Trump fær Haley til að taka við stöðu sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2016 12:41 Nikki Haley er dóttir indverskra innflytjenda og yngsti ríkisstjórinn í Bandaríkjunum. Vísir/AFP Donald Trump hefur fengið Nikki Haley, ríkisstjóra Suður-Karólínu, til að taka við stöðu sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum þegar hann tekur sjálfur við embætti forseta. Hinni 44 ára Haley hefur verið lýst sem vonarstjörnu innan Repúblikanaflokksins og var mjög gagnrýnin á Trump í aðdraganda forsetakosninganna. Hún sagðist hafa kosið Trump, en lýsti því jafnframt yfir að hún væri hvorki aðdáandi hans né Hillary Clinton. Haley er dóttir indverskra innflytjenda og yngsti ríkisstjórinn í Bandaríkjunum. Hún studdi Marco Rubio, öldungadeildarþingmann Flórída, í forkosningum Repúblikana, en lýst svo yfir stuðningi við Ted Cruz, þegar baráttan stóð milli þeirra Cruz og Trump.Í frétt BBC segir að Haley hafi tekið við stöðu ríkisstjóra Suður-Karólínu árið 2010. Hún varð þá fyrsta konan og fyrsti frambjóðandinn úr minnihlutahópi til að gegna stöðunni í ríkinu, sem er talið vera mjög íhaldssamt. Haley mun taka við stöðu sendiherra af Samantha Power. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13 Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00 Trump býður Carson ráðherraembætti Donald Trump vill að Ben Carson verði ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. 23. nóvember 2016 10:23 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Donald Trump hefur fengið Nikki Haley, ríkisstjóra Suður-Karólínu, til að taka við stöðu sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum þegar hann tekur sjálfur við embætti forseta. Hinni 44 ára Haley hefur verið lýst sem vonarstjörnu innan Repúblikanaflokksins og var mjög gagnrýnin á Trump í aðdraganda forsetakosninganna. Hún sagðist hafa kosið Trump, en lýsti því jafnframt yfir að hún væri hvorki aðdáandi hans né Hillary Clinton. Haley er dóttir indverskra innflytjenda og yngsti ríkisstjórinn í Bandaríkjunum. Hún studdi Marco Rubio, öldungadeildarþingmann Flórída, í forkosningum Repúblikana, en lýst svo yfir stuðningi við Ted Cruz, þegar baráttan stóð milli þeirra Cruz og Trump.Í frétt BBC segir að Haley hafi tekið við stöðu ríkisstjóra Suður-Karólínu árið 2010. Hún varð þá fyrsta konan og fyrsti frambjóðandinn úr minnihlutahópi til að gegna stöðunni í ríkinu, sem er talið vera mjög íhaldssamt. Haley mun taka við stöðu sendiherra af Samantha Power.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13 Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00 Trump býður Carson ráðherraembætti Donald Trump vill að Ben Carson verði ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. 23. nóvember 2016 10:23 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13
Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00
Trump býður Carson ráðherraembætti Donald Trump vill að Ben Carson verði ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. 23. nóvember 2016 10:23