Funduðu frameftir og halda viðræðum áfram í dag Kolbeinn Tumi Daðason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 30. nóvember 2016 12:19 Bjarni og Katrín munu halda fundi sínum áfram í dag. Fundinum í gær lauk ekki að sögn Katrinar. Vísir/Anton Brink Þ ingflokkur Vinstri Gr æ nna situr n ú á fundi í Al þ ingish ú sinu þ ar sem yfirstandandi vi ð r æð ur vi ð Sj á lfst æð isflokk eru vafalaust til umr æð u. L í ti ð hefur fr é st af vi ð r æð um þ eirra Bjarna Benediktssonar formanns Sj á lfst æð isflokksins og Katr í nar Jakobsd ó ttur formanns VG. Þ ingflokkar Bjartrar framt íð ar og Vi ð reisnar komu einnig saman til fundar í þ ingh ú sinu í morgun en Benedikt J ó hannesson forma ð ur Vi ð reisnar hefur greint fr á þ v í a ð forma ð ur Sj á lfst æð isflokksins hafi bo ð i ð honum a ð komu a ð r í kistj ó rn Sj á lfst æð isflokks og Frams ó knarflokks á m á nudaginn. Benedikt segir a ð ekki hafi sta ð i ð til a ð bj óð a Bjartri framt íð me ð í þá stj ó rn, en Vi ð reisn og Bj ö rt Framt íð hafa starfa ð n á i ð saman fr á kosningum og gengi ð í takt í ö llum vi ð r æð um. Bjarni Benediktsson hefur ekki vilja ð tj á sig um þ etta meinta tilbo ð í dag. Áfram fundað í dag Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir hittust á fundi síðdegis í gær til að ræða möguleika á samstarfi flokkanna. Bjarni telur að flokkarnir tveir geti orðið sterk burðarás í ríkisstjórn ef þeir ná saman um málefnin. Katrín hitti þingflokk sinn á Alþingi klukkan hálf tólf til að fara yfir stöðuna. „Það er mjög lítið títt,“ sagði Katrín við fréttastofu rétt áður en fundurinn hófst. Þau Bjarni hefðu vissulega fundað í gær eins og fram hefur komið. „Sá fundur kláraðist nú ekki. Það er fundarhlé.“ Bjarni og Katrín munu halda áfram fundi sínum í dag. Ekki sé komið á það stig að mati Katrínar að leggja mat á hvort viðræður gangi vel. „Við erum ennþá að ræða stóru línurnar.“ Bjarni Benediktsson segir að málin séu að verða skýrari með hverjum deginum.„Í fyrsta skipti í gær áttum við dýpra samtal um málefnin og stefnu flokkanna á einstökum sviðum og hvort það er hægt að brúa bil þar á milli,“ sagði Bjarni Benediktsson við RÚV í morgun. Kosningar 2016 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Þ ingflokkur Vinstri Gr æ nna situr n ú á fundi í Al þ ingish ú sinu þ ar sem yfirstandandi vi ð r æð ur vi ð Sj á lfst æð isflokk eru vafalaust til umr æð u. L í ti ð hefur fr é st af vi ð r æð um þ eirra Bjarna Benediktssonar formanns Sj á lfst æð isflokksins og Katr í nar Jakobsd ó ttur formanns VG. Þ ingflokkar Bjartrar framt íð ar og Vi ð reisnar komu einnig saman til fundar í þ ingh ú sinu í morgun en Benedikt J ó hannesson forma ð ur Vi ð reisnar hefur greint fr á þ v í a ð forma ð ur Sj á lfst æð isflokksins hafi bo ð i ð honum a ð komu a ð r í kistj ó rn Sj á lfst æð isflokks og Frams ó knarflokks á m á nudaginn. Benedikt segir a ð ekki hafi sta ð i ð til a ð bj óð a Bjartri framt íð me ð í þá stj ó rn, en Vi ð reisn og Bj ö rt Framt íð hafa starfa ð n á i ð saman fr á kosningum og gengi ð í takt í ö llum vi ð r æð um. Bjarni Benediktsson hefur ekki vilja ð tj á sig um þ etta meinta tilbo ð í dag. Áfram fundað í dag Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir hittust á fundi síðdegis í gær til að ræða möguleika á samstarfi flokkanna. Bjarni telur að flokkarnir tveir geti orðið sterk burðarás í ríkisstjórn ef þeir ná saman um málefnin. Katrín hitti þingflokk sinn á Alþingi klukkan hálf tólf til að fara yfir stöðuna. „Það er mjög lítið títt,“ sagði Katrín við fréttastofu rétt áður en fundurinn hófst. Þau Bjarni hefðu vissulega fundað í gær eins og fram hefur komið. „Sá fundur kláraðist nú ekki. Það er fundarhlé.“ Bjarni og Katrín munu halda áfram fundi sínum í dag. Ekki sé komið á það stig að mati Katrínar að leggja mat á hvort viðræður gangi vel. „Við erum ennþá að ræða stóru línurnar.“ Bjarni Benediktsson segir að málin séu að verða skýrari með hverjum deginum.„Í fyrsta skipti í gær áttum við dýpra samtal um málefnin og stefnu flokkanna á einstökum sviðum og hvort það er hægt að brúa bil þar á milli,“ sagði Bjarni Benediktsson við RÚV í morgun.
Kosningar 2016 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira