Steingrímur nýr forseti Alþingis Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. desember 2016 17:15 Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna og forseti Alþingis. vísir/stefán „Ég vil þakka ykkur það traust sem þið hafið sýnt mér,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, nýkjörinn forseti Alþingis við setningu þingsins í dag. Steingrímur er aldursforseti þingsins og bar því sjálfur fram einu tillöguna um forseta þingsins, sem sneri að honum sjálfum. Var kosið um nýjan forseta Alþingis og greiddu sextíu þingmenn atkvæði með Steingrími. Tveir voru fjarverandi og einn greiddi ekki atkvæði. „Ég mun gera mitt besta til að vera þess trausts verður og vona að þó nokkur þingreynsla reynist mér.“ Steingrímur sagði að við núverandi aðstæður, þar sem enn er ómynduð ríkisstjórn, væri ábyrgð þingsins alls óvenju skýr og enn mikilvægara að samstarfsandi væri góður. Venju samkvæmt voru sex varaforsetar kosnir, þau Þórunn Egilsdóttir, Birgir Ármannsson, Jón Þór Ólafsson, Valgerður Gunnarsdóttir, Jóna Sólveig Elínardóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir. Þórunn er fyrsti varaforseti og svo koll af kolli í þeirri röð sem hér er ritað. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
„Ég vil þakka ykkur það traust sem þið hafið sýnt mér,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, nýkjörinn forseti Alþingis við setningu þingsins í dag. Steingrímur er aldursforseti þingsins og bar því sjálfur fram einu tillöguna um forseta þingsins, sem sneri að honum sjálfum. Var kosið um nýjan forseta Alþingis og greiddu sextíu þingmenn atkvæði með Steingrími. Tveir voru fjarverandi og einn greiddi ekki atkvæði. „Ég mun gera mitt besta til að vera þess trausts verður og vona að þó nokkur þingreynsla reynist mér.“ Steingrímur sagði að við núverandi aðstæður, þar sem enn er ómynduð ríkisstjórn, væri ábyrgð þingsins alls óvenju skýr og enn mikilvægara að samstarfsandi væri góður. Venju samkvæmt voru sex varaforsetar kosnir, þau Þórunn Egilsdóttir, Birgir Ármannsson, Jón Þór Ólafsson, Valgerður Gunnarsdóttir, Jóna Sólveig Elínardóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir. Þórunn er fyrsti varaforseti og svo koll af kolli í þeirri röð sem hér er ritað.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira