Náði andanum á ný eftir að Tebow hafði beðið fyrir honum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. október 2016 13:30 Tebow sinnir aðdáendum. vísir/getty Ótrúleg uppákoma átti sér stað á hafnaboltaleik hjá Tim Tebow í gær þar sem maður féll í yfirlið. Atvikið átti sér stað eftir leikinn. Tebow var að gefa eiginhandaráritanir er maður nærri honum fær aðsvif og fellur í yfirlið. Hann hætti að anda og mikið óvissuástand á svæðinu. Hinn trúaði Tebow lagði frá sér pennann, lagði hönd á manninn og bað fyrir honum. Skömmu síðar byrjaði hann að anda aftur. Tebow spjallaði svo við manninn í rólegheitunum og áritaði fyrir hann hafnabolta áður en hann var fluttur á brott í sjúkrabíl. Hann gaf manninum einnig svitaböndin sem hann hafði spilað með í leiknum. Það gekk annars illa hjá Tebow í leiknum. Hann hitti boltann aldrei og keyrði síðan á vegg af fullum krafti. „Ég hef fengið harðari högg en þetta,“ sagði Tebow og glotti enda fyrrum leikstjórnandi í NFL-deildinni og ætti því að vera ýmsu vanur.Tim Tebow an amazing individual. Tends to a man who had a seizure pic.twitter.com/ttYrQiqePh— Christian Byrnes (@ByrnesC10) October 11, 2016 Erlendar Tengdar fréttir Þegar Tebow hitti Jesús Hinn heittrúaði Tim Tebow mátti sætta sig við tap í gær þegar Tom Brady kom í heimsókn á Mile High í Denver. 19. desember 2011 23:30 Tebow byrjaði hafnaboltaferilinn með stæl Kraftaverkin hafa elt hinn trúaða Tim Tebow á íþróttaferlinum og hann er enn að í kraftaverkabransanum. 29. september 2016 17:00 Tebow-reglan Á síðasta ári settu yfirmenn háskólaíþróttanna nýja reglu í lagasafn sitt. Hún er aldrei kölluð annað en "Tebow-reglan“ enda sett á út af Tim Tebow. 15. desember 2011 08:30 Tebow fær tækifæri í hafnaboltanum Fyrrum NFL-stjarnan, Tim Tebow, er búinn að fá samning hjá hafnaboltaliðinu New York Mets. 8. september 2016 16:00 Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Uppgangur trúboðans og leikstjórnandans Tim Tebow hjá Denver Broncos er lyginni líkastur. Tebow framkvæmdi enn eitt kraftaverkið um helgina og er enginn skortur á trúartengdum tilviljunum eftir þennan ótrúlega leik hjá manninum sem byrjað er að kalla Messías. 11. janúar 2012 07:00 Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00 Tebow setti met á Twitter | Ótrúlegt sjónvarpsáhorf Aðdráttarafl leikstjórnanda Denver Broncos, Tim Tebow, er með hreinum ólíkindum en uppgangur þessa unga drengs hefur verið lygilegur. Rúmlega 42 milljónir fylgdust með leik Broncos og Pittsburgh Steelers í Bandaríkjunum um helgina sem er stórkostlegt áhorf. 10. janúar 2012 23:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
Ótrúleg uppákoma átti sér stað á hafnaboltaleik hjá Tim Tebow í gær þar sem maður féll í yfirlið. Atvikið átti sér stað eftir leikinn. Tebow var að gefa eiginhandaráritanir er maður nærri honum fær aðsvif og fellur í yfirlið. Hann hætti að anda og mikið óvissuástand á svæðinu. Hinn trúaði Tebow lagði frá sér pennann, lagði hönd á manninn og bað fyrir honum. Skömmu síðar byrjaði hann að anda aftur. Tebow spjallaði svo við manninn í rólegheitunum og áritaði fyrir hann hafnabolta áður en hann var fluttur á brott í sjúkrabíl. Hann gaf manninum einnig svitaböndin sem hann hafði spilað með í leiknum. Það gekk annars illa hjá Tebow í leiknum. Hann hitti boltann aldrei og keyrði síðan á vegg af fullum krafti. „Ég hef fengið harðari högg en þetta,“ sagði Tebow og glotti enda fyrrum leikstjórnandi í NFL-deildinni og ætti því að vera ýmsu vanur.Tim Tebow an amazing individual. Tends to a man who had a seizure pic.twitter.com/ttYrQiqePh— Christian Byrnes (@ByrnesC10) October 11, 2016
Erlendar Tengdar fréttir Þegar Tebow hitti Jesús Hinn heittrúaði Tim Tebow mátti sætta sig við tap í gær þegar Tom Brady kom í heimsókn á Mile High í Denver. 19. desember 2011 23:30 Tebow byrjaði hafnaboltaferilinn með stæl Kraftaverkin hafa elt hinn trúaða Tim Tebow á íþróttaferlinum og hann er enn að í kraftaverkabransanum. 29. september 2016 17:00 Tebow-reglan Á síðasta ári settu yfirmenn háskólaíþróttanna nýja reglu í lagasafn sitt. Hún er aldrei kölluð annað en "Tebow-reglan“ enda sett á út af Tim Tebow. 15. desember 2011 08:30 Tebow fær tækifæri í hafnaboltanum Fyrrum NFL-stjarnan, Tim Tebow, er búinn að fá samning hjá hafnaboltaliðinu New York Mets. 8. september 2016 16:00 Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Uppgangur trúboðans og leikstjórnandans Tim Tebow hjá Denver Broncos er lyginni líkastur. Tebow framkvæmdi enn eitt kraftaverkið um helgina og er enginn skortur á trúartengdum tilviljunum eftir þennan ótrúlega leik hjá manninum sem byrjað er að kalla Messías. 11. janúar 2012 07:00 Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00 Tebow setti met á Twitter | Ótrúlegt sjónvarpsáhorf Aðdráttarafl leikstjórnanda Denver Broncos, Tim Tebow, er með hreinum ólíkindum en uppgangur þessa unga drengs hefur verið lygilegur. Rúmlega 42 milljónir fylgdust með leik Broncos og Pittsburgh Steelers í Bandaríkjunum um helgina sem er stórkostlegt áhorf. 10. janúar 2012 23:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
Þegar Tebow hitti Jesús Hinn heittrúaði Tim Tebow mátti sætta sig við tap í gær þegar Tom Brady kom í heimsókn á Mile High í Denver. 19. desember 2011 23:30
Tebow byrjaði hafnaboltaferilinn með stæl Kraftaverkin hafa elt hinn trúaða Tim Tebow á íþróttaferlinum og hann er enn að í kraftaverkabransanum. 29. september 2016 17:00
Tebow-reglan Á síðasta ári settu yfirmenn háskólaíþróttanna nýja reglu í lagasafn sitt. Hún er aldrei kölluð annað en "Tebow-reglan“ enda sett á út af Tim Tebow. 15. desember 2011 08:30
Tebow fær tækifæri í hafnaboltanum Fyrrum NFL-stjarnan, Tim Tebow, er búinn að fá samning hjá hafnaboltaliðinu New York Mets. 8. september 2016 16:00
Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Uppgangur trúboðans og leikstjórnandans Tim Tebow hjá Denver Broncos er lyginni líkastur. Tebow framkvæmdi enn eitt kraftaverkið um helgina og er enginn skortur á trúartengdum tilviljunum eftir þennan ótrúlega leik hjá manninum sem byrjað er að kalla Messías. 11. janúar 2012 07:00
Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00
Tebow setti met á Twitter | Ótrúlegt sjónvarpsáhorf Aðdráttarafl leikstjórnanda Denver Broncos, Tim Tebow, er með hreinum ólíkindum en uppgangur þessa unga drengs hefur verið lygilegur. Rúmlega 42 milljónir fylgdust með leik Broncos og Pittsburgh Steelers í Bandaríkjunum um helgina sem er stórkostlegt áhorf. 10. janúar 2012 23:30