Trump þarf ekki fundi CIA þar sem hann er „þú veist, gáfaður“ Samúel Karl Ólason skrifar 12. desember 2016 14:00 Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna. Vísir/GEtty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtir sér ekki daglega öryggisfundi leyniþjónustu Bandaríkjanna um þær ógnir sem steðja að ríkinu. Hann segist vera of gáfaður til þess að þurfa að láta segja sér sömu hlutina dag eftir dag. Því hefur verið haldið fram að hann fari á einn fundi í viku, en sjálfur segist Trump fara á fundi þegar hann „þarf á því að halda“. „Það þarf ekki að segja mér, ég er, þú veist, gáfaður maður. Það þarf ekki að segja mér sama hlutin og sömu orðin á hverjum degi næstu átta ár. Það gætu verið átta ár. Átta ár,“ sagði Trump í viðtali við Fox News sem birt var í gær. Hann sagði að þess í stað væri hægt að hringja í hann þegar eitthvað breytist.Trump tók einnig fram að Mike Pence, verðandi varaforseti Bandaríkjanna, mætti á fundina á hverjum degi. Hann hefur orðið fyrir gagnrýni á síðustu dögum fyrir að segja það þvætting að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum við að hjálpa Trump. Gagnrýnendur segja að forsetinn verðandi sé að draga úr trúverðugleika leyniþjónusta Bandaríkjanna. Fyrr í dag gerði Trump lítið úr þeirri niðurstöðu leyniþjónusta Bandaríkjanna að Rússar hefðu haft afskipti af kosningunum. Hann sagði að ef kosningarnar hefðu farið á hinn veginn og að hann og teymi hans væru að halda þessu fram yrði þetta kallað samsæriskenning.Can you imagine if the election results were the opposite and WE tried to play the Russia/CIA card. It would be called conspiracy theory!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 12, 2016 Unless you catch "hackers" in the act, it is very hard to determine who was doing the hacking. Why wasn't this brought up before election?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 12, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kínverjar „verulega áhyggjufullir“ vegna ummæla Trump Segja Eitt Kína-stefnuna vera hornstein samskipta ríkjanna. 12. desember 2016 10:18 Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12. desember 2016 07:00 Trump kærir sig ekki um að kínversk stjórnvöld segi sér fyrir verkum Donald Trump segir að Bandaríkin þurfi ekki endilega að halda sig við "Eitt Kína“-stefnuna. Trump segist þá ekki vilja láta kínversk stjórnvöld segja sér fyrir verkum en þau sendu frá sér formlega kvörtun í kjölfar símtals Trump við forseta Taívan. 11. desember 2016 23:13 Trump segir að tilvonandi utanríkisráðherra sinn sé "í heimsklassa“ Fastlega er gert ráð fyrir því að Tillerson verði tilnefndur af Trump sem utanríkisráðherra í næstu viku 11. desember 2016 14:18 Trump „trúir ekki“ ásökunum um afskipti Rússa af forsetakosningunum og segir þær „fáránlegar“ Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, hefur enga trú á því að fregnir af því að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum með það að markmiði að koma honum til valda. 11. desember 2016 15:00 Joe Biden útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Trump í næstu kosningum Joe Biden, fráfarandi varaforseti Bandaríkjanna, útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Donald Trump í forsetakosningunum eftir fjögur ár. 11. desember 2016 15:48 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtir sér ekki daglega öryggisfundi leyniþjónustu Bandaríkjanna um þær ógnir sem steðja að ríkinu. Hann segist vera of gáfaður til þess að þurfa að láta segja sér sömu hlutina dag eftir dag. Því hefur verið haldið fram að hann fari á einn fundi í viku, en sjálfur segist Trump fara á fundi þegar hann „þarf á því að halda“. „Það þarf ekki að segja mér, ég er, þú veist, gáfaður maður. Það þarf ekki að segja mér sama hlutin og sömu orðin á hverjum degi næstu átta ár. Það gætu verið átta ár. Átta ár,“ sagði Trump í viðtali við Fox News sem birt var í gær. Hann sagði að þess í stað væri hægt að hringja í hann þegar eitthvað breytist.Trump tók einnig fram að Mike Pence, verðandi varaforseti Bandaríkjanna, mætti á fundina á hverjum degi. Hann hefur orðið fyrir gagnrýni á síðustu dögum fyrir að segja það þvætting að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum við að hjálpa Trump. Gagnrýnendur segja að forsetinn verðandi sé að draga úr trúverðugleika leyniþjónusta Bandaríkjanna. Fyrr í dag gerði Trump lítið úr þeirri niðurstöðu leyniþjónusta Bandaríkjanna að Rússar hefðu haft afskipti af kosningunum. Hann sagði að ef kosningarnar hefðu farið á hinn veginn og að hann og teymi hans væru að halda þessu fram yrði þetta kallað samsæriskenning.Can you imagine if the election results were the opposite and WE tried to play the Russia/CIA card. It would be called conspiracy theory!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 12, 2016 Unless you catch "hackers" in the act, it is very hard to determine who was doing the hacking. Why wasn't this brought up before election?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 12, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kínverjar „verulega áhyggjufullir“ vegna ummæla Trump Segja Eitt Kína-stefnuna vera hornstein samskipta ríkjanna. 12. desember 2016 10:18 Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12. desember 2016 07:00 Trump kærir sig ekki um að kínversk stjórnvöld segi sér fyrir verkum Donald Trump segir að Bandaríkin þurfi ekki endilega að halda sig við "Eitt Kína“-stefnuna. Trump segist þá ekki vilja láta kínversk stjórnvöld segja sér fyrir verkum en þau sendu frá sér formlega kvörtun í kjölfar símtals Trump við forseta Taívan. 11. desember 2016 23:13 Trump segir að tilvonandi utanríkisráðherra sinn sé "í heimsklassa“ Fastlega er gert ráð fyrir því að Tillerson verði tilnefndur af Trump sem utanríkisráðherra í næstu viku 11. desember 2016 14:18 Trump „trúir ekki“ ásökunum um afskipti Rússa af forsetakosningunum og segir þær „fáránlegar“ Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, hefur enga trú á því að fregnir af því að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum með það að markmiði að koma honum til valda. 11. desember 2016 15:00 Joe Biden útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Trump í næstu kosningum Joe Biden, fráfarandi varaforseti Bandaríkjanna, útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Donald Trump í forsetakosningunum eftir fjögur ár. 11. desember 2016 15:48 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Kínverjar „verulega áhyggjufullir“ vegna ummæla Trump Segja Eitt Kína-stefnuna vera hornstein samskipta ríkjanna. 12. desember 2016 10:18
Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12. desember 2016 07:00
Trump kærir sig ekki um að kínversk stjórnvöld segi sér fyrir verkum Donald Trump segir að Bandaríkin þurfi ekki endilega að halda sig við "Eitt Kína“-stefnuna. Trump segist þá ekki vilja láta kínversk stjórnvöld segja sér fyrir verkum en þau sendu frá sér formlega kvörtun í kjölfar símtals Trump við forseta Taívan. 11. desember 2016 23:13
Trump segir að tilvonandi utanríkisráðherra sinn sé "í heimsklassa“ Fastlega er gert ráð fyrir því að Tillerson verði tilnefndur af Trump sem utanríkisráðherra í næstu viku 11. desember 2016 14:18
Trump „trúir ekki“ ásökunum um afskipti Rússa af forsetakosningunum og segir þær „fáránlegar“ Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, hefur enga trú á því að fregnir af því að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum með það að markmiði að koma honum til valda. 11. desember 2016 15:00
Joe Biden útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Trump í næstu kosningum Joe Biden, fráfarandi varaforseti Bandaríkjanna, útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Donald Trump í forsetakosningunum eftir fjögur ár. 11. desember 2016 15:48