East Of my Youth frumsýnir nýtt myndband á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2016 13:30 Flott myndband hér á ferðinni. Hljómsveitin East Of my Youth frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Mother. Myndbandið er framleitt af Jónsson og Lemack og Landsbankanum. Síðustu ár hefur Landsbankinn valið þrjár íslenskar hljómsveitir sem koma fram á Iceland Airwaves til að kynna sérstaklega. Vök, Axel Flóven, Dj Flugvél og Geimskip eru dæmi um bönd sem hafa fengið tækifæri til að kynna sitt efni á þennan máta. East of my Youth kemur fram á hátíðinni í ár og spila sveitin samtals á átta tónleikum. Fyrsta smáskífa sveitarinnar kemur út í nóvember og fer hún þá í framhaldinu á tónleikaferðalag. „Við gáfum út Mother í vor sem singúl eftir að hafa „óvart” selt það í bandaríska unglingadramað Faking it sem er á MTV. Lagið var samið í Hvalfirðinum í bústað foreldra hennar Thelmu þar sem við tvær eyddum saman eins og gömul hjón að elda saman, sitja við arinninn og semja tónlist,“ segir Herdís Stefánsdóttir, sem er meðlimur í sveitinni. Með henni í hljómsveitinni er Thelma Marín Jónsdóttir. „Mother var svolítið inspírerað af kínverskum oriental playlista á youtube og fæddist á mjög skömmum tíma og í mikilli leikgleði.“ EOMY byrjaði að vinna af alvöru saman sumarið 2015 og síðan þá hefur ýmislegt á daga þeirra drifið. Sveitin hefur komið fram á Airwaves, Sónar Reykjavík og South by Southwest í Austin, Texas. Sónar Tónlist Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin East Of my Youth frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Mother. Myndbandið er framleitt af Jónsson og Lemack og Landsbankanum. Síðustu ár hefur Landsbankinn valið þrjár íslenskar hljómsveitir sem koma fram á Iceland Airwaves til að kynna sérstaklega. Vök, Axel Flóven, Dj Flugvél og Geimskip eru dæmi um bönd sem hafa fengið tækifæri til að kynna sitt efni á þennan máta. East of my Youth kemur fram á hátíðinni í ár og spila sveitin samtals á átta tónleikum. Fyrsta smáskífa sveitarinnar kemur út í nóvember og fer hún þá í framhaldinu á tónleikaferðalag. „Við gáfum út Mother í vor sem singúl eftir að hafa „óvart” selt það í bandaríska unglingadramað Faking it sem er á MTV. Lagið var samið í Hvalfirðinum í bústað foreldra hennar Thelmu þar sem við tvær eyddum saman eins og gömul hjón að elda saman, sitja við arinninn og semja tónlist,“ segir Herdís Stefánsdóttir, sem er meðlimur í sveitinni. Með henni í hljómsveitinni er Thelma Marín Jónsdóttir. „Mother var svolítið inspírerað af kínverskum oriental playlista á youtube og fæddist á mjög skömmum tíma og í mikilli leikgleði.“ EOMY byrjaði að vinna af alvöru saman sumarið 2015 og síðan þá hefur ýmislegt á daga þeirra drifið. Sveitin hefur komið fram á Airwaves, Sónar Reykjavík og South by Southwest í Austin, Texas.
Sónar Tónlist Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira