Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Tómas Þór Þóraðrson skrifar 11. október 2016 08:45 Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í lokaumferð undankeppni EM 2017 á Laugardalsvelli í dag klukkan 16.45. Með sigri komast ungu strákarnir okkar beint í lokakeppni EM í Póllandi á næsta ári og leika eftir afrek gullkynslóðarinnar frá því 2011. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en útsending hefst klukkan 16.35. „Ég er rólegur núna. Ég er ekkert stressaður, bara spenntur,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður liðsins, við Vísi á lokaæfingunni á Laugardalsvellinum í gær.Sjá einnig:Leikur upp á framtíðina Íslenska liðið er á toppi riðilsins og ræður eigin örlögum. Sigur þýðir að liðið er öruggt með farseðil á lokamótið. Rúnari Alex finnst Ísland vera með betra lið en Úkraína. „Mér finnst það. Það segir sitt að við erum efstir í þessum riðli. Ég ætla ekki að vera með of stórar yfirlýsingar en við förum klárlega í þennan leik sem sigurstranglegra liðið þar sem við erum að spila úrslitaleik um að fara á EM en þeir hafa að engu að keppa,“ segir markvörðurinn, en hvert er leyndarmálið á bakvið árangur þessa liðs? „Ég held að það séu tengslin milli leikmanna. Það eru allir góðir vinir, við þekkjum vel inn á hvorn annan og þekkjum okkar takmörk. Svo er stór hlutur í þessu öllu saman að við erum allir að spila í okkar félagsliðum og komum því til móts við landsliðið með sjálfstraust og í leikformi sem skiptir rosalega miklu máli,“ sagði Rúnar Alex.Rúnar Alex í leiknum gegn Skotlandi í síðustu viku.vísir/ernirStór gluggi Rúnar Alex missti af fjórum leikjum vegna meiðsla í undankeppninni en er búinn að spila fimm og fá aðeins á sig tvö mörk. Varnarleikur íslenska liðsins frá fremsta manni hefur verið frábær nánast alla undankeppnina. „Við erum aðeins búnir að fá á okkur fimm mörk í þremur leikjum og halda hreinu sex sinnum. Það er draumur fyrir mig sem markvörð að spila í svona liði,“ sagði Rúnar Alex, sem spilar með Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni.Sjá einnig:Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna „Það er líka draumur fyrir liðið að geta þetta og er rosalegur styrkur. Ef við skorum eitt mark og við höldum hreinu gegn Úkraínu þá erum við komnir á EM.“ U21 árs keppnin er einn stærsti sýningargluggi heims fyrir unga leikmenn og um það eru strákarnir allir meðvitaðir. „Það er stórt fyrir leikmennina sem eru að spila á Íslandi að fá þetta tækifæri. Þetta verður bara geggja ef af verður. Þessi gluggi er risastór - alveg risastórt dæmi“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45 Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30 Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00 Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í lokaumferð undankeppni EM 2017 á Laugardalsvelli í dag klukkan 16.45. Með sigri komast ungu strákarnir okkar beint í lokakeppni EM í Póllandi á næsta ári og leika eftir afrek gullkynslóðarinnar frá því 2011. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en útsending hefst klukkan 16.35. „Ég er rólegur núna. Ég er ekkert stressaður, bara spenntur,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður liðsins, við Vísi á lokaæfingunni á Laugardalsvellinum í gær.Sjá einnig:Leikur upp á framtíðina Íslenska liðið er á toppi riðilsins og ræður eigin örlögum. Sigur þýðir að liðið er öruggt með farseðil á lokamótið. Rúnari Alex finnst Ísland vera með betra lið en Úkraína. „Mér finnst það. Það segir sitt að við erum efstir í þessum riðli. Ég ætla ekki að vera með of stórar yfirlýsingar en við förum klárlega í þennan leik sem sigurstranglegra liðið þar sem við erum að spila úrslitaleik um að fara á EM en þeir hafa að engu að keppa,“ segir markvörðurinn, en hvert er leyndarmálið á bakvið árangur þessa liðs? „Ég held að það séu tengslin milli leikmanna. Það eru allir góðir vinir, við þekkjum vel inn á hvorn annan og þekkjum okkar takmörk. Svo er stór hlutur í þessu öllu saman að við erum allir að spila í okkar félagsliðum og komum því til móts við landsliðið með sjálfstraust og í leikformi sem skiptir rosalega miklu máli,“ sagði Rúnar Alex.Rúnar Alex í leiknum gegn Skotlandi í síðustu viku.vísir/ernirStór gluggi Rúnar Alex missti af fjórum leikjum vegna meiðsla í undankeppninni en er búinn að spila fimm og fá aðeins á sig tvö mörk. Varnarleikur íslenska liðsins frá fremsta manni hefur verið frábær nánast alla undankeppnina. „Við erum aðeins búnir að fá á okkur fimm mörk í þremur leikjum og halda hreinu sex sinnum. Það er draumur fyrir mig sem markvörð að spila í svona liði,“ sagði Rúnar Alex, sem spilar með Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni.Sjá einnig:Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna „Það er líka draumur fyrir liðið að geta þetta og er rosalegur styrkur. Ef við skorum eitt mark og við höldum hreinu gegn Úkraínu þá erum við komnir á EM.“ U21 árs keppnin er einn stærsti sýningargluggi heims fyrir unga leikmenn og um það eru strákarnir allir meðvitaðir. „Það er stórt fyrir leikmennina sem eru að spila á Íslandi að fá þetta tækifæri. Þetta verður bara geggja ef af verður. Þessi gluggi er risastór - alveg risastórt dæmi“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45 Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30 Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00 Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45
Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30
Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00
Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30