Sjötta þrennan í röð hjá Westbrook og Klay skoraði 60 | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2016 07:30 Russell Westbrook heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta en hann hlóð í sjöttu þrennuna í röð í nótt þegar að Oklahoma City Thunder vann Atlanta Hawks, 102-99, á útivelli. Westbrook skoraði 32 stig, tók þrettán fráköst og gaf tólf stoðsendingar í leiknum en næstur í hans liði kom Anthony Morrow sem skoraði 15 stig af bekknum. Westbrook er nú búinn að ná ellefu þrennum á tímabilinu sem er jafnmikið og allir hinir leikmennirnir til samans. Marc Gasol, leikmaður Grizzlies, náði þeirri elleftu í keppni deildarinnar við Westbrook í sigri Memphis í nótt. Það var samt ekki bara Westbrook sem var heitur í nótt því Klay Thompson, leikmaður Golden State Warriors, var sjóðandi í stórsigri Warriors á Indiana á heimavelli, 142-106. Thompson skoraði 60 stig sem er persónulegt met hjá honum í einum leik og flest stig sem leikmaður Warriors hefur skorað í einum leik í 42 ár. Thompson skoraði 40 af 60 stigunum í fyrri hálfleik en hann skoraði átta þriggja stiga körfur í fjórtán tilraunum, Kevin Durant kom næstur með 20 stig og Steph Curry var rólegur með þrettán stig. Þá átti Lebron James flottan leik fyrir Cleveland sem komst aftur á sigurbraut með 116-112 sigri á Toronto á útivelli. Cleveland var fyrir leikinn búið að tapa þremur í röð. LeBron skoraði 34 stig tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers - Denver Nuggets 98-106 Toronto Raptors - Cleveland Cavaliers 112-116 Brooklyn Nets - Washington Wizards 113-118 Atlanta Hawks - OKC Thunder 113-118 Portland Trail Blazers - Chicago Bulls 112-110 Milwaukee Bucks - San Antonio Spurs 96-97 New Orleans Pelicans - Memphis Grizzlies 108-110 Houston Rockets - Bostol Celtics 107-106 Dallas Maverics - Charlotte Hornets 101-109 LA LAkers - Utah Jazz 101-107 Golden State Warriors - Indiana Pacers 142-105 NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Russell Westbrook heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta en hann hlóð í sjöttu þrennuna í röð í nótt þegar að Oklahoma City Thunder vann Atlanta Hawks, 102-99, á útivelli. Westbrook skoraði 32 stig, tók þrettán fráköst og gaf tólf stoðsendingar í leiknum en næstur í hans liði kom Anthony Morrow sem skoraði 15 stig af bekknum. Westbrook er nú búinn að ná ellefu þrennum á tímabilinu sem er jafnmikið og allir hinir leikmennirnir til samans. Marc Gasol, leikmaður Grizzlies, náði þeirri elleftu í keppni deildarinnar við Westbrook í sigri Memphis í nótt. Það var samt ekki bara Westbrook sem var heitur í nótt því Klay Thompson, leikmaður Golden State Warriors, var sjóðandi í stórsigri Warriors á Indiana á heimavelli, 142-106. Thompson skoraði 60 stig sem er persónulegt met hjá honum í einum leik og flest stig sem leikmaður Warriors hefur skorað í einum leik í 42 ár. Thompson skoraði 40 af 60 stigunum í fyrri hálfleik en hann skoraði átta þriggja stiga körfur í fjórtán tilraunum, Kevin Durant kom næstur með 20 stig og Steph Curry var rólegur með þrettán stig. Þá átti Lebron James flottan leik fyrir Cleveland sem komst aftur á sigurbraut með 116-112 sigri á Toronto á útivelli. Cleveland var fyrir leikinn búið að tapa þremur í röð. LeBron skoraði 34 stig tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers - Denver Nuggets 98-106 Toronto Raptors - Cleveland Cavaliers 112-116 Brooklyn Nets - Washington Wizards 113-118 Atlanta Hawks - OKC Thunder 113-118 Portland Trail Blazers - Chicago Bulls 112-110 Milwaukee Bucks - San Antonio Spurs 96-97 New Orleans Pelicans - Memphis Grizzlies 108-110 Houston Rockets - Bostol Celtics 107-106 Dallas Maverics - Charlotte Hornets 101-109 LA LAkers - Utah Jazz 101-107 Golden State Warriors - Indiana Pacers 142-105
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira