Eygló kórónaði daginn sinn á HM í Windsor með þriðja metinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2016 17:14 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Getty Uppskeran hjá Íþróttamanni ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttur, á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag var afar glæsileg. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti sjálf Íslandsmet í 50 metra baksundi í fyrsta spretti í 4 x 50 metra boðssundi kvenna en hún hjálpaði einnig tveimur boðssundsveitum að setja landsmet. Eygló Ósk byrjaði á því að setja landsmet með kvennasveitinni í 4x50 metra fjórsundi en hún var ekki hætt. Seinna um daginn synti hún einnig með blönduðu íslensku sveitinni. Boðsundssveitin í blönduðum flokki varð í sjöunda sæti í sínum riðli og í sextánda sæti í greininni af 31 sveitum í 4x50 metra skriðsundi. Átta efstu þjóðir í boðsundum komast í úrslitariðla. Íslenska sveitin var skipuð þeim Aroni Erni Stefánssyni, Davíð Hildiberg Aðalsteinssyni, Eygló Ósk Gústafsdóttur og Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur. Þau syntu í öðrum riðli af 4. Ekkert landsmet var skráð í greininni fyrir sundið þannig að tíminn þeirra 1:36,70 mínútur er sjálfkrafa nýtt met. Hins vegar er Íslandsmetið 1:38,63 sem sveit Reykjavíkur á sett á ÍM25 2014. Þá voru í sveitinni þau Alexander Jóhannesson, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Kristinn Þórarinsson og Inga Elín Cryer. Munurinn á Íslandsmeti og landsmeti er einfaldast að útskýra þannig að landsmet eru sett þegar saman kemur sundfólk í landsliðsverkefnum en Íslandsmet eru sett af sundfólki úr sama sundfélagi. Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti tvö met í sama sundi á HM | Bryndís í 29. sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir hjálpaði ekki aðeins íslensku boðssundssveitinni að setja landsmet í 4 x 50 fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag heldur setti hún einnig sjálf Íslandsmet í sundinu. 7. desember 2016 16:07 Stelpurnar bættu Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. 7. desember 2016 15:02 Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Uppskeran hjá Íþróttamanni ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttur, á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag var afar glæsileg. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti sjálf Íslandsmet í 50 metra baksundi í fyrsta spretti í 4 x 50 metra boðssundi kvenna en hún hjálpaði einnig tveimur boðssundsveitum að setja landsmet. Eygló Ósk byrjaði á því að setja landsmet með kvennasveitinni í 4x50 metra fjórsundi en hún var ekki hætt. Seinna um daginn synti hún einnig með blönduðu íslensku sveitinni. Boðsundssveitin í blönduðum flokki varð í sjöunda sæti í sínum riðli og í sextánda sæti í greininni af 31 sveitum í 4x50 metra skriðsundi. Átta efstu þjóðir í boðsundum komast í úrslitariðla. Íslenska sveitin var skipuð þeim Aroni Erni Stefánssyni, Davíð Hildiberg Aðalsteinssyni, Eygló Ósk Gústafsdóttur og Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur. Þau syntu í öðrum riðli af 4. Ekkert landsmet var skráð í greininni fyrir sundið þannig að tíminn þeirra 1:36,70 mínútur er sjálfkrafa nýtt met. Hins vegar er Íslandsmetið 1:38,63 sem sveit Reykjavíkur á sett á ÍM25 2014. Þá voru í sveitinni þau Alexander Jóhannesson, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Kristinn Þórarinsson og Inga Elín Cryer. Munurinn á Íslandsmeti og landsmeti er einfaldast að útskýra þannig að landsmet eru sett þegar saman kemur sundfólk í landsliðsverkefnum en Íslandsmet eru sett af sundfólki úr sama sundfélagi.
Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti tvö met í sama sundi á HM | Bryndís í 29. sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir hjálpaði ekki aðeins íslensku boðssundssveitinni að setja landsmet í 4 x 50 fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag heldur setti hún einnig sjálf Íslandsmet í sundinu. 7. desember 2016 16:07 Stelpurnar bættu Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. 7. desember 2016 15:02 Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Eygló Ósk setti tvö met í sama sundi á HM | Bryndís í 29. sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir hjálpaði ekki aðeins íslensku boðssundssveitinni að setja landsmet í 4 x 50 fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag heldur setti hún einnig sjálf Íslandsmet í sundinu. 7. desember 2016 16:07
Stelpurnar bættu Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. 7. desember 2016 15:02
Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti