Fjögur núll sigrar hjá Spánverjum og Ítölum | Ísraelar unnu fáliðaða Albani Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2016 22:00 Spánverjar eru á toppi G-riðils með markatöluna 15-1. Vísir/Epa Spánverjar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Makedóníu að velli í undankeppni HM 2018 í kvöld. Lokatölur 4-0, spænska liðinu í vil. Spánn er búið að vinna þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í G-riðli og gera eitt jafntefli. Markatalan er 15-1. Vitolo, Nacho Monreal og Artiz Aduriz skoruðu mörk Spánverja í leiknum í kvöld auk þess sem Darko Velkovski, leikmaður Makedóníu, skoraði sjálfsmark. Spánverjar eru með tíu stig á toppi G-riðils líkt og Ítalir sem unnu einnig 4-0 sigur á Liechtenstein á útivelli. Öll fjögur mörk ítalska liðsins komu í fyrri hálfleik. Andrea Belotti, leikmaður Torino, skoraði tvö þeirra og þeir Ciro Immobile og Antonio Candreva sitt markið hvor. Ísrael hefur einnig farið vel af stað í G-riðli en ísraelska liðið vann 0-3 sigur á því albanska í kvöld. Ísraelar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum og í bæði skiptin var leikmaður Albaníu rekinn af velli. Eran Zahavi kom Ísrael yfir með marki úr vítaspyrnu á 18. mínútu eftir að Berat Djimsiti gerðist brotlegur innan vítateigs. Zahavi fór aftur á punktinn á 58. mínútu en Alban Hoxha varði frá honum. Hoxha var nýkominn inn á eftir að Etrit Berisha lét reka sig út af. Níu leikmenn Albana áttu ekki mikla möguleika og Dan Einbinder og Eliran Atar bættu við mörkum áður en yfir lauk. Ísrael er með níu stig í 3. sæti riðilsins, þremur stigum á undan Albaníu sem er í því fjórða. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Spánverjar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Makedóníu að velli í undankeppni HM 2018 í kvöld. Lokatölur 4-0, spænska liðinu í vil. Spánn er búið að vinna þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í G-riðli og gera eitt jafntefli. Markatalan er 15-1. Vitolo, Nacho Monreal og Artiz Aduriz skoruðu mörk Spánverja í leiknum í kvöld auk þess sem Darko Velkovski, leikmaður Makedóníu, skoraði sjálfsmark. Spánverjar eru með tíu stig á toppi G-riðils líkt og Ítalir sem unnu einnig 4-0 sigur á Liechtenstein á útivelli. Öll fjögur mörk ítalska liðsins komu í fyrri hálfleik. Andrea Belotti, leikmaður Torino, skoraði tvö þeirra og þeir Ciro Immobile og Antonio Candreva sitt markið hvor. Ísrael hefur einnig farið vel af stað í G-riðli en ísraelska liðið vann 0-3 sigur á því albanska í kvöld. Ísraelar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum og í bæði skiptin var leikmaður Albaníu rekinn af velli. Eran Zahavi kom Ísrael yfir með marki úr vítaspyrnu á 18. mínútu eftir að Berat Djimsiti gerðist brotlegur innan vítateigs. Zahavi fór aftur á punktinn á 58. mínútu en Alban Hoxha varði frá honum. Hoxha var nýkominn inn á eftir að Etrit Berisha lét reka sig út af. Níu leikmenn Albana áttu ekki mikla möguleika og Dan Einbinder og Eliran Atar bættu við mörkum áður en yfir lauk. Ísrael er með níu stig í 3. sæti riðilsins, þremur stigum á undan Albaníu sem er í því fjórða.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira