Grótta, Selfoss og Haukar örugglega áfram í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2016 21:53 Lovísa Thompson var markahæst hjá Íslandsmeisturum Gróttu. Vísir/Ernir Olís-deildarliðin Grótta, Selfoss og Haukar komust öll áfram í átta liða úrslit Coca-Cola bikars kvenna í kvöld. Liðin unnu öll sannfærandi sigra á 1. deildarliðum en Selfoss vann í Digranesi, Grótta í Kaplakrika og Haukar í Austurberginu. Áður höfðu ÍBV, Stjarnan, Fram, Fylkir og Afturelding tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum sem eru nú klár.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í Coca-Cola bikars kvenna:HK - Selfoss 18-26 (5-11)Mörk HK: Kolbrún Arna Garðarsdóttir 6, Þórhildur Braga Þórðardóttir 4, Elva Arinbjarnar 2, Berglind Þorsteinsdóttir 1, Rakel Sigurðardóttir 1, Birta Rún Grétarsdóttir 1, Karen Kristinsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Dijana Radojevic 5, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 3, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Hulda Dís Þrastardóttir 3, Carmen Palamariu 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Arna Kristín Einarsdóttir 1, Adina Maria Ghidoarca 1.FH - Grótta 17-26 (8-12)Mörk FH: Fanney Þóra Þórsdóttir 8, Laufey Lára Höskuldsdóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Steinunn Snorradóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1, Arndís Sara Þórsdóttir 1, Hrafnhildur Hekla Björnsdóttir 1, Hafdís Inga Hinriksdóttir 1.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 6, Anna Katrín Stefánsdóttir 4, Sunna María Einarsdóttir 3, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2, Emma Havin Sardarsdóttir 2, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 2, Guðný Hjaltadóttir 2, Guðrún Þorláksdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Eva Kolbrún Kolbeins 1.ÍR - Haukar 20-33 (12-18)Mörk ÍR: Karen Tinna Demian 7, Petra Waage 5, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 3, Jenný Jensdóttir 3, Auður Margrét Pálsdóttir 1, Hildur María Leifsdóttir 1.Mörk Hauka: Ragnheiður Ragnarsdóttir 7, Ramune Pekarskyte 6, Birta Lind Jóhannsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 3, Maria Ines Da Silva Pereira 3, Berta Rut Harðardóttir 3, Vilborg Pétursdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1, Sigríður Jónsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Olís-deildarliðin Grótta, Selfoss og Haukar komust öll áfram í átta liða úrslit Coca-Cola bikars kvenna í kvöld. Liðin unnu öll sannfærandi sigra á 1. deildarliðum en Selfoss vann í Digranesi, Grótta í Kaplakrika og Haukar í Austurberginu. Áður höfðu ÍBV, Stjarnan, Fram, Fylkir og Afturelding tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum sem eru nú klár.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í Coca-Cola bikars kvenna:HK - Selfoss 18-26 (5-11)Mörk HK: Kolbrún Arna Garðarsdóttir 6, Þórhildur Braga Þórðardóttir 4, Elva Arinbjarnar 2, Berglind Þorsteinsdóttir 1, Rakel Sigurðardóttir 1, Birta Rún Grétarsdóttir 1, Karen Kristinsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Dijana Radojevic 5, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 3, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Hulda Dís Þrastardóttir 3, Carmen Palamariu 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Arna Kristín Einarsdóttir 1, Adina Maria Ghidoarca 1.FH - Grótta 17-26 (8-12)Mörk FH: Fanney Þóra Þórsdóttir 8, Laufey Lára Höskuldsdóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Steinunn Snorradóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1, Arndís Sara Þórsdóttir 1, Hrafnhildur Hekla Björnsdóttir 1, Hafdís Inga Hinriksdóttir 1.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 6, Anna Katrín Stefánsdóttir 4, Sunna María Einarsdóttir 3, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2, Emma Havin Sardarsdóttir 2, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 2, Guðný Hjaltadóttir 2, Guðrún Þorláksdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Eva Kolbrún Kolbeins 1.ÍR - Haukar 20-33 (12-18)Mörk ÍR: Karen Tinna Demian 7, Petra Waage 5, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 3, Jenný Jensdóttir 3, Auður Margrét Pálsdóttir 1, Hildur María Leifsdóttir 1.Mörk Hauka: Ragnheiður Ragnarsdóttir 7, Ramune Pekarskyte 6, Birta Lind Jóhannsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 3, Maria Ines Da Silva Pereira 3, Berta Rut Harðardóttir 3, Vilborg Pétursdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1, Sigríður Jónsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira