Sigurbjörg: Höfðum gott af fríinu Anton Ingi Leifsson skrifar 28. desember 2016 20:33 Sigurbjörg átti góðan leik fyrir Fram í kvöld og stýrði spilinu af mikilli festu. vísir/ernir „Þetta var rosaleg spenna þarna í lokin. Þetta var dálítið sveiflukenndur leikur,“ sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram og leikstjórnandi, eftir sigurinn í Flugfélag Íslands-deildarbikarnum í samtali við íþróttadeild 365. „Við byrjuðum þetta illa og vorum svo komnir í góða stöðu þarna í fyrri hálfleik, en það er eins og spennustigið hafi orðið of hátt um miðbikð í síðari hálfleik.“ „Það virtist vera komin smá þreyta í okkur. Við fórum að gera mistök og okkur var refsað. Þá er ofboðslega stutt í hættu,“ en Fram hefur enn ekki tapað leik það sem af er keppnistímabili. Sigurbjörg segir að Fram sé að verða sterkari og sterkari sem ein liðsheild. „Við erum alltaf að læra og við erum orðnar gífurlega sterkar í því að leysa úr erfiðum stöðum og komum til baka og náum að klára þessa leiki.“Sjá einnig:Umfjöllun: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Þetta er annað árið í röð sem Fram vinnur þennan deildarbikar og segir Sigurbjörg að þær hafi einfaldlega gaman af þessum leikjum milli jóla og nýárs. „Við þurfum alltaf að vinna fyrir honum og við höfum gaman að þessum leikjum milli jóla og nýárs, þannig að það er vonandi að við höldum þessu áfram.“ Aðspurð hvort Fram-stúlkur hafi eitthvað vilja fara í þetta frí sem var í desember taplausar sagði Sigurbjörg þær hafi haft gott af smá hvíld. „Við höfðum gott af fríinu og ég held að við höfum gert það. Það verður mjög erfitt að koma inn í seinni hlutann svona taplausar. Auðvitað vilja allar vinna okkur og þá er enn mikilvægara fyrir okkur að halda einbeitingu,“ sagði Sigurbjörg að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. 28. desember 2016 20:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
„Þetta var rosaleg spenna þarna í lokin. Þetta var dálítið sveiflukenndur leikur,“ sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram og leikstjórnandi, eftir sigurinn í Flugfélag Íslands-deildarbikarnum í samtali við íþróttadeild 365. „Við byrjuðum þetta illa og vorum svo komnir í góða stöðu þarna í fyrri hálfleik, en það er eins og spennustigið hafi orðið of hátt um miðbikð í síðari hálfleik.“ „Það virtist vera komin smá þreyta í okkur. Við fórum að gera mistök og okkur var refsað. Þá er ofboðslega stutt í hættu,“ en Fram hefur enn ekki tapað leik það sem af er keppnistímabili. Sigurbjörg segir að Fram sé að verða sterkari og sterkari sem ein liðsheild. „Við erum alltaf að læra og við erum orðnar gífurlega sterkar í því að leysa úr erfiðum stöðum og komum til baka og náum að klára þessa leiki.“Sjá einnig:Umfjöllun: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Þetta er annað árið í röð sem Fram vinnur þennan deildarbikar og segir Sigurbjörg að þær hafi einfaldlega gaman af þessum leikjum milli jóla og nýárs. „Við þurfum alltaf að vinna fyrir honum og við höfum gaman að þessum leikjum milli jóla og nýárs, þannig að það er vonandi að við höldum þessu áfram.“ Aðspurð hvort Fram-stúlkur hafi eitthvað vilja fara í þetta frí sem var í desember taplausar sagði Sigurbjörg þær hafi haft gott af smá hvíld. „Við höfðum gott af fríinu og ég held að við höfum gert það. Það verður mjög erfitt að koma inn í seinni hlutann svona taplausar. Auðvitað vilja allar vinna okkur og þá er enn mikilvægara fyrir okkur að halda einbeitingu,“ sagði Sigurbjörg að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. 28. desember 2016 20:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. 28. desember 2016 20:00