Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember 18. desember 2016 09:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Hurðaskellir er alveg dauðþreyttur enda er hann búinn að ferðast út um allt land í nótt til að lauma gjöfum í litla skó. Hann er því ennþá sofandi þegar Skjóða ætlar að byrja þáttinn þeirra svo hún ákveður að koma bróður sínum á óvart og elda fyrir hann morgunmat. Það eru jólapönnukökur í matinn í dag og Skjóða ætlar að kenna ykkur að baka þær. Þetta er nú aldeilis flott hjá henni.Frekari upplýsingar má finna á jolasveinar.is og á Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Tengdar fréttir Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember Það eru bara tíu dagar til jóla og eflaust einhverjir byrjaðir að pakka inn jólagjöfunum. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að kenna okkur að búa til fallega merkimiða til að setja á pakkana. 14. desember 2016 07:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 16. desember Það er hægt að föndra úr nánast hverju sem er en það er alveg ótrúlegt að þessi flotta jólastjarna sem Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra í dag, sé búin til úr klóssettpappírshólkum. Núna má sko engu henda því meira að segja hólkarnir undan klósettrúllunum eru orðnir gull í föndurheiminum. Sjón er sögu ríkari, kíktu á þátt dagsins. 16. desember 2016 07:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Í dag ætla Hurðaskellir og Skjóða að kenna ykkur að senda rafræna jólakveðju til vina og fjölskyldu sem eru kannski langt í burtu og þið náið ekki að hitta fyrir jólin. Eða þau ætla að reyna að kenna ykkur það, þeim gengur ekkert allt of vel sjálfum. 13. desember 2016 07:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Bólu, systur þeirra Hurðaskellis og Skjóðu hefur verið boðið í partý. Partý þar sem allir í veislunni eiga að vera klæddir í ljóta jólapeysu. Aumingja Bóla á ekkert til að fara í svo Hurðaskellir og Skjóða ákveða að föndra bara fyrir hana alveg ótrúlega ljóta og hallærislega jólapeysu. Hvernig ætli það gangi? 15. desember 2016 07:00 Mest lesið Jóla-aspassúpa Jól Óvæntir dýrgripir undir jólatrénu Jólin Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Hér er komin Grýla Jól Flottar borðskreytingar fyrir aðventuboðin Jólin Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Bo Hall: Þakklátur fyrir öll jól Jól Rafræn jólakort Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Jól Borða með góðri samvisku Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Hurðaskellir er alveg dauðþreyttur enda er hann búinn að ferðast út um allt land í nótt til að lauma gjöfum í litla skó. Hann er því ennþá sofandi þegar Skjóða ætlar að byrja þáttinn þeirra svo hún ákveður að koma bróður sínum á óvart og elda fyrir hann morgunmat. Það eru jólapönnukökur í matinn í dag og Skjóða ætlar að kenna ykkur að baka þær. Þetta er nú aldeilis flott hjá henni.Frekari upplýsingar má finna á jolasveinar.is og á Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Tengdar fréttir Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember Það eru bara tíu dagar til jóla og eflaust einhverjir byrjaðir að pakka inn jólagjöfunum. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að kenna okkur að búa til fallega merkimiða til að setja á pakkana. 14. desember 2016 07:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 16. desember Það er hægt að föndra úr nánast hverju sem er en það er alveg ótrúlegt að þessi flotta jólastjarna sem Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra í dag, sé búin til úr klóssettpappírshólkum. Núna má sko engu henda því meira að segja hólkarnir undan klósettrúllunum eru orðnir gull í föndurheiminum. Sjón er sögu ríkari, kíktu á þátt dagsins. 16. desember 2016 07:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Í dag ætla Hurðaskellir og Skjóða að kenna ykkur að senda rafræna jólakveðju til vina og fjölskyldu sem eru kannski langt í burtu og þið náið ekki að hitta fyrir jólin. Eða þau ætla að reyna að kenna ykkur það, þeim gengur ekkert allt of vel sjálfum. 13. desember 2016 07:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Bólu, systur þeirra Hurðaskellis og Skjóðu hefur verið boðið í partý. Partý þar sem allir í veislunni eiga að vera klæddir í ljóta jólapeysu. Aumingja Bóla á ekkert til að fara í svo Hurðaskellir og Skjóða ákveða að föndra bara fyrir hana alveg ótrúlega ljóta og hallærislega jólapeysu. Hvernig ætli það gangi? 15. desember 2016 07:00 Mest lesið Jóla-aspassúpa Jól Óvæntir dýrgripir undir jólatrénu Jólin Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Hér er komin Grýla Jól Flottar borðskreytingar fyrir aðventuboðin Jólin Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Bo Hall: Þakklátur fyrir öll jól Jól Rafræn jólakort Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Jól Borða með góðri samvisku Jól
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember Það eru bara tíu dagar til jóla og eflaust einhverjir byrjaðir að pakka inn jólagjöfunum. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að kenna okkur að búa til fallega merkimiða til að setja á pakkana. 14. desember 2016 07:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 16. desember Það er hægt að föndra úr nánast hverju sem er en það er alveg ótrúlegt að þessi flotta jólastjarna sem Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra í dag, sé búin til úr klóssettpappírshólkum. Núna má sko engu henda því meira að segja hólkarnir undan klósettrúllunum eru orðnir gull í föndurheiminum. Sjón er sögu ríkari, kíktu á þátt dagsins. 16. desember 2016 07:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Í dag ætla Hurðaskellir og Skjóða að kenna ykkur að senda rafræna jólakveðju til vina og fjölskyldu sem eru kannski langt í burtu og þið náið ekki að hitta fyrir jólin. Eða þau ætla að reyna að kenna ykkur það, þeim gengur ekkert allt of vel sjálfum. 13. desember 2016 07:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Bólu, systur þeirra Hurðaskellis og Skjóðu hefur verið boðið í partý. Partý þar sem allir í veislunni eiga að vera klæddir í ljóta jólapeysu. Aumingja Bóla á ekkert til að fara í svo Hurðaskellir og Skjóða ákveða að föndra bara fyrir hana alveg ótrúlega ljóta og hallærislega jólapeysu. Hvernig ætli það gangi? 15. desember 2016 07:00