Curry stigahæstur í sigri Golden State | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. desember 2016 07:00 Golden State Warriors er á mikilli siglingu í NBA-deildinni í körfubolta þessa dagana en liðið lagði Utah Jazz, 106-99, á útivelli í nótt. Steph Curry hefur ekki verið alveg jafn áberandi í liði Golden State í síðustu leikjum og hann hefur verið undanfarin ár en í nótt var hann stigahæstur í sínu liði með 26 stig. Kevn Duran kom næstur með 21 stig en Klay Thompson sem hefur verið sjóðheitur að undanförnu skoraði aðeins tíu stig og hitti ekki úr einu þriggja stiga skoti. Chicago Bulls vann sterkan sigur á San Antonio Spurs, 95-91, á heimavelli í nótt en þetta var fyrsta tap Spurs á útivelli á tímabilinu. Það vann fyrstu þrettán útileikina. Allt byrjunarlið BUlls skoraði tólf stig eða meira en Dwayne Wade var stigahæstur með 20 stig. Rajon Rondo var grátlega nálægt þrennu með tólf stig, tíu fráköst og níu stiðsendingar. Kawihi Leonard skoraði 24 stig yfir Spurs og tók tíu fráköst.Úrslit næturinnar: Toronto Raptors - Minnesota Timberwolves 124-110 Washington Wizards - Denver Nuggets 92-85 Mephis Grizzlies - Portland Trail Blazers 88-86 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 88-99 Utah Jazz - Golden State Warriors 99-106 Chicago Bulls - San Antonio Spurs 95-9 NBA Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjör og viðtöl: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjör og viðtöl: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Sjá meira
Golden State Warriors er á mikilli siglingu í NBA-deildinni í körfubolta þessa dagana en liðið lagði Utah Jazz, 106-99, á útivelli í nótt. Steph Curry hefur ekki verið alveg jafn áberandi í liði Golden State í síðustu leikjum og hann hefur verið undanfarin ár en í nótt var hann stigahæstur í sínu liði með 26 stig. Kevn Duran kom næstur með 21 stig en Klay Thompson sem hefur verið sjóðheitur að undanförnu skoraði aðeins tíu stig og hitti ekki úr einu þriggja stiga skoti. Chicago Bulls vann sterkan sigur á San Antonio Spurs, 95-91, á heimavelli í nótt en þetta var fyrsta tap Spurs á útivelli á tímabilinu. Það vann fyrstu þrettán útileikina. Allt byrjunarlið BUlls skoraði tólf stig eða meira en Dwayne Wade var stigahæstur með 20 stig. Rajon Rondo var grátlega nálægt þrennu með tólf stig, tíu fráköst og níu stiðsendingar. Kawihi Leonard skoraði 24 stig yfir Spurs og tók tíu fráköst.Úrslit næturinnar: Toronto Raptors - Minnesota Timberwolves 124-110 Washington Wizards - Denver Nuggets 92-85 Mephis Grizzlies - Portland Trail Blazers 88-86 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 88-99 Utah Jazz - Golden State Warriors 99-106 Chicago Bulls - San Antonio Spurs 95-9
NBA Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjör og viðtöl: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjör og viðtöl: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Sjá meira