Rio: Hefði dregið hann á hárinu til Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2016 22:00 Renato Sanches. Vísir/Getty Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sterkar skoðanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilaði með United-liðinu í tólf ár. Manchester Untied eyddi 90 milljónum punda, 12,6 milljörðum íslenskra króna, í miðjumanninn Paul Pogba sem félagið keypti frá Juventus í sumar en Rio er ekki sáttur við þá ákvörðun að kaupa ekki portúgalska landsliðsmaninn Renato Sanches líka. Hann vildi sjá félagið henda einnig stórri upphæð í Renato Sanches Renato Sanches var orðaður við Manchester United en á endanum var það þýska stórliðið Bayern München sem keypti hann á 35 milljónir evra frá Benfica í sumar. Sú upphæði gæti þó endaði í 80 milljónum evra nái strákurinn ákveðnum takmörkum. 80 milljónir evra eru 9,8 milljarðar íslenskra króna. Rio Ferdinand sagði frá aðdáun sinni á Renato Sanches í viðtali við portúgalska blaðið A Bola. Renato Sanches þekkist vel á sínu mikla hári og Rio Ferdinand notaði einmitt hárið í líkingamáli sínu. „Ég hefði dregið hann á hárinu til Manchester United,“ sagði Rio Ferdinand við blaðamann A Bola. „Ef ég hefði verið njósnari hjá Manchester Untied þá væri Renato Sanches leikmaður félagsins í dag,“ bætti Rio við. Í októbermánuði var Renato Sanches valinn „Gulldrengurinn“ sem eru verðlaun fótboltablaðamanna í Evrópu til besta leikmannsins undir 21 árs sem spilar í einni af bestu deildum Evrópu. Þetta er í fyrsta sinn sem „Gulldrengurinn“ spilar með Bayern München. Það fer ekkert á milli mála að Rio Ferdinand hefur mikla trú á þessum nítján ára miðjumanni sem varð Evrópumeistari með Portúgal á EM í Frakklandi í sumar. Hann hefur þegar spilað 11 landsleiki fyrir Portúgal. „Renato er nútímaleikmaður. Hann er agressívur, sterkur, kraftmikill, hefur góða tækni og getur bæði skotið og sent boltann. Ég er hrifinn af honum,“ sagði Rio Ferdinand. Renato Sanches verður væntanlega hjá Bayern München í langan tíma en hann gerði fimm ára samning við þýska félagið.Renato SanchesVísir/Getty Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sterkar skoðanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilaði með United-liðinu í tólf ár. Manchester Untied eyddi 90 milljónum punda, 12,6 milljörðum íslenskra króna, í miðjumanninn Paul Pogba sem félagið keypti frá Juventus í sumar en Rio er ekki sáttur við þá ákvörðun að kaupa ekki portúgalska landsliðsmaninn Renato Sanches líka. Hann vildi sjá félagið henda einnig stórri upphæð í Renato Sanches Renato Sanches var orðaður við Manchester United en á endanum var það þýska stórliðið Bayern München sem keypti hann á 35 milljónir evra frá Benfica í sumar. Sú upphæði gæti þó endaði í 80 milljónum evra nái strákurinn ákveðnum takmörkum. 80 milljónir evra eru 9,8 milljarðar íslenskra króna. Rio Ferdinand sagði frá aðdáun sinni á Renato Sanches í viðtali við portúgalska blaðið A Bola. Renato Sanches þekkist vel á sínu mikla hári og Rio Ferdinand notaði einmitt hárið í líkingamáli sínu. „Ég hefði dregið hann á hárinu til Manchester United,“ sagði Rio Ferdinand við blaðamann A Bola. „Ef ég hefði verið njósnari hjá Manchester Untied þá væri Renato Sanches leikmaður félagsins í dag,“ bætti Rio við. Í októbermánuði var Renato Sanches valinn „Gulldrengurinn“ sem eru verðlaun fótboltablaðamanna í Evrópu til besta leikmannsins undir 21 árs sem spilar í einni af bestu deildum Evrópu. Þetta er í fyrsta sinn sem „Gulldrengurinn“ spilar með Bayern München. Það fer ekkert á milli mála að Rio Ferdinand hefur mikla trú á þessum nítján ára miðjumanni sem varð Evrópumeistari með Portúgal á EM í Frakklandi í sumar. Hann hefur þegar spilað 11 landsleiki fyrir Portúgal. „Renato er nútímaleikmaður. Hann er agressívur, sterkur, kraftmikill, hefur góða tækni og getur bæði skotið og sent boltann. Ég er hrifinn af honum,“ sagði Rio Ferdinand. Renato Sanches verður væntanlega hjá Bayern München í langan tíma en hann gerði fimm ára samning við þýska félagið.Renato SanchesVísir/Getty
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira