Netanyahu fordæmir ræðu John Kerry Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2016 21:56 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Vísir(/AFP Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur fordæmt ræðu John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem fjallaði um frið á milli Ísrael og Palestínu. Netanyahu segir ræðu Kerry hafa einkennst af fordómum gegn Ísrael og að hann hafi að mestu hunsað ofbeldi Palestínumanna. „Það sem hann gerði var að eyða mestum tíma í að kenna Ísrael um skort á friði,“ sagði Netanyahu eftir ræðu Kerry. „Ísraelar þurfa ekki á fyrirlestrum frá erlendum leiðtogum um mikilvægi friðar að halda.“ Hann segir Kerry hafa þess í stað eytt tíma sínum í að skammast yfir landtökubyggðum Ísrael. Hann hafi ekki fjallað um rót ofbeldisins, sem væri „andstaða Palestínu“ gagnvart nokkurs konar ríki gyðinga. Fjölmargar hafa látið lífið í hnífa- og skotárásum í Ísrael á undanförnum mánuðum.Kerry sagði að stöðugt fleiri landtökubyggðir Ísraela, á landi sem Palestínumenn líta á sem sitt eigið, draga úr möguleika á friði. Samkvæmt alþjóðalögum eru umræddar byggðir ólöglegar.Tilbúnir til viðræðna verði fjölgun byggða hættMahmud Abbas, forseti Palestínu, sagði í kvöld að Palestínumenn væru tilbúnir til friðarviðræðna, ef Ísraelsmenn hætti að byggja nýjar landtökubyggðir. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30 Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04 Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. 28. desember 2016 18:00 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur fordæmt ræðu John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem fjallaði um frið á milli Ísrael og Palestínu. Netanyahu segir ræðu Kerry hafa einkennst af fordómum gegn Ísrael og að hann hafi að mestu hunsað ofbeldi Palestínumanna. „Það sem hann gerði var að eyða mestum tíma í að kenna Ísrael um skort á friði,“ sagði Netanyahu eftir ræðu Kerry. „Ísraelar þurfa ekki á fyrirlestrum frá erlendum leiðtogum um mikilvægi friðar að halda.“ Hann segir Kerry hafa þess í stað eytt tíma sínum í að skammast yfir landtökubyggðum Ísrael. Hann hafi ekki fjallað um rót ofbeldisins, sem væri „andstaða Palestínu“ gagnvart nokkurs konar ríki gyðinga. Fjölmargar hafa látið lífið í hnífa- og skotárásum í Ísrael á undanförnum mánuðum.Kerry sagði að stöðugt fleiri landtökubyggðir Ísraela, á landi sem Palestínumenn líta á sem sitt eigið, draga úr möguleika á friði. Samkvæmt alþjóðalögum eru umræddar byggðir ólöglegar.Tilbúnir til viðræðna verði fjölgun byggða hættMahmud Abbas, forseti Palestínu, sagði í kvöld að Palestínumenn væru tilbúnir til friðarviðræðna, ef Ísraelsmenn hætti að byggja nýjar landtökubyggðir.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30 Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04 Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. 28. desember 2016 18:00 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30
Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44
Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04
Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. 28. desember 2016 18:00