Ekki bara málefnin sem stóðu í vegi fyrir viðræðunum heldur einnig „menningarmunur“ flokkanna Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 13:05 „Ég hefði talið að við hefðum átt að geta náð saman um þetta“ segir Katrín Jakobsdóttir sem var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni, þjóðmálaþætti Stöðvar 2 í hádeginu. Rætt var um stjórnarmyndunarviðræður sem voru í höndum Katrínar þar til í gær þegar hún skilaði umboðinu aftur til forsetans. Katrín lagði áherslu á að hún hefði reynt sitt besta við að mynda þá fimm flokka ríkisstjórn sem henni þótti vænlegust. Hafa verði þó í huga að flokkarnir hafi verið ólíkir og verið með ólíkar vinnuáherslur. Þarna spili því ekki einungis málefnin inn i viðræðurnar heldur einnig „menningarmunur“ flokkanna eins og Katrín orðaði það. Vinstri græn hafa lagt áherslu á að auka jöfnuð í landinu og styðja að uppbyggingu í innviðum landsins, svo sem mennta- og heilbrigðismálum. Katrín nefndi að það skipti máli að auka tekjur ríkissjóðs en það þyrfti hins vegar ekki að gera með beinum sköttum einum saman. VG hefur lagt áherslu á að fá meiri jöfnuð inn í skattkerfið og kom meðal annars með hugmyndir um að hærri skattur ætti að leggjast á þá sem væru tekjuhæstir. Katrín nefndi að margir hafi talið flokksfólk VG vera óbilgjarnt varðandi þetta málefni en hún lagði áherslu á að ekki væri hægt að fara inn í svona viðræður og ætlast til þess að allir fengu allt sitt. Það yrði að gera málamiðlanir. Víglínan Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
„Ég hefði talið að við hefðum átt að geta náð saman um þetta“ segir Katrín Jakobsdóttir sem var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni, þjóðmálaþætti Stöðvar 2 í hádeginu. Rætt var um stjórnarmyndunarviðræður sem voru í höndum Katrínar þar til í gær þegar hún skilaði umboðinu aftur til forsetans. Katrín lagði áherslu á að hún hefði reynt sitt besta við að mynda þá fimm flokka ríkisstjórn sem henni þótti vænlegust. Hafa verði þó í huga að flokkarnir hafi verið ólíkir og verið með ólíkar vinnuáherslur. Þarna spili því ekki einungis málefnin inn i viðræðurnar heldur einnig „menningarmunur“ flokkanna eins og Katrín orðaði það. Vinstri græn hafa lagt áherslu á að auka jöfnuð í landinu og styðja að uppbyggingu í innviðum landsins, svo sem mennta- og heilbrigðismálum. Katrín nefndi að það skipti máli að auka tekjur ríkissjóðs en það þyrfti hins vegar ekki að gera með beinum sköttum einum saman. VG hefur lagt áherslu á að fá meiri jöfnuð inn í skattkerfið og kom meðal annars með hugmyndir um að hærri skattur ætti að leggjast á þá sem væru tekjuhæstir. Katrín nefndi að margir hafi talið flokksfólk VG vera óbilgjarnt varðandi þetta málefni en hún lagði áherslu á að ekki væri hægt að fara inn í svona viðræður og ætlast til þess að allir fengu allt sitt. Það yrði að gera málamiðlanir.
Víglínan Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira