Ólöf útskrifuð af Landspítalanum: "Síðustu vikur hafa verið ólýsanlegar og margt gengið á“ Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2016 21:18 Ólöf er varaformaður Sjálfstæðisflokksins og skipaði efsta sæti á lista hans í Reykjavík suður í nýafstöðnum þingkosningum. Vísir/GVA Ólöf Nordal innanríkisráðherra er komin heim eftir að hún var útskrifuð af Landspítalanum þar sem hún hafði verið frá 5. október síðastliðinn, eða í tæpar sex vikur. Ólöf greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni þar sem hún segir síðustu vikur hafa verið ólýsanlegar og margt gengið á. Hún var lögð inn vegna lungnabólgu og sýkingar. „Ég naut einstakrar umönnunar á kvennadeild Landspítalans og verð alltaf þakklát fyrir fólkið sem þar starfar. Það er þeim að þakka að ég er núna komin hingað heim. Kærar kveðjur sendi ég öllum þeim sem hafa sent mér bataóskir og haft samband við mig með ýmsum hætti á undanförnum vikum. Framundan er að safna kröftum. Það verður ærið verkefni fyrir mig,“ segir Ólöf. Ólöf er varaformaður Sjálfstæðisflokksins og skipaði efsta sæti á lista hans í Reykjavík suður í nýafstöðnum þingkosningum. Ólöf greindist með krabbamein sumarið 2014. Greint var frá því í maí síðastliðinn að hún hefði lokið við lyfjameðferð sem hófst í janúar. Í lok síðasta árs kom í ljós við reglubundið eftirlit hækkun á svokölluðum æxliskvíslum í blóði sem mæla framgang og stöðu krabbameins og var því nauðsynlegt að bregðast strax við. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57 Ólöf Nordal lögð inn á sjúkrahús Verður á hliðarlínunni í kosningabaráttunni. 11. október 2016 20:29 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra er komin heim eftir að hún var útskrifuð af Landspítalanum þar sem hún hafði verið frá 5. október síðastliðinn, eða í tæpar sex vikur. Ólöf greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni þar sem hún segir síðustu vikur hafa verið ólýsanlegar og margt gengið á. Hún var lögð inn vegna lungnabólgu og sýkingar. „Ég naut einstakrar umönnunar á kvennadeild Landspítalans og verð alltaf þakklát fyrir fólkið sem þar starfar. Það er þeim að þakka að ég er núna komin hingað heim. Kærar kveðjur sendi ég öllum þeim sem hafa sent mér bataóskir og haft samband við mig með ýmsum hætti á undanförnum vikum. Framundan er að safna kröftum. Það verður ærið verkefni fyrir mig,“ segir Ólöf. Ólöf er varaformaður Sjálfstæðisflokksins og skipaði efsta sæti á lista hans í Reykjavík suður í nýafstöðnum þingkosningum. Ólöf greindist með krabbamein sumarið 2014. Greint var frá því í maí síðastliðinn að hún hefði lokið við lyfjameðferð sem hófst í janúar. Í lok síðasta árs kom í ljós við reglubundið eftirlit hækkun á svokölluðum æxliskvíslum í blóði sem mæla framgang og stöðu krabbameins og var því nauðsynlegt að bregðast strax við.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57 Ólöf Nordal lögð inn á sjúkrahús Verður á hliðarlínunni í kosningabaráttunni. 11. október 2016 20:29 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57