Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2016 13:35 Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að bandarískir Demókratar ættu að líta sér nær til að skýra sigur Donald Trump í bandarísku forsetakosningunum í nóvember. Pútín var spurður út í fréttir þess efnis að rússneskir tölvuþrjótar hafi haft áhrif á úrslit kosninganna á fréttamannafundi í morgun. Pútín sagði ásakanirnar einungis vera tilraun Demókrata til að koma sökinni yfir á einhvern annan og neitaði að rússnesk stjórnvöld hafi haft nokkur afskipti af kosningunum. „Berum við ábyrgð á öllu? Erum við blórabögglar? Þetta sýnir bara að sitjandi stjórn á í miklum vandræðum og er í litlum tengslum við grasrótina,“ sagði forsetinn. Í morgun fór fram árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum til fundar - rússneskum sem erlendum. Ýmislegt bar á góma á fundinum. Þannig sagðist hann enn ekki hafa tekið ákvörðun um hvort hann komi aftur til með að bjóða sig fram til forseta árið 2018. Þá var stríðið til Sýrlandi einnig til umræðu þar sem hann sagði Rússa hafa gegnt lykilhlutverki að binda enda á átökin í Aleppo. Sagði hann samstarf Rússlands, Tyrklands, Sýrlands og Írans hafa reynst mjög árangsríkt og að næsta mál á dagskrá væri að koma á vopnahléi í Sýrlandi. Fréttamannafundurinn átti upphaflega að fara fram í gær en var frestað vegna útfarar Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi, sem myrtur var í Ankara á mánudag. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að bandarískir Demókratar ættu að líta sér nær til að skýra sigur Donald Trump í bandarísku forsetakosningunum í nóvember. Pútín var spurður út í fréttir þess efnis að rússneskir tölvuþrjótar hafi haft áhrif á úrslit kosninganna á fréttamannafundi í morgun. Pútín sagði ásakanirnar einungis vera tilraun Demókrata til að koma sökinni yfir á einhvern annan og neitaði að rússnesk stjórnvöld hafi haft nokkur afskipti af kosningunum. „Berum við ábyrgð á öllu? Erum við blórabögglar? Þetta sýnir bara að sitjandi stjórn á í miklum vandræðum og er í litlum tengslum við grasrótina,“ sagði forsetinn. Í morgun fór fram árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum til fundar - rússneskum sem erlendum. Ýmislegt bar á góma á fundinum. Þannig sagðist hann enn ekki hafa tekið ákvörðun um hvort hann komi aftur til með að bjóða sig fram til forseta árið 2018. Þá var stríðið til Sýrlandi einnig til umræðu þar sem hann sagði Rússa hafa gegnt lykilhlutverki að binda enda á átökin í Aleppo. Sagði hann samstarf Rússlands, Tyrklands, Sýrlands og Írans hafa reynst mjög árangsríkt og að næsta mál á dagskrá væri að koma á vopnahléi í Sýrlandi. Fréttamannafundurinn átti upphaflega að fara fram í gær en var frestað vegna útfarar Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi, sem myrtur var í Ankara á mánudag.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira