto Bautista Agut í úrslitaleiknum í Shanghai. Agut, sem er í 15.sæti heimslistans, lagði Novak Djokovic í undanúrslitum en Djokovic hefur verið konungur tennisins undanfarin ár. Fyrsta settið var jafnt og spennandi en Murray vann á endanum 7-6 eftir að hafa unnið upphækkunina 7-1. Annað settið var ekki eins jafnt og það fyrsta og komst Murray í 5-1 áður en hann kláraði síðasta leikinn og þar með settið 6-1. Gríðarlegar fastar uppgjafir og örugg framhandarskot lögðu grunninn fyrir Murray sem þurfti töluvert að hafa fyrir sigrinum í fyrsta settinu þar sem Agut spilaði af sama krafti og þegar hann lagði Djokovic í undanúrslitaleiknum í fyrrinótt. Leikurinn er sá tíundi í röð sem Murray vinnur en hann stóð einnig uppi sem sigurvegari á Opna Kínverska mótinu í Peking um síðustu helgi. Murray er nú aðeins 915 stigum á eftir Djokovic á heimslistanum og hefur minnkað bilið á Serbann undanfarnar vikur. Eins og áður segir þá var titillinn sá fertugasti og fyrsti í röðinni hjá Murray sem á þó enn töluvert í land með að ná Djokovic í fjölda titla. Serbinn hefur alls unnið 66 titla á ferlinum. Erlendar Íþróttir Tennis Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur Sjá meira
Andy Murray fagnaði sínum fertugasta og fyrsta titli á ferlinum í nótt þegar hann sigraði á Shanghai Masters mótinu. Hinn skoski Murray er í öðru sæti heimslistans og mætti Spánverjanum Roberto Bautista Agut í úrslitaleiknum í Shanghai. Agut, sem er í 15.sæti heimslistans, lagði Novak Djokovic í undanúrslitum en Djokovic hefur verið konungur tennisins undanfarin ár. Fyrsta settið var jafnt og spennandi en Murray vann á endanum 7-6 eftir að hafa unnið upphækkunina 7-1. Annað settið var ekki eins jafnt og það fyrsta og komst Murray í 5-1 áður en hann kláraði síðasta leikinn og þar með settið 6-1. Gríðarlegar fastar uppgjafir og örugg framhandarskot lögðu grunninn fyrir Murray sem þurfti töluvert að hafa fyrir sigrinum í fyrsta settinu þar sem Agut spilaði af sama krafti og þegar hann lagði Djokovic í undanúrslitaleiknum í fyrrinótt. Leikurinn er sá tíundi í röð sem Murray vinnur en hann stóð einnig uppi sem sigurvegari á Opna Kínverska mótinu í Peking um síðustu helgi. Murray er nú aðeins 915 stigum á eftir Djokovic á heimslistanum og hefur minnkað bilið á Serbann undanfarnar vikur. Eins og áður segir þá var titillinn sá fertugasti og fyrsti í röðinni hjá Murray sem á þó enn töluvert í land með að ná Djokovic í fjölda titla. Serbinn hefur alls unnið 66 titla á ferlinum.
Erlendar Íþróttir Tennis Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur Sjá meira