Þingaldur Vinstri grænna hæstur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. nóvember 2016 07:00 Steingrímur J. Sigfússon hefur langmestu þingreynsluna af nýjum þingmönnum. MYND/VINSTRI GRÆN Þingflokkur Vinstri grænna hefur hæsta meðaltalsþingaldurinn en þingmenn flokksins hafa að meðaltali setið níu þing. Með þingaldri er átt við fjölda þinga sem þingmaður hefur setið. Það er venja að telja með þau þing sem þingmaður sat sem varamaður, jafnvel þó sú seta hafi varað í skamma stund. Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn fylgja í kjölfarið en þingmenn flokkanna hafa að meðaltali setið rúmlega 6,2 þing. Hjá Framsókn er Lilja Alfreðsdóttir eini nýi þingmaðurinn en sjö þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa enga þingreynslu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er eini þingmaður Viðreisnar sem áður hefur setið á þingi. Sé þingaldri hennar dreift niður á flokkinn hafa þingmenn setið 2,5 þing að meðaltali. Sex þingmenn flokksins hafa aldrei tekið sæti á þingi. Þingflokkar Bjartrar framtíðar og Pírata hafa lægstan þingaldur en hann er tvö þing hjá hvorum flokki um sig. Sjö þingmenn Pírata setjast á þing í fyrsta sinn.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Yngsta þing frá því fyrir stríð Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er 46,8 ár. Það er yngsta Alþingi á lýðveldistíma. Leita þarf aftur til kosninganna 1934 til að finna yngra þing. 31. október 2016 08:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Þingflokkur Vinstri grænna hefur hæsta meðaltalsþingaldurinn en þingmenn flokksins hafa að meðaltali setið níu þing. Með þingaldri er átt við fjölda þinga sem þingmaður hefur setið. Það er venja að telja með þau þing sem þingmaður sat sem varamaður, jafnvel þó sú seta hafi varað í skamma stund. Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn fylgja í kjölfarið en þingmenn flokkanna hafa að meðaltali setið rúmlega 6,2 þing. Hjá Framsókn er Lilja Alfreðsdóttir eini nýi þingmaðurinn en sjö þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa enga þingreynslu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er eini þingmaður Viðreisnar sem áður hefur setið á þingi. Sé þingaldri hennar dreift niður á flokkinn hafa þingmenn setið 2,5 þing að meðaltali. Sex þingmenn flokksins hafa aldrei tekið sæti á þingi. Þingflokkar Bjartrar framtíðar og Pírata hafa lægstan þingaldur en hann er tvö þing hjá hvorum flokki um sig. Sjö þingmenn Pírata setjast á þing í fyrsta sinn.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Yngsta þing frá því fyrir stríð Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er 46,8 ár. Það er yngsta Alþingi á lýðveldistíma. Leita þarf aftur til kosninganna 1934 til að finna yngra þing. 31. október 2016 08:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Yngsta þing frá því fyrir stríð Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er 46,8 ár. Það er yngsta Alþingi á lýðveldistíma. Leita þarf aftur til kosninganna 1934 til að finna yngra þing. 31. október 2016 08:00