Rooney segir sorrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2016 23:06 Rooney er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins. vísir/getty Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. Á forsíðumyndinni sést Rooney í annarlegu ástandi íklæddur landsliðsbol. Myndin var tekin á laugardagskvöldið á hótelinu sem enska landsliðið dvaldi á. Þar á Rooney að hafa setið að sumbli með Phil Jagielka, félaga sínum í landsliðinu en þetta kvöld komu gestir í brúðkaupi upp að landsliðsfyrirliðanum og báðu um myndir og eiginhandaáritanir. „Rooney er vonsvikinn með að myndirnar sem voru teknar með aðdáendunum hafi verið birtar opinberlega,“ sagði talsmaður Rooney. „Þótt landsliðsmennirnir hafi fengið frí þetta kvöld gerir hann sér grein fyrir að þessar myndir eru óviðeigandi fyrir mann í hans stöðu,“ sagði talsmaðurinn ennfremur. Rooney hefur einnig beðið Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og Dan Ashworth, tæknistjóra enska knattspyrnusambandsins, afsökunar á uppákomunni. Rooney lék allan leikinn þegar England vann Skotland á föstudaginn. Hann dró sig svo út úr landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Spáni í gær vegna meiðsla.Wayne Rooney 'too drunk to stand' as he cosies up with two women at wedding https://t.co/U7oT8PmitC pic.twitter.com/dSXmMm9NxJ— The Sun (@TheSun) November 16, 2016 Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. Á forsíðumyndinni sést Rooney í annarlegu ástandi íklæddur landsliðsbol. Myndin var tekin á laugardagskvöldið á hótelinu sem enska landsliðið dvaldi á. Þar á Rooney að hafa setið að sumbli með Phil Jagielka, félaga sínum í landsliðinu en þetta kvöld komu gestir í brúðkaupi upp að landsliðsfyrirliðanum og báðu um myndir og eiginhandaáritanir. „Rooney er vonsvikinn með að myndirnar sem voru teknar með aðdáendunum hafi verið birtar opinberlega,“ sagði talsmaður Rooney. „Þótt landsliðsmennirnir hafi fengið frí þetta kvöld gerir hann sér grein fyrir að þessar myndir eru óviðeigandi fyrir mann í hans stöðu,“ sagði talsmaðurinn ennfremur. Rooney hefur einnig beðið Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og Dan Ashworth, tæknistjóra enska knattspyrnusambandsins, afsökunar á uppákomunni. Rooney lék allan leikinn þegar England vann Skotland á föstudaginn. Hann dró sig svo út úr landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Spáni í gær vegna meiðsla.Wayne Rooney 'too drunk to stand' as he cosies up with two women at wedding https://t.co/U7oT8PmitC pic.twitter.com/dSXmMm9NxJ— The Sun (@TheSun) November 16, 2016
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira
Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45
Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05
Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30
Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15
Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45
Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43
Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00