Yfir þúsund rússneskir íþróttamenn á ólöglegum lyfjum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. desember 2016 18:00 Vladimir Pútin, forseti Rússlands, með rússneskum íþróttamönnum. vísir/getty Í nýrri skýrslu um ólöglega lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna er ljóstrað upp um skipualagða lyfjanotkun Rússa sem nær til yfir 1.000 íþróttamanna. Þessir íþróttamenn koma úr fleiri en 30 íþróttagreinum. Í þessari nýju skýrsli frá alþjóðlegu lyfjaeftirlitsnefndinni, WADA, eru meðal annars lögð fram gögn sem sanna að skipt hafi verið á lyjfasýnum á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí árið 2014. Einn af rannsóknarmönnunum segir að þetta skipulagða lyfjasvindl nái alla leið upp til íþróttaforystunnar í Rússlandi, lyfjaeftirlitsins þar í landi og jafnvel til leyniþjónustunnar sem hafi aðstoðað við svindlið. „Það er ómögulegt að vita hversu stórt þetta svindl er í raun og veru og hversu lengi það hafi staðið yfir,“ sagði Richard McLaren hjá WADA en sannanir eru um að þau stóðu að minnsta kosti frá 2011 til 2015. „Í mörg ár hafa Rússar stolið stórkeppnum í íþróttum. Þjálfarar og íþróttamenn hafa svindlað. Íþróttaunnendur hafa verið blekktir og það er kominn tími á að það stoppi.“ Erlendar Lyfjamisferli Rússa Rússland Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Í nýrri skýrslu um ólöglega lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna er ljóstrað upp um skipualagða lyfjanotkun Rússa sem nær til yfir 1.000 íþróttamanna. Þessir íþróttamenn koma úr fleiri en 30 íþróttagreinum. Í þessari nýju skýrsli frá alþjóðlegu lyfjaeftirlitsnefndinni, WADA, eru meðal annars lögð fram gögn sem sanna að skipt hafi verið á lyjfasýnum á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí árið 2014. Einn af rannsóknarmönnunum segir að þetta skipulagða lyfjasvindl nái alla leið upp til íþróttaforystunnar í Rússlandi, lyfjaeftirlitsins þar í landi og jafnvel til leyniþjónustunnar sem hafi aðstoðað við svindlið. „Það er ómögulegt að vita hversu stórt þetta svindl er í raun og veru og hversu lengi það hafi staðið yfir,“ sagði Richard McLaren hjá WADA en sannanir eru um að þau stóðu að minnsta kosti frá 2011 til 2015. „Í mörg ár hafa Rússar stolið stórkeppnum í íþróttum. Þjálfarar og íþróttamenn hafa svindlað. Íþróttaunnendur hafa verið blekktir og það er kominn tími á að það stoppi.“
Erlendar Lyfjamisferli Rússa Rússland Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira