Fór ein í brúðkaupsferð til Íslands tveimur vikum eftir brúðkaupið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2016 13:30 Við Jökulsá á Breiðamerkursandi. Mynd/Stefi_War Það er víðtekin venja að nýgift pör fari saman í brúðkaupsferð en sú er ekki raunin með Stephanie Warzecha frá Ástralíu. Aðeins tveimur vikum eftir brúðkaupið sitt skellti hún sér ein í brúðkaupsferð og Ísland varð fyrir valinu. Hún segir að þetta sé besta ákvörðun sem hún hafi tekið á lífsleiðinni og samband hennar við eiginmann sinn sé sterkara en nokkru sinni fyrr en þau giftu sig í Króatíu þann 27. september síðastliðinn. Það var félagi Stephanie sem stakk upp á þessu og þegar hún minntist á þetta við eiginmann sinn Doug sagði hann henni að kýla á þetta. Stephanie er enn á ferðinni og hefur farið til níu landa, þar á meðal Íslands þar sem hún er nú stödd. Hún viðurkennir þó að hún sakni eiginmanns síns.„Þegar ég var lögð af stað áttaði ég mig á því hvað þetta væri langur tími sem við værum aðskilin,“ sagði Stephanie í samtali við Daily Mail. Þau talast við á hverjum degi en helsta ágreiningsefnið séu peningamál enda hætti Stephanie í vinnunni til þess að fara í ferðalagið.Á Íslandi.Mynd/Stefie_War„Hann hefur haft áhyggjur af peningamálunum sem er kannski skiljanlegt þar sem ég hætti í vinnunni. Við erum þó mjög góð í að tala saman og finna lausnir á því sem er að angra okkur í fari hvors annars,“ segir Stephanie. Hún segir einnig að ferðalagið og fjarveran hafi gert sambandinu afar gott. „Nú þegar ferðin er að klárast söknum við hvors annars æ meir en í upphafi ferðarinnar held ég að við höfum bæði notið frelsisins,“ segir Stephanie. „Ferðin hefur verið afar góð fyrir sambandið enda lenda mörg pör í því að festast í sama fari.“ Stephanie hefur þegar lagt drögin að fleiri ferðum og ætlar sér að ferðast ein um Suður-Afríku í desember á næsta ári. Hún hefur þegar lent í ýmsu hér á Íslandi en meðal annars aðstoði kött við að gjóta á bóndabæ sem hún gisti á.Stephanie hefur gert myndbönd um ferðalög sín og má sjá þau hér að neðan auk þess sem að fylgjast má með ferðalagi hennar á Instagram. I'm taking care of these little cuties at the moment. These little kittens unexpectedly came into the world right on my bed! If you would like to see the video of how it all unfolded then click the link in my bio :) #cat #cats #catsofinstagram #kitten #kittens #animal #animals @cats_of_instagram @welovecatsandkittens @cats_of_world_ @catmantoo A video posted by Stefi (@stefi_war) on Nov 29, 2016 at 4:21pm PST I'm having such a great time exploring Iceland, meeting the locals, getting to know how they live and adopting some of their habits myself, experiencing nature that is powerful, ever changing and raw. I feel like Iceland is like a second home to me and I definitely plan on visiting again. Maybe in Summer next time, as I hear it is beautiful at that time. I also take note of any environmental issues I hear about. Over 2 million tourists per year leaves it's mark. That's why when we explore new countries we need to minimize the impact we have as tourists. No matter where we are on the planet we need to respect nature, because she gives us so much. Too many humans take the natural world for granted, and will only realise when it's gone. That will be sad. Very sad. Photo taken by @sorelleamore and edited by me :) P.S if you are interested in nature, animals and new, interesting perspectives and ideas then subscribe to my newly reactivated YouTube channel (link in bio) #planetearth2 #planetearth #respectmotherearth #nature #naturalworld #beauty A photo posted by Stefi (@stefi_war) on Nov 23, 2016 at 2:35pm PST Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
Það er víðtekin venja að nýgift pör fari saman í brúðkaupsferð en sú er ekki raunin með Stephanie Warzecha frá Ástralíu. Aðeins tveimur vikum eftir brúðkaupið sitt skellti hún sér ein í brúðkaupsferð og Ísland varð fyrir valinu. Hún segir að þetta sé besta ákvörðun sem hún hafi tekið á lífsleiðinni og samband hennar við eiginmann sinn sé sterkara en nokkru sinni fyrr en þau giftu sig í Króatíu þann 27. september síðastliðinn. Það var félagi Stephanie sem stakk upp á þessu og þegar hún minntist á þetta við eiginmann sinn Doug sagði hann henni að kýla á þetta. Stephanie er enn á ferðinni og hefur farið til níu landa, þar á meðal Íslands þar sem hún er nú stödd. Hún viðurkennir þó að hún sakni eiginmanns síns.„Þegar ég var lögð af stað áttaði ég mig á því hvað þetta væri langur tími sem við værum aðskilin,“ sagði Stephanie í samtali við Daily Mail. Þau talast við á hverjum degi en helsta ágreiningsefnið séu peningamál enda hætti Stephanie í vinnunni til þess að fara í ferðalagið.Á Íslandi.Mynd/Stefie_War„Hann hefur haft áhyggjur af peningamálunum sem er kannski skiljanlegt þar sem ég hætti í vinnunni. Við erum þó mjög góð í að tala saman og finna lausnir á því sem er að angra okkur í fari hvors annars,“ segir Stephanie. Hún segir einnig að ferðalagið og fjarveran hafi gert sambandinu afar gott. „Nú þegar ferðin er að klárast söknum við hvors annars æ meir en í upphafi ferðarinnar held ég að við höfum bæði notið frelsisins,“ segir Stephanie. „Ferðin hefur verið afar góð fyrir sambandið enda lenda mörg pör í því að festast í sama fari.“ Stephanie hefur þegar lagt drögin að fleiri ferðum og ætlar sér að ferðast ein um Suður-Afríku í desember á næsta ári. Hún hefur þegar lent í ýmsu hér á Íslandi en meðal annars aðstoði kött við að gjóta á bóndabæ sem hún gisti á.Stephanie hefur gert myndbönd um ferðalög sín og má sjá þau hér að neðan auk þess sem að fylgjast má með ferðalagi hennar á Instagram. I'm taking care of these little cuties at the moment. These little kittens unexpectedly came into the world right on my bed! If you would like to see the video of how it all unfolded then click the link in my bio :) #cat #cats #catsofinstagram #kitten #kittens #animal #animals @cats_of_instagram @welovecatsandkittens @cats_of_world_ @catmantoo A video posted by Stefi (@stefi_war) on Nov 29, 2016 at 4:21pm PST I'm having such a great time exploring Iceland, meeting the locals, getting to know how they live and adopting some of their habits myself, experiencing nature that is powerful, ever changing and raw. I feel like Iceland is like a second home to me and I definitely plan on visiting again. Maybe in Summer next time, as I hear it is beautiful at that time. I also take note of any environmental issues I hear about. Over 2 million tourists per year leaves it's mark. That's why when we explore new countries we need to minimize the impact we have as tourists. No matter where we are on the planet we need to respect nature, because she gives us so much. Too many humans take the natural world for granted, and will only realise when it's gone. That will be sad. Very sad. Photo taken by @sorelleamore and edited by me :) P.S if you are interested in nature, animals and new, interesting perspectives and ideas then subscribe to my newly reactivated YouTube channel (link in bio) #planetearth2 #planetearth #respectmotherearth #nature #naturalworld #beauty A photo posted by Stefi (@stefi_war) on Nov 23, 2016 at 2:35pm PST
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira