Fólkið á Airwaves: Norðurljósin, miðar á Björk, dansandi nammigrísir og íslenskur fiskur og franskar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. nóvember 2016 15:30 Iceland Airwaves hófst formlega í gær og voru ógrynni tónleika í boði fyrir þá tugi þúsunda gesta sem eru mættir á þessa glæsilegu íslensku tónleikahátíð sem er nú haldin í 18. sinn. Tómas Þór Þórðarson, fréttamaður, og Björn Sigurðsson (Böddi the great), kvikmyndatökumaður 365, fóru á stúfana í gærkvöldi og kíktu á stemninguna á fyrsta kvöldi hátíðarinnar. Þeir fóru bæði í rigninguna fyrir utan Nasa þar sem Snorri Helgason, Tilbury og Moses Hightower voru að spila en þar fundu þeir eldri mann frá Þýskalandi sem ákvað að koma til Íslands og sjá íslenska tónlist.Dizzy Rascal fór á kostum í Silfurbergi í Hörpu í gærkvöldi.Vísir/Andri MarinóMikil stemning var í Hörpu þar sem flottir rapptónleikar voru í boði. Reykjavíkurdætur stigu á stokk sem og Emmsjé Gauti og enski rapparinn Dizzy Rascal. Glowie og Axel Flóvent voru einnig vinsæl í Hörpu í gær. Fréttateymi Vísis tók tónleikagesti tali en þarna var mætt fólk frá Ástralíu sem vildi sjá Norðurljósin og hlusta á íslenska tónlist, slóvakískar stelpur sem komust ekki inn á tónleikana sem þær langaði að sjá og eldri hjón frá Lúxemborg sem eru mætt til að sjá fallega náttúru landsins og hlusta á góða tónlist. Björk er það sem flestir á Airwaves virðast vilja að sjá en erfitt var að fá miða á tónleika hennar. Ungir tvíburar héldu í smástund að þeir væru að vinna miða á tónleikana en svo var ekki. Að lokum þurftu menn að næra sig fyrir svefninn og þá var um að gera að fá sér fisk og franskar.Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Að neðan má sjá myndasyrpu frá Andra Marinó Karlssyni, ljósmyndara Vísis. Airwaves Tengdar fréttir Biggi á Airwaves: „Pabbi, er Emmsjé Gauti mannæta?“ Við dóttir mín erum á þeytingi í gegnum rigninguna í Vesturbænum. Það er þegar orðið dimmt enda klukkan er að verða sex. Uppáhaldið okkar, Emmsjé Gauti, er við það að hefja fyrstu off venue tónleika sína á þessari Airwaveshátíð á Kaffi Vest. 3. nóvember 2016 13:45 Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour er á tískuvaktinni á tónlistarhátíðinni. 3. nóvember 2016 11:30 Hárprúð Hjaltalín heillaði á fyrsta degi Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með látum í gær. Hljómsveitin Hjaltalín er ein af þeim sveitum sem troða upp utandagskrár á hátíðinni í ár, eða á því sem kallað er Off Venue, og hélt hún tónleika á Bryggjunni Brugghúsi úti á Granda í gærkvöldi. 3. nóvember 2016 15:00 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Iceland Airwaves hófst formlega í gær og voru ógrynni tónleika í boði fyrir þá tugi þúsunda gesta sem eru mættir á þessa glæsilegu íslensku tónleikahátíð sem er nú haldin í 18. sinn. Tómas Þór Þórðarson, fréttamaður, og Björn Sigurðsson (Böddi the great), kvikmyndatökumaður 365, fóru á stúfana í gærkvöldi og kíktu á stemninguna á fyrsta kvöldi hátíðarinnar. Þeir fóru bæði í rigninguna fyrir utan Nasa þar sem Snorri Helgason, Tilbury og Moses Hightower voru að spila en þar fundu þeir eldri mann frá Þýskalandi sem ákvað að koma til Íslands og sjá íslenska tónlist.Dizzy Rascal fór á kostum í Silfurbergi í Hörpu í gærkvöldi.Vísir/Andri MarinóMikil stemning var í Hörpu þar sem flottir rapptónleikar voru í boði. Reykjavíkurdætur stigu á stokk sem og Emmsjé Gauti og enski rapparinn Dizzy Rascal. Glowie og Axel Flóvent voru einnig vinsæl í Hörpu í gær. Fréttateymi Vísis tók tónleikagesti tali en þarna var mætt fólk frá Ástralíu sem vildi sjá Norðurljósin og hlusta á íslenska tónlist, slóvakískar stelpur sem komust ekki inn á tónleikana sem þær langaði að sjá og eldri hjón frá Lúxemborg sem eru mætt til að sjá fallega náttúru landsins og hlusta á góða tónlist. Björk er það sem flestir á Airwaves virðast vilja að sjá en erfitt var að fá miða á tónleika hennar. Ungir tvíburar héldu í smástund að þeir væru að vinna miða á tónleikana en svo var ekki. Að lokum þurftu menn að næra sig fyrir svefninn og þá var um að gera að fá sér fisk og franskar.Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Að neðan má sjá myndasyrpu frá Andra Marinó Karlssyni, ljósmyndara Vísis.
Airwaves Tengdar fréttir Biggi á Airwaves: „Pabbi, er Emmsjé Gauti mannæta?“ Við dóttir mín erum á þeytingi í gegnum rigninguna í Vesturbænum. Það er þegar orðið dimmt enda klukkan er að verða sex. Uppáhaldið okkar, Emmsjé Gauti, er við það að hefja fyrstu off venue tónleika sína á þessari Airwaveshátíð á Kaffi Vest. 3. nóvember 2016 13:45 Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour er á tískuvaktinni á tónlistarhátíðinni. 3. nóvember 2016 11:30 Hárprúð Hjaltalín heillaði á fyrsta degi Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með látum í gær. Hljómsveitin Hjaltalín er ein af þeim sveitum sem troða upp utandagskrár á hátíðinni í ár, eða á því sem kallað er Off Venue, og hélt hún tónleika á Bryggjunni Brugghúsi úti á Granda í gærkvöldi. 3. nóvember 2016 15:00 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Biggi á Airwaves: „Pabbi, er Emmsjé Gauti mannæta?“ Við dóttir mín erum á þeytingi í gegnum rigninguna í Vesturbænum. Það er þegar orðið dimmt enda klukkan er að verða sex. Uppáhaldið okkar, Emmsjé Gauti, er við það að hefja fyrstu off venue tónleika sína á þessari Airwaveshátíð á Kaffi Vest. 3. nóvember 2016 13:45
Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour er á tískuvaktinni á tónlistarhátíðinni. 3. nóvember 2016 11:30
Hárprúð Hjaltalín heillaði á fyrsta degi Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með látum í gær. Hljómsveitin Hjaltalín er ein af þeim sveitum sem troða upp utandagskrár á hátíðinni í ár, eða á því sem kallað er Off Venue, og hélt hún tónleika á Bryggjunni Brugghúsi úti á Granda í gærkvöldi. 3. nóvember 2016 15:00