Fylkisstelpurnar fögnuðu sigri í Grafarvoginum | Bikarúrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2016 22:00 Thea Imani Sturludóttir er í stóru hlutverki í Fylkisliðinu. Vísir/Stefán Fylkisstelpur eru komnar áfram í Coca-Cola bikar kvenna eftir sex marka sigur á 1. deildarliði Fjölnis í kvöld. Fylkir vann leikinn 26-20. Fylkir, sem er á botni Olís-deildar kvenna og hefur aðeins unnið einn af átta deildarleikjum vetrarins, var mun sterkara liðið í Grafarvoginum í kvöld. Þetta var aðeins annar sigur Fylkis á tímabilinu en liðið vann einnig óvæntan útisigur á Íslandsmeisturum Gróttu í október. Christine Rishaug skoraði 9 mörk fyrir Fylki og Thea Imani Sturludóttir bætti við sex mörkum. Guðrún Jenný Sigurðardóttir var markahæst hjá heimaliðinu með sex mörk. Fylkir var þegar búið að ná sjö marka í hálfleik en Fylkiskonur voru 19-12 yfir eftir fyrstu 30 mínúturnar.Úrslitin í Coca-Cola bikar kvenna í kvöld:Fjölnir - Fylkir 20-26 (12-19)Mörk Fjölnis: Guðrún Jenný Sigurðardóttir 6, Andrea Jacobsen 5, Berglind Benediktsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir 2, Helena Ósk Kristjánsdóttir 2, Ingibjörg B Jóhannesdóttir 1, Ylfa Dögg Ástþórsdóttir 1.Mörk Fylkis: Christine Rishaug 9, Thea Imani Sturludóttir 6, Þórunn Friðriksdóttir 4, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2, Vera Pálsdóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 1.Valur-Fram 20-23 (12-12)Mörk Vals (skot): Diana Satkauskaite 9/3 (22/4), Díana Dögg Magnúsdóttir 5 (10), Eva Björk Hlöðversdóttir 2 (2), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (4), Kristín Guðmundsdóttir 2 (10/1), Gerður Arinbjarnar (1), Birta Fönn Sveinsdóttir (1), Kristine Haheim Vike (2), Vigdís Birna Þorsteinsdóttir (3).Varin skot: Ástrós Anna Bender 20/2 (43/4, 47%),Mörk Fram (skot): Ragnheiður Júlíusdóttir 6/1 (17/2), Steinunn Björnsdóttir 5 (6), Hulda Dagsdóttir 4/1 (5/2), Rebekka Rut Skúladóttir 3 (5), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (5), Hildur Þorgeirsdóttir 2 (6), Hekla Rún Ámundadóttir 1 (4).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 26/2 (46/5, 57%).Valur2 - Stjarnan 14-32 (6-19)Mörk Vals2: Alexandra Diljá Birkisdóttir 6, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 3, Heiðrún Sverrisdóttir 2, Vala Magnúsdóttir 2, Elín Helga Lárusdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 6, Kristín Viðarsdóttir Scheving 5, Nataly Sæunn Valencia 4, Brynhildur Kjartansdóttir 4, Andrea Valdimarsdóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 2, Elena Elísabet Birgisdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Solveig Lára Kjærnested 1, Stefanía Theodórsdóttir 1.Stjarnan 2 - Afturelding 21-33 (12-16)Mörk Stjörnunnar2:Mörk Aftureldingar: Jónína Líf Ólafsdóttir 10, Dagný Huld Birgisdóttir 8, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Paula Chirila 3, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 2, Ragnhildur Hjartardóttir 2, Íris Kristín Smith 2, Rakel Dóra Sigurðardóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Fylkisstelpur eru komnar áfram í Coca-Cola bikar kvenna eftir sex marka sigur á 1. deildarliði Fjölnis í kvöld. Fylkir vann leikinn 26-20. Fylkir, sem er á botni Olís-deildar kvenna og hefur aðeins unnið einn af átta deildarleikjum vetrarins, var mun sterkara liðið í Grafarvoginum í kvöld. Þetta var aðeins annar sigur Fylkis á tímabilinu en liðið vann einnig óvæntan útisigur á Íslandsmeisturum Gróttu í október. Christine Rishaug skoraði 9 mörk fyrir Fylki og Thea Imani Sturludóttir bætti við sex mörkum. Guðrún Jenný Sigurðardóttir var markahæst hjá heimaliðinu með sex mörk. Fylkir var þegar búið að ná sjö marka í hálfleik en Fylkiskonur voru 19-12 yfir eftir fyrstu 30 mínúturnar.Úrslitin í Coca-Cola bikar kvenna í kvöld:Fjölnir - Fylkir 20-26 (12-19)Mörk Fjölnis: Guðrún Jenný Sigurðardóttir 6, Andrea Jacobsen 5, Berglind Benediktsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir 2, Helena Ósk Kristjánsdóttir 2, Ingibjörg B Jóhannesdóttir 1, Ylfa Dögg Ástþórsdóttir 1.Mörk Fylkis: Christine Rishaug 9, Thea Imani Sturludóttir 6, Þórunn Friðriksdóttir 4, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2, Vera Pálsdóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 1.Valur-Fram 20-23 (12-12)Mörk Vals (skot): Diana Satkauskaite 9/3 (22/4), Díana Dögg Magnúsdóttir 5 (10), Eva Björk Hlöðversdóttir 2 (2), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (4), Kristín Guðmundsdóttir 2 (10/1), Gerður Arinbjarnar (1), Birta Fönn Sveinsdóttir (1), Kristine Haheim Vike (2), Vigdís Birna Þorsteinsdóttir (3).Varin skot: Ástrós Anna Bender 20/2 (43/4, 47%),Mörk Fram (skot): Ragnheiður Júlíusdóttir 6/1 (17/2), Steinunn Björnsdóttir 5 (6), Hulda Dagsdóttir 4/1 (5/2), Rebekka Rut Skúladóttir 3 (5), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (5), Hildur Þorgeirsdóttir 2 (6), Hekla Rún Ámundadóttir 1 (4).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 26/2 (46/5, 57%).Valur2 - Stjarnan 14-32 (6-19)Mörk Vals2: Alexandra Diljá Birkisdóttir 6, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 3, Heiðrún Sverrisdóttir 2, Vala Magnúsdóttir 2, Elín Helga Lárusdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 6, Kristín Viðarsdóttir Scheving 5, Nataly Sæunn Valencia 4, Brynhildur Kjartansdóttir 4, Andrea Valdimarsdóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 2, Elena Elísabet Birgisdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Solveig Lára Kjærnested 1, Stefanía Theodórsdóttir 1.Stjarnan 2 - Afturelding 21-33 (12-16)Mörk Stjörnunnar2:Mörk Aftureldingar: Jónína Líf Ólafsdóttir 10, Dagný Huld Birgisdóttir 8, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Paula Chirila 3, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 2, Ragnhildur Hjartardóttir 2, Íris Kristín Smith 2, Rakel Dóra Sigurðardóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira