Þuríður Erla lyftingakona ársins annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2016 17:00 Þuríður Erla Helgadóttir. Mynd/Lyftingasambands Íslands 25 ára Ármenningur og 33 ára Garðbæingur eru „Lyftingafólk ársins 2016“ en stjórn Lyftingasambands Íslands hefur valið sitt besta fólk á árinu. Þuríður Erla Helgadóttir úr Ármanni er lyftingakona ársins 2016 og er þetta annað árið í röð sem hún hlýtur titilinn. Auk þess að standa sig frábærlega á mótum á vegum Lyftingasambands Íslands hefur hún einnig keppt í Crossfit. Þuríður Erla varð í fjórtánda sæti í -58 kílóa flokki á Evrópumeistaramótinu í Ólympískum Lyftingum sem haldið var í Noregi. Hún varð einnig Íslandsmeistari 2016 í -58 kílóa flokki og stigahæsti íslenski keppandinn á því móti og jafnframt stigahæst íslenskra kona allra tíma þegar hún snaraði 80 kílóum og jafnhenti 104 kílóum sem gáfu henni 260 Sinclair stig. Andri Gunnarsson úr lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2016. Hann varð Íslandsmeistari 2016 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 157 kílóum í +105 kílóa flokki karla og setti nýtt íslandsmet. Andri jafnhenti einnig 186 kílóum sem er einnig nýtt met og gáfu honum 354,6 Sinclair stig. Lyftingasambandið veitti líka aftur verðlaun til bestu ungmenna (20 ára og yngri) í karla og kvenna flokki. Ungmenni ársins í karlaflokki var Einar Ingi Jónsson úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Einar Ingi keppti á sjö mótum á árinu og setti Íslandsmet í einni eða fleiri greinum á þeim öllum í -69 kílóa flokki karla. Ungmenni ársins í kvennaflokki var Freyja Mist Ólafsdóttir úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Freyja Mist setti 10 Norðurlandamet unglinga á árinu í -75 kílóa og +75 kílóa flokki kvenna 20 ára og yngri.Andri GunnarssonMynd/Lyftingasambands Íslands Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
25 ára Ármenningur og 33 ára Garðbæingur eru „Lyftingafólk ársins 2016“ en stjórn Lyftingasambands Íslands hefur valið sitt besta fólk á árinu. Þuríður Erla Helgadóttir úr Ármanni er lyftingakona ársins 2016 og er þetta annað árið í röð sem hún hlýtur titilinn. Auk þess að standa sig frábærlega á mótum á vegum Lyftingasambands Íslands hefur hún einnig keppt í Crossfit. Þuríður Erla varð í fjórtánda sæti í -58 kílóa flokki á Evrópumeistaramótinu í Ólympískum Lyftingum sem haldið var í Noregi. Hún varð einnig Íslandsmeistari 2016 í -58 kílóa flokki og stigahæsti íslenski keppandinn á því móti og jafnframt stigahæst íslenskra kona allra tíma þegar hún snaraði 80 kílóum og jafnhenti 104 kílóum sem gáfu henni 260 Sinclair stig. Andri Gunnarsson úr lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2016. Hann varð Íslandsmeistari 2016 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 157 kílóum í +105 kílóa flokki karla og setti nýtt íslandsmet. Andri jafnhenti einnig 186 kílóum sem er einnig nýtt met og gáfu honum 354,6 Sinclair stig. Lyftingasambandið veitti líka aftur verðlaun til bestu ungmenna (20 ára og yngri) í karla og kvenna flokki. Ungmenni ársins í karlaflokki var Einar Ingi Jónsson úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Einar Ingi keppti á sjö mótum á árinu og setti Íslandsmet í einni eða fleiri greinum á þeim öllum í -69 kílóa flokki karla. Ungmenni ársins í kvennaflokki var Freyja Mist Ólafsdóttir úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Freyja Mist setti 10 Norðurlandamet unglinga á árinu í -75 kílóa og +75 kílóa flokki kvenna 20 ára og yngri.Andri GunnarssonMynd/Lyftingasambands Íslands
Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira