Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2016 12:00 Vísir/Getty NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. Gott dæmi um það eru eru útsendingar NBA frá leikjum sínum á komandi tímabili. NBA ætlar nefnilega að bregðast við því að margir horfa nú á NBA-leiki í gegnum snjallsíma eða spjaldtölvur. Yfir 70 prósent áskrifenda af NBA League Pass fylgjast með leikjunum þar í gegnum snjalltækin sín. Fyrir vikið munu þeir fá sérstaka þjónustu á tímabilinu sem hefst í nótt. Hugmyndin er að vera með sérstakar myndavélar sem taka upp leikinn en verða með mun þrengra sjónarhorn. Það ætti að auðvelda þeim sem horfa á leikinn á minni skjáum því myndavélin fylgir boltanum og þeim sem er með hann. Þessar sérstöku myndavélar verða við hlið þeirra sem taka upp hina venjulegu sjónvarpsútsendingu. Þeir sem senda út leikinn geta nýtt sér þessar sérstöku myndavélar en munu annars halda sig við sínar vanalegu vélar. Áskrifendur NBA League Pass geta síðan valið á milli þess hvort þeir fylgjast með leiknum með venjulegum hætti eða nýta sér nýja sjónarhornið. Það er hægt að lesa meira um þessa nýjung hér. NBA MOBILE VIEW - A SIDE-BY-SIDE COMPARISON from Turner Sports on Vimeo. NBA Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. Gott dæmi um það eru eru útsendingar NBA frá leikjum sínum á komandi tímabili. NBA ætlar nefnilega að bregðast við því að margir horfa nú á NBA-leiki í gegnum snjallsíma eða spjaldtölvur. Yfir 70 prósent áskrifenda af NBA League Pass fylgjast með leikjunum þar í gegnum snjalltækin sín. Fyrir vikið munu þeir fá sérstaka þjónustu á tímabilinu sem hefst í nótt. Hugmyndin er að vera með sérstakar myndavélar sem taka upp leikinn en verða með mun þrengra sjónarhorn. Það ætti að auðvelda þeim sem horfa á leikinn á minni skjáum því myndavélin fylgir boltanum og þeim sem er með hann. Þessar sérstöku myndavélar verða við hlið þeirra sem taka upp hina venjulegu sjónvarpsútsendingu. Þeir sem senda út leikinn geta nýtt sér þessar sérstöku myndavélar en munu annars halda sig við sínar vanalegu vélar. Áskrifendur NBA League Pass geta síðan valið á milli þess hvort þeir fylgjast með leiknum með venjulegum hætti eða nýta sér nýja sjónarhornið. Það er hægt að lesa meira um þessa nýjung hér. NBA MOBILE VIEW - A SIDE-BY-SIDE COMPARISON from Turner Sports on Vimeo.
NBA Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira