Lífið

Airwaves heldur áfram: Sjóðheitur Aron Can og Óttarr Proppé í banastuði

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Stemningin var vonum framar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í gærkvöldi og mikið um að vera.
Stemningin var vonum framar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í gærkvöldi og mikið um að vera. Vísir/Andri Marinó
Stemningin var vonum framar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í gærkvöldi og mikið um að vera.

Hápunktarnir voru eflaust Airwaves frumraun hins sextán ára Aron Can, sem hefur gert allt vitlaust í tónlistarheiminum upp á síðkastið þrátt fyrir ungan aldur. Aron er meira að segja yngri en Airwaves hátíðin sjálf sem nú er haldin í 18. sinn. 

Hann tryllti lýðinn á Nasa þar sem boðið var upp á algjöra veislu. Þar var einnig belgíski rapparinn Baloji sem flutti blöndu af afrískum tónum og hip-hop.

Þá voru Dr. Spock með tónleika á Nasa með Óttarr Proppé, formann Bjartrar framtíðar, í fararbroddi. Einnig flutti hin bandaríska Julia Holter ljúfa popptónlist á Listasafni Reykjavíkur með saxófónleikara sér til halds og trausts.

Ljósmyndarinn Andri Marinó var á staðnum og tók myndir af herlegheitunum fyrir Vísi. Myndaveisluna má sjá hér fyrir neðan.

Saxofónleikari Juliu Holter í banastuðiVísir/Andri Marinó
Julia HolterVísir/Andri Marinó
Julia HolterVísir/Andri Marinó
Vísir/Andri Marinó
Julia HolterVísir/Andri Marinó
Vísir/Andri Marinó
Frá tónleikum Juliu HolterVísir/Andri Marinó
Af tónleikum Juliu HolterVísir/Andri Marinó
Áhorfendur voru hugfangnir í Listasafni Reykjavíkur.Vísir/Andri Marinó
Vísir/Andri Marinó
Vísir/Andri Marinó
Allir í banastuði.Vísir/Andri Marinó
Aron Can er yngri en hátíðin sjálf.Vísir/Andri Marinó
Aron Can var upp á sitt besta í gærkvöldi.Vísir/Andri Marinó
Aron CanVísir/Andri Marinó
Aron CanVísir/Andri Marinó
Allir með myndavélarnar á lofti.Vísir/Andri Marinó
Aron Can tryllti áhorfendur á Nasa í gær.Vísir/Andri Marinó
Vísir/Andri Marinó
Aron CanVísir/Andri Marinó
Aron CanVísir/Andri Marinó
Aron Can tryllir lýðinn.Vísir/Andri Marinó
Baloji á NasaVísir/Andri Marinó
Baloji í BanastuðiVísir/Andri Marinó
BalojiVísir/Andri Marinó
BalojiVísir/Andri Marinó
BalojiVísir/Andri Marinó
BalojiVísir/Andri Marinó
Vísir/Andri Marinó
BalojiVísir/Andri Marinó
Vísir/Andri Marinó
BalojiVísir/Andri Marinó
BalojiVísir/Andri Marinó
Vísir/Andri Marinó
BalojiVísir/Andri Marinó
Vísir/Andri Marinó
BalojiVísir/Andri Marinó
Baloji gerði allt vitlaust á Airwaves í gær.Vísir/Andri Marinó
Dr. SpockVísir/Andri Marinó

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.