Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2016 10:00 Þessi þrjú taka ekki sæti á þingi líkt og þau vonuðust eftir. Vísir Fjölmargir þingmenn sem sóttust eftir endurkjöri komust ekki inn á þing. Margir reyndir þingmenn Samfylkingarinnar duttu af þingi, þar á meðal Össur Skarphéðisson, fyrrum formaður flokksins og utanríkisráðherra. Össur var fyrst kjörinn á þing fyrir Alþýðuflokkinn árið 1991 og var umhverfisráðherra 1993-1995, iðnaðarráðherra 2007-2009 og utanríkisráðherra 2009-2013. Össur var í fyrsta sæti í Reykjavík suður. Þar fékk Samfylkingin aðeins 5,6 prósent. Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokk Samfylkingarinnar en auk Össurar sóttust Árni Páll Árnason, Helgi Hjörvar, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Valgerður Bjarnadóttir eftir endurkjöri án árangurs. Samfylkingin tapaði sex þingsætum og er Oddný Harðardóttir, formaður flokksins, eini þingmaður flokksins sem mun taka sæti á þingi.Helgi Hjörvar var þingflokksformaður Samfylkingarinnar.Vísir/ErnirHjá Framsóknarflokknum komust Karl Garðarsson og Willum Þór Þórsson ekki á þing. Karl var í fyrsta sæti flokksins í Reykjavík norður þar sem Framsókn hlaut ekki þingmann. Willum Þór var í öðru sæti í Suðurkjördæmi þar sem Eygló Harðardóttir komst inn. Mikið hefur verið rætt um hvort að Willum Þór taki við knattspyrnuliði KR sem mun tilkynna um nýjan þjálfara sinn á morgin. Líneik Anna Sævarsdóttir, sem var í þriðja sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi komst einnig ekki inn en hún tók sæti á Alþingi árið 2013. Hjá Bjartri framtíð missir Páll Valur Björnsson þingsæti sitt en hann bauð sig fram í Suðurkjördæmi þar sem flokkurinn hlaut 5,8 prósent atkvæða. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Tveir aðstoðarmenn ráðherra orðnir þingmenn Nú liggja lokatölur fyrir á landsvísu og er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn á þingi með 29 prósent atkvæða á landsvísu. 30. október 2016 09:17 Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent. 30. október 2016 07:23 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun. 30. október 2016 07:37 Lokatölur úr Reykjavík suður: Lilja nær inn á þing fyrir Framsókn Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins verður þingmaður á næsta kjörtímabili. Þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi suður nú á sjötta tímanum. 30. október 2016 05:33 Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Lokatölur í Suðvestur: Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi. 30. október 2016 07:09 Lokatölur úr Reykjavík norður: Karl Garðarsson missti þingsæti sitt Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum. 30. október 2016 04:29 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Fjölmargir þingmenn sem sóttust eftir endurkjöri komust ekki inn á þing. Margir reyndir þingmenn Samfylkingarinnar duttu af þingi, þar á meðal Össur Skarphéðisson, fyrrum formaður flokksins og utanríkisráðherra. Össur var fyrst kjörinn á þing fyrir Alþýðuflokkinn árið 1991 og var umhverfisráðherra 1993-1995, iðnaðarráðherra 2007-2009 og utanríkisráðherra 2009-2013. Össur var í fyrsta sæti í Reykjavík suður. Þar fékk Samfylkingin aðeins 5,6 prósent. Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokk Samfylkingarinnar en auk Össurar sóttust Árni Páll Árnason, Helgi Hjörvar, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Valgerður Bjarnadóttir eftir endurkjöri án árangurs. Samfylkingin tapaði sex þingsætum og er Oddný Harðardóttir, formaður flokksins, eini þingmaður flokksins sem mun taka sæti á þingi.Helgi Hjörvar var þingflokksformaður Samfylkingarinnar.Vísir/ErnirHjá Framsóknarflokknum komust Karl Garðarsson og Willum Þór Þórsson ekki á þing. Karl var í fyrsta sæti flokksins í Reykjavík norður þar sem Framsókn hlaut ekki þingmann. Willum Þór var í öðru sæti í Suðurkjördæmi þar sem Eygló Harðardóttir komst inn. Mikið hefur verið rætt um hvort að Willum Þór taki við knattspyrnuliði KR sem mun tilkynna um nýjan þjálfara sinn á morgin. Líneik Anna Sævarsdóttir, sem var í þriðja sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi komst einnig ekki inn en hún tók sæti á Alþingi árið 2013. Hjá Bjartri framtíð missir Páll Valur Björnsson þingsæti sitt en hann bauð sig fram í Suðurkjördæmi þar sem flokkurinn hlaut 5,8 prósent atkvæða.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Tveir aðstoðarmenn ráðherra orðnir þingmenn Nú liggja lokatölur fyrir á landsvísu og er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn á þingi með 29 prósent atkvæða á landsvísu. 30. október 2016 09:17 Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent. 30. október 2016 07:23 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun. 30. október 2016 07:37 Lokatölur úr Reykjavík suður: Lilja nær inn á þing fyrir Framsókn Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins verður þingmaður á næsta kjörtímabili. Þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi suður nú á sjötta tímanum. 30. október 2016 05:33 Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Lokatölur í Suðvestur: Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi. 30. október 2016 07:09 Lokatölur úr Reykjavík norður: Karl Garðarsson missti þingsæti sitt Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum. 30. október 2016 04:29 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Tveir aðstoðarmenn ráðherra orðnir þingmenn Nú liggja lokatölur fyrir á landsvísu og er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn á þingi með 29 prósent atkvæða á landsvísu. 30. október 2016 09:17
Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent. 30. október 2016 07:23
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun. 30. október 2016 07:37
Lokatölur úr Reykjavík suður: Lilja nær inn á þing fyrir Framsókn Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins verður þingmaður á næsta kjörtímabili. Þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi suður nú á sjötta tímanum. 30. október 2016 05:33
Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34
Lokatölur í Suðvestur: Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi. 30. október 2016 07:09
Lokatölur úr Reykjavík norður: Karl Garðarsson missti þingsæti sitt Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum. 30. október 2016 04:29