Óttarr Proppé: Ekkert augljóst í stöðunni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. nóvember 2016 11:57 Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar. vísir/anton brink „Ég átta mig ekki alveg á því,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, aðspurður hvernig það leggist í hann að stjórnarmyndunarumboðið sé komið í hendurnar á Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks. Óttarr segir stöðuna sem nú sé uppi afar flókna. „Það virðist ekkert augljóst vera í spilunum. Ég er ekki að gera ráð fyrir neinu í þessum efnum, en við höfum sagt frá því að við munum taka þátt í ríkisstjórn ef það er málefnalega ásættanlegt. En það er ekki komið á borðið eins og sakir standa.“ Áttu von á að fá símtal frá Bjarna vegna mögulegrar stjórnarmyndunar? „Hann lýsti því yfir að hann muni hafa samband við alla flokka, þannig að já.“ Aðspurður hvort hann telji líklegt að Björt framtíð verði í næstu ríkisstjórn, segir hann að þurfi að skoða, og ítrekar að málefnalegur grunnur verði að liggja fyrir áður en slík skref séu tekin. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Bjarni Ben á Bessastöðum: „Mun ræða við alla“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, mætti til fundar með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands klukkan 11. 2. nóvember 2016 11:05 Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
„Ég átta mig ekki alveg á því,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, aðspurður hvernig það leggist í hann að stjórnarmyndunarumboðið sé komið í hendurnar á Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks. Óttarr segir stöðuna sem nú sé uppi afar flókna. „Það virðist ekkert augljóst vera í spilunum. Ég er ekki að gera ráð fyrir neinu í þessum efnum, en við höfum sagt frá því að við munum taka þátt í ríkisstjórn ef það er málefnalega ásættanlegt. En það er ekki komið á borðið eins og sakir standa.“ Áttu von á að fá símtal frá Bjarna vegna mögulegrar stjórnarmyndunar? „Hann lýsti því yfir að hann muni hafa samband við alla flokka, þannig að já.“ Aðspurður hvort hann telji líklegt að Björt framtíð verði í næstu ríkisstjórn, segir hann að þurfi að skoða, og ítrekar að málefnalegur grunnur verði að liggja fyrir áður en slík skref séu tekin.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Bjarni Ben á Bessastöðum: „Mun ræða við alla“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, mætti til fundar með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands klukkan 11. 2. nóvember 2016 11:05 Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Bjarni Ben á Bessastöðum: „Mun ræða við alla“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, mætti til fundar með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands klukkan 11. 2. nóvember 2016 11:05
Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23