Curry: Allen er besta skytta sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2016 23:30 Allen og Curry eigast við í leik Boston Celtics og Golden State Warriors fyrir nokkrum árum. vísir/afp Stephen Curry, verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil, hrósar Ray Allen, sem greindi frá því í gær að hann væri hættur að spila körfubolta, í hástert. Allen er ein allra besta skytta sögunnar en enginn leikmaður hefur skorað fleiri þriggja stiga körfur í sögu NBA en hann (2973). „Fyrir mér er hann besta skytta allra tíma því hann var svo lengi á toppnum. Hann gerði þetta ár eftir ár. Það greinir hann frá öðrum. Hann var einstakur leikmaður,“ sagði Curry sem mun líklega slá þristamet Allens áður en langt um líður. Curry hefur alls skorað 1610 þriggja stiga körfur síðan hann byrjaði að spila í NBA 2010. Curry setti met á síðasta tímabili þegar hann setti niður 402 þrista. Gamla metið frá tímabilinu 2014-15, sem Curry átti sjálfur, var 286 þristar. Allen skoraði mest 269 þrista á einu tímabili (2005-06) á sínum 18 ára langa ferli. Allen og Curry þekkjast frá fyrri tíð en Allen spilaði með föður Currys, Dell Curry, hjá Milwaukee Bucks tímabilið 1998-99. Þá átti Allen það til að skora á hinn tíu ára gamla Curry í skotkeppni. „Þetta voru skemmtilegir tímar,“ sagði Curry sem stefnir á að bæta þristamet Allens í framtíðinni. „Hann gaf mér eitthvað til að stefna að. Þetta er markmið hjá mér,“ bætti Curry við. NBA Tengdar fréttir Ein besta skytta sögunnar lætur staðar numið Ray Allen tilkynnti í dag að hann hefði lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 1. nóvember 2016 23:00 NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00 Durant og Curry sáu um Phoenix Stjörnurnar í Golden State voru í stuði í gær er Golden State vann fínan sigur á Phoenix. 31. október 2016 07:05 Cleveland með fullt hús og Golden State á flugi Bestu lið deildarinnar skoruðu bæði mikið í nótt á meðan San Antonio tapaði sínum fyrsta leik í vetur. 2. nóvember 2016 07:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Stephen Curry, verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil, hrósar Ray Allen, sem greindi frá því í gær að hann væri hættur að spila körfubolta, í hástert. Allen er ein allra besta skytta sögunnar en enginn leikmaður hefur skorað fleiri þriggja stiga körfur í sögu NBA en hann (2973). „Fyrir mér er hann besta skytta allra tíma því hann var svo lengi á toppnum. Hann gerði þetta ár eftir ár. Það greinir hann frá öðrum. Hann var einstakur leikmaður,“ sagði Curry sem mun líklega slá þristamet Allens áður en langt um líður. Curry hefur alls skorað 1610 þriggja stiga körfur síðan hann byrjaði að spila í NBA 2010. Curry setti met á síðasta tímabili þegar hann setti niður 402 þrista. Gamla metið frá tímabilinu 2014-15, sem Curry átti sjálfur, var 286 þristar. Allen skoraði mest 269 þrista á einu tímabili (2005-06) á sínum 18 ára langa ferli. Allen og Curry þekkjast frá fyrri tíð en Allen spilaði með föður Currys, Dell Curry, hjá Milwaukee Bucks tímabilið 1998-99. Þá átti Allen það til að skora á hinn tíu ára gamla Curry í skotkeppni. „Þetta voru skemmtilegir tímar,“ sagði Curry sem stefnir á að bæta þristamet Allens í framtíðinni. „Hann gaf mér eitthvað til að stefna að. Þetta er markmið hjá mér,“ bætti Curry við.
NBA Tengdar fréttir Ein besta skytta sögunnar lætur staðar numið Ray Allen tilkynnti í dag að hann hefði lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 1. nóvember 2016 23:00 NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00 Durant og Curry sáu um Phoenix Stjörnurnar í Golden State voru í stuði í gær er Golden State vann fínan sigur á Phoenix. 31. október 2016 07:05 Cleveland með fullt hús og Golden State á flugi Bestu lið deildarinnar skoruðu bæði mikið í nótt á meðan San Antonio tapaði sínum fyrsta leik í vetur. 2. nóvember 2016 07:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Ein besta skytta sögunnar lætur staðar numið Ray Allen tilkynnti í dag að hann hefði lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 1. nóvember 2016 23:00
NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00
Durant og Curry sáu um Phoenix Stjörnurnar í Golden State voru í stuði í gær er Golden State vann fínan sigur á Phoenix. 31. október 2016 07:05
Cleveland með fullt hús og Golden State á flugi Bestu lið deildarinnar skoruðu bæði mikið í nótt á meðan San Antonio tapaði sínum fyrsta leik í vetur. 2. nóvember 2016 07:30