Billboard: Kaleo besta nýja rokksveitin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2016 15:42 Strákarnir í Kaleo árita plötur í Los Angeles fyrr á árinu. Vísir/Getty Mosfellska rokksveitin Kaleo er besta nýja rokkhljómsveit ársins samkvæmt árslista Billboard. Liðið átti þriðja vinsælasta lag ársins á listanum „Alternative songs“ hjá Billboard. Var það lagið Way Down We go en í grein Billboard segir að enginn nýliði hafi staðið sig jafn vel frá því að Gotye kom laginu Somebady That I Used To Know efst á sama lista árið 2012. Árslistar Billboard byggja á frammistöðum hljómsveita og laga á listum Billboard frá 5. desember á síðasta ári til 26. nóvember á þessu ári. Kaleo hefur slegið í gegn víða um heim á undanförnum árum og meðal annars komið fram í öllum helstu spjallþáttum Bandaríkjanna. Fréttir ársins 2016 Kaleo Tengdar fréttir Kaleo sló í gegn hjá Jimmy Kimmel og Tom Hanks horfði á - Myndbönd Strákarnir í Kaleo komu fram hjá spjallþáttastjórnandanum Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 9. september 2016 12:30 Kaleo beint í 15. sætið á Billboard Frumraun sveitarinnar á erlendri grundu nýtur vinsælda. 21. júní 2016 16:45 Stórbrotið myndband frá Kaleo sem tekið var upp í Fjallsárlóni við Vatnajökul Hljómsveitin Kaleo sendi á dögunum frá sér nýtt myndband við lagið Save Yourself og er það allt tekið upp hér á landi, nánar tiltekið við Fjallsárlón við Vatnajökul. 5. október 2016 16:00 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Mosfellska rokksveitin Kaleo er besta nýja rokkhljómsveit ársins samkvæmt árslista Billboard. Liðið átti þriðja vinsælasta lag ársins á listanum „Alternative songs“ hjá Billboard. Var það lagið Way Down We go en í grein Billboard segir að enginn nýliði hafi staðið sig jafn vel frá því að Gotye kom laginu Somebady That I Used To Know efst á sama lista árið 2012. Árslistar Billboard byggja á frammistöðum hljómsveita og laga á listum Billboard frá 5. desember á síðasta ári til 26. nóvember á þessu ári. Kaleo hefur slegið í gegn víða um heim á undanförnum árum og meðal annars komið fram í öllum helstu spjallþáttum Bandaríkjanna.
Fréttir ársins 2016 Kaleo Tengdar fréttir Kaleo sló í gegn hjá Jimmy Kimmel og Tom Hanks horfði á - Myndbönd Strákarnir í Kaleo komu fram hjá spjallþáttastjórnandanum Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 9. september 2016 12:30 Kaleo beint í 15. sætið á Billboard Frumraun sveitarinnar á erlendri grundu nýtur vinsælda. 21. júní 2016 16:45 Stórbrotið myndband frá Kaleo sem tekið var upp í Fjallsárlóni við Vatnajökul Hljómsveitin Kaleo sendi á dögunum frá sér nýtt myndband við lagið Save Yourself og er það allt tekið upp hér á landi, nánar tiltekið við Fjallsárlón við Vatnajökul. 5. október 2016 16:00 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Kaleo sló í gegn hjá Jimmy Kimmel og Tom Hanks horfði á - Myndbönd Strákarnir í Kaleo komu fram hjá spjallþáttastjórnandanum Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 9. september 2016 12:30
Kaleo beint í 15. sætið á Billboard Frumraun sveitarinnar á erlendri grundu nýtur vinsælda. 21. júní 2016 16:45
Stórbrotið myndband frá Kaleo sem tekið var upp í Fjallsárlóni við Vatnajökul Hljómsveitin Kaleo sendi á dögunum frá sér nýtt myndband við lagið Save Yourself og er það allt tekið upp hér á landi, nánar tiltekið við Fjallsárlón við Vatnajökul. 5. október 2016 16:00