Russell Westbrook gladdi Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2016 13:30 Russell Westbrook. Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hrósaði Russell Westbrook í ræðu sinni í gær en einn allra besti körfuboltamaður allra tíma hélt þessa ræðu í tilefni af því að Westbrook var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki. „Annað sem þið ættuð að vera stolt af er hollustan sem þessi strákur hefur sýnt,“ sagði Michael Jordan og fékk við það gríðarlega góð viðbrögð úr salnum. ESPN sagði frá. Flestir sjá þetta líka sem skot á Kevin Durant, fyrrum liðsfélaga Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder. Durant ákvað að fara til Golden State Warriors í júlí en svar Westbrook við því var að framlengja samning sinn við Oklahoma City Thunder í ágúst. „Hann hefði auðveldlega getað komið til Charlotte,“ sagði Jordan brosandi en Michael Jordan er eigandi Charlotte Hornets liðsins. „Hann ákvað hinsvegar að vera áfram hér í Oklahoma. Ég er samt ekki að reyna að skjóta á einhvern sem er ekki hér,“ sagði Jordan. „Allir hafa sitt val. Þegar ég sá að hans val var að vera áfram hér í Oklahoma þá var ég svo stoltur af honum. Russ veit það sjálfur því ég sendi honum skilaboð til að sýna þá virðingu sem ég ber fyrir þeirri ákvörðun,“ sagði Jordan. Kevin Durant var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki fyrir ári síðan en hann var ekki í salnum í gær enda upptekinn með nýja liði sínu Golden State Warriors. „Það er ekki hægt að kenna ástríðuna sem hann hefur fyrir körfuboltanum. Þú ert fæddur með slíkt," sagði Jordan. Jordan hrósaði Westbrook ekki bara fyrir frammistöðuna inn á vellinum heldur einnig hvað hann er duglegur að hjálpa til í samfélaginu með góðgerðasamtökum sínum „Why Not?“ Russell Westbrook hefur byrjað NBA-tímabilið í túrbó-gírnum en hann er með 31,8 stig, 9,8 stoðsensdingar og 9,5 fráköst að meðaltali í fyrstu tólf leikjum sínum. NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Fleiri fréttir Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hrósaði Russell Westbrook í ræðu sinni í gær en einn allra besti körfuboltamaður allra tíma hélt þessa ræðu í tilefni af því að Westbrook var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki. „Annað sem þið ættuð að vera stolt af er hollustan sem þessi strákur hefur sýnt,“ sagði Michael Jordan og fékk við það gríðarlega góð viðbrögð úr salnum. ESPN sagði frá. Flestir sjá þetta líka sem skot á Kevin Durant, fyrrum liðsfélaga Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder. Durant ákvað að fara til Golden State Warriors í júlí en svar Westbrook við því var að framlengja samning sinn við Oklahoma City Thunder í ágúst. „Hann hefði auðveldlega getað komið til Charlotte,“ sagði Jordan brosandi en Michael Jordan er eigandi Charlotte Hornets liðsins. „Hann ákvað hinsvegar að vera áfram hér í Oklahoma. Ég er samt ekki að reyna að skjóta á einhvern sem er ekki hér,“ sagði Jordan. „Allir hafa sitt val. Þegar ég sá að hans val var að vera áfram hér í Oklahoma þá var ég svo stoltur af honum. Russ veit það sjálfur því ég sendi honum skilaboð til að sýna þá virðingu sem ég ber fyrir þeirri ákvörðun,“ sagði Jordan. Kevin Durant var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki fyrir ári síðan en hann var ekki í salnum í gær enda upptekinn með nýja liði sínu Golden State Warriors. „Það er ekki hægt að kenna ástríðuna sem hann hefur fyrir körfuboltanum. Þú ert fæddur með slíkt," sagði Jordan. Jordan hrósaði Westbrook ekki bara fyrir frammistöðuna inn á vellinum heldur einnig hvað hann er duglegur að hjálpa til í samfélaginu með góðgerðasamtökum sínum „Why Not?“ Russell Westbrook hefur byrjað NBA-tímabilið í túrbó-gírnum en hann er með 31,8 stig, 9,8 stoðsensdingar og 9,5 fráköst að meðaltali í fyrstu tólf leikjum sínum.
NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Fleiri fréttir Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn