Fólkið á Airwaves: „Mér líður eins og ég sé á annarri plánetu“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. nóvember 2016 20:00 Carolyn O'Connor vann fyrir SXSW hátíðina og hefur dreymt um að koma á Airwaves í tíu ár. Vísir/Vilhelm Carolyn O‘Connor er ein þeirra fjölmörgu erlendu ferðamanna sem hafa gert sér ferð til Íslands til að fara á Iceland Airwaves. Hún er frá Austin í Texas og segist hafa viljað koma á hátíðina í tíu ár. „Ég er mikill tónlistarunnandi. Ég vann fyrir South By Southwest hátiðina og þannig kynntist ég hátíðinni,“ segir Carolyn í samtali við Vísi. South By Southwest, eða SXSW, er tónlistar- og kvikmyndahátíð sem haldin er árlega í Austin. Mikil áhersla er lögð á nýja listamenn á hátíðinni og hafa þón okkrir íslenskir tónlistarmenn komið þar fram. Carolyn er því alkunnug tónlistarhátíðum.Aðdáandi Múm frá aldamótum „Ég veit af fenginni reynslu við að vinna á hátíðum og að fara á aðrar tónlistarhátíðir að það er best að velja stað þar sem kannski tvær sveitir heilla en vera allt kvöldið, þá uppgötvar maður helst eitthvað skemmtilegt,“ segir Carolyn, en hún er vel skipulögð og með nokkrar íslenskar hljómsveitir sem hún vill sjá. „Ég er mjög spennt fyrir GKR, Mammút og Samaris. Puffin Island er líka á listanum, ég var mjög hrifin af þeim þegar ég kíkti á þau á netinu. Svo er ég mjög hrifin af Grúsku Babúsku. Þau minna mig svolítið á Múm og ég hef verið mikill aðdáandi Múm frá árinu 2000,“ segir Hannah. „Mig langar líka að sjá Frankie Cosmos, ég hef aldrei séð þau á tónleikum en hef verið aðdáandi í svolítinn tíma. Margaret Glaspy virðist líka vera góð og Dream Wife. Svo verður maður að sjá The Sonics, þó þeir séu bara með einn upprunalegan hljómsveitarmeðlim frá sjöunda áratugnum.“Ber mikla virðingu fyrir Airwaves Hún segir að þó hún hafi mikla reynslu af tónlistarhátíðum finnist henni ekki strembið að heimsækja aðrar hátíðir. „Mér fannst það fyrst þegar ég byrjaði hjá SXSW. Þá hafði ég miklar væntingar og fólk var ekki að standast þær. En nú er ég aðeins afslappaðri. Ég hef líka borið virðingu fyrir Iceland Airwaves svo lengi að ég hef engar áhyggjur.“ Carolyn náði þrem dögum á Íslandi áður en hátíðin byrjaði og nýtti þá vel til að skoða sig um. „Landið kom gífurlega á óvart. Mér líður eins og ég sé á annarri plánetu. Þetta er náttúra sem ég hef aldrei upplifað áður. Ég er mikið fyrir útiveru, geng mikið á fjöll, og hef séð mikið en ekkert í líkingu við þetta. Fossarnir, hestarnir og kindurnar, ég er bara alveg undrandi,“ segir Carolyn. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hætti við að flytja heim til að sjá GusGus Hilda Salazar gæti verið mesti aðdáandi íslensku rafsveitarinnar og ætlar hún sér að mæta á sem flesta tónleika hennar ásamt Juliu Sørensen. 7. nóvember 2015 14:00 Fólkið á Airwaves: Þrír Finnar sem eru mættir til að detta í það "Við lentum í gær og þetta byrjar bara nokkuð vel,“ segir Finninn Valtteri Kuhmonen sem er hér á landi ásamt tveimur félögum sínum, þeim Jyrki Paldan og Ilari Karimäki. 6. nóvember 2015 16:00 Fólkið á Airwaves: Vonast til að taka skot af sýrópi með íslenskum hljómsveitum "Þetta er fyrsta skiptið mitt á Iceland Airwaves, segir Nilabjo Banerjee, kanadískur blaðamaður, sem staddur er hér á landi til að fjalla um tónlistarhátíðina. 6. nóvember 2015 11:30 Fólkið á Airwaves: Draumabrúðkaupsferðin að sjá Múm í Reykjavík Rachel og John Marr eru nýbökuð hjón frá London. Iceland Airwaves varð fyrir valinu þegar þau skipulögðu brúðkaupsferðina. 2. nóvember 2016 15:40 Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15 Fólkið á Airwaves: Frá skothvellum í Eþíópíu til óvænts öryggis á Íslandi Wesley Zebrowski er í skiptinámi á Ísafirði en gerði sér ferð til Reykjavíkur til að sjá Björk meðal annars. 2. nóvember 2016 20:00 Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15 Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig. 6. nóvember 2015 10:00 Fólkið á Airwaves: Slepptu þrettándu Coachella-hátíðinni og skelltu sér til Íslands Hjónin Brandon Lopez og Meishya Yang frá Kaliforníu hófu Íslandsdvölina á að horfa á sólina rísa í Bláa lóninu. 5. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Carolyn O‘Connor er ein þeirra fjölmörgu erlendu ferðamanna sem hafa gert sér ferð til Íslands til að fara á Iceland Airwaves. Hún er frá Austin í Texas og segist hafa viljað koma á hátíðina í tíu ár. „Ég er mikill tónlistarunnandi. Ég vann fyrir South By Southwest hátiðina og þannig kynntist ég hátíðinni,“ segir Carolyn í samtali við Vísi. South By Southwest, eða SXSW, er tónlistar- og kvikmyndahátíð sem haldin er árlega í Austin. Mikil áhersla er lögð á nýja listamenn á hátíðinni og hafa þón okkrir íslenskir tónlistarmenn komið þar fram. Carolyn er því alkunnug tónlistarhátíðum.Aðdáandi Múm frá aldamótum „Ég veit af fenginni reynslu við að vinna á hátíðum og að fara á aðrar tónlistarhátíðir að það er best að velja stað þar sem kannski tvær sveitir heilla en vera allt kvöldið, þá uppgötvar maður helst eitthvað skemmtilegt,“ segir Carolyn, en hún er vel skipulögð og með nokkrar íslenskar hljómsveitir sem hún vill sjá. „Ég er mjög spennt fyrir GKR, Mammút og Samaris. Puffin Island er líka á listanum, ég var mjög hrifin af þeim þegar ég kíkti á þau á netinu. Svo er ég mjög hrifin af Grúsku Babúsku. Þau minna mig svolítið á Múm og ég hef verið mikill aðdáandi Múm frá árinu 2000,“ segir Hannah. „Mig langar líka að sjá Frankie Cosmos, ég hef aldrei séð þau á tónleikum en hef verið aðdáandi í svolítinn tíma. Margaret Glaspy virðist líka vera góð og Dream Wife. Svo verður maður að sjá The Sonics, þó þeir séu bara með einn upprunalegan hljómsveitarmeðlim frá sjöunda áratugnum.“Ber mikla virðingu fyrir Airwaves Hún segir að þó hún hafi mikla reynslu af tónlistarhátíðum finnist henni ekki strembið að heimsækja aðrar hátíðir. „Mér fannst það fyrst þegar ég byrjaði hjá SXSW. Þá hafði ég miklar væntingar og fólk var ekki að standast þær. En nú er ég aðeins afslappaðri. Ég hef líka borið virðingu fyrir Iceland Airwaves svo lengi að ég hef engar áhyggjur.“ Carolyn náði þrem dögum á Íslandi áður en hátíðin byrjaði og nýtti þá vel til að skoða sig um. „Landið kom gífurlega á óvart. Mér líður eins og ég sé á annarri plánetu. Þetta er náttúra sem ég hef aldrei upplifað áður. Ég er mikið fyrir útiveru, geng mikið á fjöll, og hef séð mikið en ekkert í líkingu við þetta. Fossarnir, hestarnir og kindurnar, ég er bara alveg undrandi,“ segir Carolyn.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hætti við að flytja heim til að sjá GusGus Hilda Salazar gæti verið mesti aðdáandi íslensku rafsveitarinnar og ætlar hún sér að mæta á sem flesta tónleika hennar ásamt Juliu Sørensen. 7. nóvember 2015 14:00 Fólkið á Airwaves: Þrír Finnar sem eru mættir til að detta í það "Við lentum í gær og þetta byrjar bara nokkuð vel,“ segir Finninn Valtteri Kuhmonen sem er hér á landi ásamt tveimur félögum sínum, þeim Jyrki Paldan og Ilari Karimäki. 6. nóvember 2015 16:00 Fólkið á Airwaves: Vonast til að taka skot af sýrópi með íslenskum hljómsveitum "Þetta er fyrsta skiptið mitt á Iceland Airwaves, segir Nilabjo Banerjee, kanadískur blaðamaður, sem staddur er hér á landi til að fjalla um tónlistarhátíðina. 6. nóvember 2015 11:30 Fólkið á Airwaves: Draumabrúðkaupsferðin að sjá Múm í Reykjavík Rachel og John Marr eru nýbökuð hjón frá London. Iceland Airwaves varð fyrir valinu þegar þau skipulögðu brúðkaupsferðina. 2. nóvember 2016 15:40 Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15 Fólkið á Airwaves: Frá skothvellum í Eþíópíu til óvænts öryggis á Íslandi Wesley Zebrowski er í skiptinámi á Ísafirði en gerði sér ferð til Reykjavíkur til að sjá Björk meðal annars. 2. nóvember 2016 20:00 Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15 Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig. 6. nóvember 2015 10:00 Fólkið á Airwaves: Slepptu þrettándu Coachella-hátíðinni og skelltu sér til Íslands Hjónin Brandon Lopez og Meishya Yang frá Kaliforníu hófu Íslandsdvölina á að horfa á sólina rísa í Bláa lóninu. 5. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Hætti við að flytja heim til að sjá GusGus Hilda Salazar gæti verið mesti aðdáandi íslensku rafsveitarinnar og ætlar hún sér að mæta á sem flesta tónleika hennar ásamt Juliu Sørensen. 7. nóvember 2015 14:00
Fólkið á Airwaves: Þrír Finnar sem eru mættir til að detta í það "Við lentum í gær og þetta byrjar bara nokkuð vel,“ segir Finninn Valtteri Kuhmonen sem er hér á landi ásamt tveimur félögum sínum, þeim Jyrki Paldan og Ilari Karimäki. 6. nóvember 2015 16:00
Fólkið á Airwaves: Vonast til að taka skot af sýrópi með íslenskum hljómsveitum "Þetta er fyrsta skiptið mitt á Iceland Airwaves, segir Nilabjo Banerjee, kanadískur blaðamaður, sem staddur er hér á landi til að fjalla um tónlistarhátíðina. 6. nóvember 2015 11:30
Fólkið á Airwaves: Draumabrúðkaupsferðin að sjá Múm í Reykjavík Rachel og John Marr eru nýbökuð hjón frá London. Iceland Airwaves varð fyrir valinu þegar þau skipulögðu brúðkaupsferðina. 2. nóvember 2016 15:40
Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15
Fólkið á Airwaves: Frá skothvellum í Eþíópíu til óvænts öryggis á Íslandi Wesley Zebrowski er í skiptinámi á Ísafirði en gerði sér ferð til Reykjavíkur til að sjá Björk meðal annars. 2. nóvember 2016 20:00
Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15
Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig. 6. nóvember 2015 10:00
Fólkið á Airwaves: Slepptu þrettándu Coachella-hátíðinni og skelltu sér til Íslands Hjónin Brandon Lopez og Meishya Yang frá Kaliforníu hófu Íslandsdvölina á að horfa á sólina rísa í Bláa lóninu. 5. nóvember 2015 22:30