Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Anton Egilsson skrifar 29. október 2016 10:17 Birgitta Jónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík norður, var mætt í Laugalækjarskóla í Reykjavík í morgun til að nýta atkvæðisrétt sinn. Athygli vakti að töluverður fjöldi erlendra fréttamanna umkringdi Birgittu á kjörstaðnum. „Ég er bjartsýn að eðlisfari“ sagði Birgitta við erlenda fréttamenn aðspurð um við hverju hún byggist við í kosningunum í dag. „Ég reikna með breytingum. Ég veit ekki nákvæmlega hvað breytingarnar munu hafa í för með sér en það verða breytingar. Mikill hluti fólks hefur kallað eftir breytingum og ég er viss um að við munum sjá fram á það þegar fyrstu tölur verða kynntar um klukkan tíu í kvöld. Ég er mjög spennt.“Píratar tilbúnir að ráðast í breytingarHún segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. „Ef fólk er þreytt á að lifa í samfélagi þar sem ríkir mikil óvissa á það að treysta á fólk sem vill gera grundvallarbreytingar á kerfinu. Við erum tilbúinn að gera allt það sem fólkið í landinu krefst af okkur.“ Greint var því á Vísi í gær að mikill áhugi væri á kosningunum hér á landi frá erlendum fjölmiðlum og velta flestir því fyrir sér hvort að Píratar komist til valda eður ei. Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér. Kosningar 2016 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík norður, var mætt í Laugalækjarskóla í Reykjavík í morgun til að nýta atkvæðisrétt sinn. Athygli vakti að töluverður fjöldi erlendra fréttamanna umkringdi Birgittu á kjörstaðnum. „Ég er bjartsýn að eðlisfari“ sagði Birgitta við erlenda fréttamenn aðspurð um við hverju hún byggist við í kosningunum í dag. „Ég reikna með breytingum. Ég veit ekki nákvæmlega hvað breytingarnar munu hafa í för með sér en það verða breytingar. Mikill hluti fólks hefur kallað eftir breytingum og ég er viss um að við munum sjá fram á það þegar fyrstu tölur verða kynntar um klukkan tíu í kvöld. Ég er mjög spennt.“Píratar tilbúnir að ráðast í breytingarHún segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. „Ef fólk er þreytt á að lifa í samfélagi þar sem ríkir mikil óvissa á það að treysta á fólk sem vill gera grundvallarbreytingar á kerfinu. Við erum tilbúinn að gera allt það sem fólkið í landinu krefst af okkur.“ Greint var því á Vísi í gær að mikill áhugi væri á kosningunum hér á landi frá erlendum fjölmiðlum og velta flestir því fyrir sér hvort að Píratar komist til valda eður ei. Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér.
Kosningar 2016 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sjá meira