Mæta harðri mótspyrnu í Mosul Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2016 17:54 Um hundrað þúsund menn berjast nú gegn ISIS í Mosul. Vísir/AFP Írakskir hermenn mæta sífellt öflugri mótspyrnu vígamanna Íslamska ríkisins í borginni Mosul. Vígamennirnir beita sjálfsmorðsárásum, leyniskyttum, handsprengjum og sprengjuvörpum til varnarinnar. Árásin á borgina hefur nú staðið yfir í rúman mánuð en minnst 56 þúsund íbúar hafa flúið heimili sín. Talið er að um ein og hálf milljón manna búi í borginni. Íslamska ríkið hefur haldið borginni frá sumrinu 2014 og er hún helsta vígi þeirra í Írak. Í Sýrlandi sækir bandalag Kúrda og Araba nú að borginni Raqqa, sem er eins konar höfuðborg ISIS. ISIS-liðar höfðu þó marga mánuði til að undirbúa árásina á Mosul og hafa byggt þar umfangsmikið net ganga og komið fyrir gildrum og sprengjum víða. Þá höfðu forsvarsmenn ISIS kallað liðsauka til borgarinnar áður en árásin hófst. Í samtali við CNN segir hershöfðinginn Bajat Mzuri að það muni taka marga mánuði að finna og aftengja allar sprengjurnar í borginni. „Þeir koma þeim fyrir á vegunum, í húsum. Við frelsum þorp og finnum þær út um allt. Fólk er að koma aftur heim, opna hurð eða jafnvel ísskáp og sprengja springur.“ Mið-Austurlönd Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Írakskir hermenn mæta sífellt öflugri mótspyrnu vígamanna Íslamska ríkisins í borginni Mosul. Vígamennirnir beita sjálfsmorðsárásum, leyniskyttum, handsprengjum og sprengjuvörpum til varnarinnar. Árásin á borgina hefur nú staðið yfir í rúman mánuð en minnst 56 þúsund íbúar hafa flúið heimili sín. Talið er að um ein og hálf milljón manna búi í borginni. Íslamska ríkið hefur haldið borginni frá sumrinu 2014 og er hún helsta vígi þeirra í Írak. Í Sýrlandi sækir bandalag Kúrda og Araba nú að borginni Raqqa, sem er eins konar höfuðborg ISIS. ISIS-liðar höfðu þó marga mánuði til að undirbúa árásina á Mosul og hafa byggt þar umfangsmikið net ganga og komið fyrir gildrum og sprengjum víða. Þá höfðu forsvarsmenn ISIS kallað liðsauka til borgarinnar áður en árásin hófst. Í samtali við CNN segir hershöfðinginn Bajat Mzuri að það muni taka marga mánuði að finna og aftengja allar sprengjurnar í borginni. „Þeir koma þeim fyrir á vegunum, í húsum. Við frelsum þorp og finnum þær út um allt. Fólk er að koma aftur heim, opna hurð eða jafnvel ísskáp og sprengja springur.“
Mið-Austurlönd Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira