Sömdu fallegt ljóð um Ennis-Hill: "Stolt þjóðar með bros jafn bjart og sólin“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2016 22:15 Jessica Ennis-Hill er elskuð og dáð af Bretum. vísir/getty Eins og Vísir greindi frá í gær er breska sjöþrautadrottningin Jessica Ennis-Hill búin að leggja skóna á hilluna aðeins þrítug að aldri, en þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni í gær. Ennis-Hill er búinn að vera á toppnum í frjálsíþróttaheiminum í sjö ár eða síðan hún varð heimsmeistari í sjöþraut í Berlín árið 2009. Hún varð Ólympíumeistari í greininni á heimavelli í Lundúnum 2012 og vann silfur á ÓL í Ríó í sumar. Amazing memories...from my first world title in Berlin 2009 to Rio 2016 I'm so fortunate to have had such an amazing career within the sport I love and this has been one of the toughest decisions I've had to make. But I know that retiring now is right. I've always said I want to leave my sport on a high and have no regrets and I can truly say that. I want to thank my family and incredible team who have spent so much of their time supporting me and enabling me to achieve my dreams. Also a huge thank you to all those people who have supported and followed my career over the years x A photo posted by Jessica Ennis-Hill (@jessicaennishill) on Oct 13, 2016 at 1:17am PDTVefsíða breska ríkisútvarpsins, BBC, kallaði eftir línum frá lesendum sínum um Ennis-Hill í þeim tilgangi að semja fallegt ljóð um frjálsíþróttakonuna. Það heppnaðist mjög vel en úr varð fallegur óður til þessarar mögnuðu íþróttakonu sem eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tveimur árum en sneri aftur á keppnisvöllinn í fyrra og varð heimsmeistari í Peking. Við látum vera að þýða ljóðið en það má lesa á ensku hér að neðan.Óður til Jess Jess, much have you travell'd in the realms of gold, You've been an inspiration to those both young and old, Sheffield's finest, a woman of steel, You've shown many an athlete a clean pair of heels. ----- The pride of a nation, you've carried with dignity, And impressed the world with your peerless ability, We've followed your highs, on the edge of our seats, We screamed at the telly - to help you compete. ----- The battles, tears and victories, Your place in Britain's history, Your strength and smiles as bright as the sun, Running with you, we always won. ----- Much have you travell'd in the realms of gold… Your journey is legend which will forever be told. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ólympíumeistari hættir á toppnum Sjöþrautakonan Jessica Ennis-Hill leggur spjótið, kúluna og skóna á hilluna. 13. október 2016 14:30 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í gær er breska sjöþrautadrottningin Jessica Ennis-Hill búin að leggja skóna á hilluna aðeins þrítug að aldri, en þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni í gær. Ennis-Hill er búinn að vera á toppnum í frjálsíþróttaheiminum í sjö ár eða síðan hún varð heimsmeistari í sjöþraut í Berlín árið 2009. Hún varð Ólympíumeistari í greininni á heimavelli í Lundúnum 2012 og vann silfur á ÓL í Ríó í sumar. Amazing memories...from my first world title in Berlin 2009 to Rio 2016 I'm so fortunate to have had such an amazing career within the sport I love and this has been one of the toughest decisions I've had to make. But I know that retiring now is right. I've always said I want to leave my sport on a high and have no regrets and I can truly say that. I want to thank my family and incredible team who have spent so much of their time supporting me and enabling me to achieve my dreams. Also a huge thank you to all those people who have supported and followed my career over the years x A photo posted by Jessica Ennis-Hill (@jessicaennishill) on Oct 13, 2016 at 1:17am PDTVefsíða breska ríkisútvarpsins, BBC, kallaði eftir línum frá lesendum sínum um Ennis-Hill í þeim tilgangi að semja fallegt ljóð um frjálsíþróttakonuna. Það heppnaðist mjög vel en úr varð fallegur óður til þessarar mögnuðu íþróttakonu sem eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tveimur árum en sneri aftur á keppnisvöllinn í fyrra og varð heimsmeistari í Peking. Við látum vera að þýða ljóðið en það má lesa á ensku hér að neðan.Óður til Jess Jess, much have you travell'd in the realms of gold, You've been an inspiration to those both young and old, Sheffield's finest, a woman of steel, You've shown many an athlete a clean pair of heels. ----- The pride of a nation, you've carried with dignity, And impressed the world with your peerless ability, We've followed your highs, on the edge of our seats, We screamed at the telly - to help you compete. ----- The battles, tears and victories, Your place in Britain's history, Your strength and smiles as bright as the sun, Running with you, we always won. ----- Much have you travell'd in the realms of gold… Your journey is legend which will forever be told.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ólympíumeistari hættir á toppnum Sjöþrautakonan Jessica Ennis-Hill leggur spjótið, kúluna og skóna á hilluna. 13. október 2016 14:30 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Sjá meira
Ólympíumeistari hættir á toppnum Sjöþrautakonan Jessica Ennis-Hill leggur spjótið, kúluna og skóna á hilluna. 13. október 2016 14:30