Benedikt og Óttarr farnir frá Bjarna: Ítrekaði að Viðreisn færi ekki í stjórn með Sjálfstæðisflokknum og Framsókn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. nóvember 2016 17:15 Óttarr og Bjarni yfirgefa fundinn. Vísir/Ernir Óttar Proppé, formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, eru farnir af fundi sínum með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokknum. Fundinum lauk nú rétt eftir fimm og stóð yfir í um tvo tíma, hálftíma lengur en gert var ráð fyrir. Fundurinn var lengsti fundur dagsins og þurfti Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar meðal annars frá að hverfa. Hann mætti til fundars síns við Bjarna klukkan 16.30 en var beðinn um að hinkra á meðan fundur Bjarna, Óttarrs og Benedikts kláraðist. Í samtali við fréttastofu ítrekaði Benedikt að Viðreisn myndi ekki taka þátt í ríkisstjórn með Sjálfstæðiflokknum og Framsóknarflokknum líkt og hann gerði bæði fyrir og eftir kosningar. Óttarr og Benedikt ræddu stuttlega við fréttamenn að fundi loknum og sögðu að engar ákvarðanir hafi verið teknar um ríkisstjórnarsamstarf né um áframhaldandi viðræður Í viðtali við Vísi í dag sagði Óttarr að Björt framtíð og Viðreisn myndu vera samsíða í öllum viðræðum um mögulega ríkisstjórn svo að rödd frjálslyndrar miðju heyrist vel. Þá sagði hann ljóst að stjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar myndi standa tæpt með einns manns meirihluta á þingi. Næstur á fund Bjarna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu er Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar en búist er við að fundur þeirra hefjist um fimm-leytið. Bjarni fundar nú með formönnum allra þeirra flokka sem sæti eiga á þingi í kjölfar þess að hann fékk umboð til þess að mynda ríkisstjórn frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands í gær. Bjarni hitti Katrínu Jakobsdóttur formann Vinstri grænna í morgun, fulltrúa Pírata klukkan eitt og formann og varaformann Framsóknar síðdegis í gær. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Tveggja tíma fundi Katrínar og Bjarna lokið Fundi Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir klukkan 12. 3. nóvember 2016 12:13 Óttarr og Benedikt fara á fund Bjarna Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar eru farnir til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3. nóvember 2016 15:02 Óttarr Proppé: DAC-stjórn yrði ekki sú sterkasta Sammála Bjarna Benediktssyni um að DAC-stjórn hefði helst til of tæpan meirihluta. 3. nóvember 2016 10:53 Óttarr og Benedikt munu mæta saman til fundar við Bjarna Þeir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar munu mæta saman til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum síðdegis í dag. 3. nóvember 2016 10:15 Píratar farnir af fundi Bjarna Fundi þeirra Birgittu Jónsdóttur, Einars Brynjólfssonar og Smára McCarthy þingmönnum Pírata með Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir hálfþrjú. 3. nóvember 2016 14:39 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Óttar Proppé, formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, eru farnir af fundi sínum með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokknum. Fundinum lauk nú rétt eftir fimm og stóð yfir í um tvo tíma, hálftíma lengur en gert var ráð fyrir. Fundurinn var lengsti fundur dagsins og þurfti Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar meðal annars frá að hverfa. Hann mætti til fundars síns við Bjarna klukkan 16.30 en var beðinn um að hinkra á meðan fundur Bjarna, Óttarrs og Benedikts kláraðist. Í samtali við fréttastofu ítrekaði Benedikt að Viðreisn myndi ekki taka þátt í ríkisstjórn með Sjálfstæðiflokknum og Framsóknarflokknum líkt og hann gerði bæði fyrir og eftir kosningar. Óttarr og Benedikt ræddu stuttlega við fréttamenn að fundi loknum og sögðu að engar ákvarðanir hafi verið teknar um ríkisstjórnarsamstarf né um áframhaldandi viðræður Í viðtali við Vísi í dag sagði Óttarr að Björt framtíð og Viðreisn myndu vera samsíða í öllum viðræðum um mögulega ríkisstjórn svo að rödd frjálslyndrar miðju heyrist vel. Þá sagði hann ljóst að stjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar myndi standa tæpt með einns manns meirihluta á þingi. Næstur á fund Bjarna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu er Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar en búist er við að fundur þeirra hefjist um fimm-leytið. Bjarni fundar nú með formönnum allra þeirra flokka sem sæti eiga á þingi í kjölfar þess að hann fékk umboð til þess að mynda ríkisstjórn frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands í gær. Bjarni hitti Katrínu Jakobsdóttur formann Vinstri grænna í morgun, fulltrúa Pírata klukkan eitt og formann og varaformann Framsóknar síðdegis í gær.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Tveggja tíma fundi Katrínar og Bjarna lokið Fundi Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir klukkan 12. 3. nóvember 2016 12:13 Óttarr og Benedikt fara á fund Bjarna Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar eru farnir til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3. nóvember 2016 15:02 Óttarr Proppé: DAC-stjórn yrði ekki sú sterkasta Sammála Bjarna Benediktssyni um að DAC-stjórn hefði helst til of tæpan meirihluta. 3. nóvember 2016 10:53 Óttarr og Benedikt munu mæta saman til fundar við Bjarna Þeir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar munu mæta saman til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum síðdegis í dag. 3. nóvember 2016 10:15 Píratar farnir af fundi Bjarna Fundi þeirra Birgittu Jónsdóttur, Einars Brynjólfssonar og Smára McCarthy þingmönnum Pírata með Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir hálfþrjú. 3. nóvember 2016 14:39 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Tveggja tíma fundi Katrínar og Bjarna lokið Fundi Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir klukkan 12. 3. nóvember 2016 12:13
Óttarr og Benedikt fara á fund Bjarna Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar eru farnir til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3. nóvember 2016 15:02
Óttarr Proppé: DAC-stjórn yrði ekki sú sterkasta Sammála Bjarna Benediktssyni um að DAC-stjórn hefði helst til of tæpan meirihluta. 3. nóvember 2016 10:53
Óttarr og Benedikt munu mæta saman til fundar við Bjarna Þeir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar munu mæta saman til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum síðdegis í dag. 3. nóvember 2016 10:15
Píratar farnir af fundi Bjarna Fundi þeirra Birgittu Jónsdóttur, Einars Brynjólfssonar og Smára McCarthy þingmönnum Pírata með Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir hálfþrjú. 3. nóvember 2016 14:39