Hillary Clinton eftir ósigurinn í kosningunum: „Ég vildi bara kúra með góðri bók“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. nóvember 2016 14:06 Hillary Clinton heldur ræðu á samkomu góðgerðarsamtaka í gær. vísir/getty Hillary Clinton kom í gær í fyrsta sinn fram opinberlega eftir að hún tapaði fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í liðinni viku. Hún hélt ræðu þegar hún var heiðruð á samkomu góðgerðarsamtakanna Children‘s Defense Fund. Clinton var á einlægu nótunum í ræðunni þegar hún sagði frá því hvernig henni hefur liðið síðan hún tapaði. „Ég vildi bara kúra með góðri bók eða hundunum okkar og aldrei fara aftur út fyrir hússins dyr,“ sagði Clinton sem hlaut fleiri atkvæði en Trump í kosningunum en tapaði þar sem hann hlaut fleiri kjörmenn. „Það var ekki auðveldasti hlutur í heimi fyrir mig að koma hingað í kvöld. Ég veit að mörg ykkur vonsvikin yfir úrslitum kosninganna og ég er það líka, meira en ég get komið orðum að. Ég veit að þetta er ekki auðvelt og ég veit að síðastliðna viku hafa margir spurt sig hvort að Bandaríkin séu það land sem við töldum að það væri. Gjáin sem þessar kosningar endurspegla er djúp en hlustið á mig þegar ég segi þetta: Bandaríkin eru þessi virði. Börnin okkar eru þess virði. Trúið á landið okkar, berjist fyrir gildunum okkar og aldrei, aldrei gefast upp.“ Clinton hélt ræðu fyrir stuðningsmenn sína í seinustu viku, daginn eftir kosningarnar. Þar sagði hún að það yrði að gefa Trump tækifæri til að leiða þjóðina. Síðan þá hefur hún látið lítið fyrir sér fara þangað til á samkomunni í gær. Ræðu Clinton má sjá hér að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Hillary Clinton kom í gær í fyrsta sinn fram opinberlega eftir að hún tapaði fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í liðinni viku. Hún hélt ræðu þegar hún var heiðruð á samkomu góðgerðarsamtakanna Children‘s Defense Fund. Clinton var á einlægu nótunum í ræðunni þegar hún sagði frá því hvernig henni hefur liðið síðan hún tapaði. „Ég vildi bara kúra með góðri bók eða hundunum okkar og aldrei fara aftur út fyrir hússins dyr,“ sagði Clinton sem hlaut fleiri atkvæði en Trump í kosningunum en tapaði þar sem hann hlaut fleiri kjörmenn. „Það var ekki auðveldasti hlutur í heimi fyrir mig að koma hingað í kvöld. Ég veit að mörg ykkur vonsvikin yfir úrslitum kosninganna og ég er það líka, meira en ég get komið orðum að. Ég veit að þetta er ekki auðvelt og ég veit að síðastliðna viku hafa margir spurt sig hvort að Bandaríkin séu það land sem við töldum að það væri. Gjáin sem þessar kosningar endurspegla er djúp en hlustið á mig þegar ég segi þetta: Bandaríkin eru þessi virði. Börnin okkar eru þess virði. Trúið á landið okkar, berjist fyrir gildunum okkar og aldrei, aldrei gefast upp.“ Clinton hélt ræðu fyrir stuðningsmenn sína í seinustu viku, daginn eftir kosningarnar. Þar sagði hún að það yrði að gefa Trump tækifæri til að leiða þjóðina. Síðan þá hefur hún látið lítið fyrir sér fara þangað til á samkomunni í gær. Ræðu Clinton má sjá hér að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44
John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03