Erlent

Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels?

Atli Ísleifsson skrifar
Hin hvítrússneska Svetlana Alexievich hlaut verðlaunin á síðasta ári.
Hin hvítrússneska Svetlana Alexievich hlaut verðlaunin á síðasta ári. Vísir/Getty
Sænska Nóbelsnefndin mun tilkynna hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels á fréttamannafundi í Stokkhólmi sem hefst klukkan 11 að íslenskum tíma.

Líkt og síðustu ár er Japaninn Haruki Murakami talinn líklegur til að hreppa hnossið að þessu sinni. Aðrir sem hafa verið nefndir eru Joyce Carol Otes, Adonis, Jon Fosse, Ngugi wa Thiong'o og Philip Roth.

Hin hvítrússneska Svetlana Alexievich hlaut verðlaunin á síðasta ári.

Hægt verður að fylgjast með fréttamannafundinum í spilaranum að neðan.


Tengdar fréttir

Dario Fo er látinn

Ítalinn Dario Fo hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1997.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×