Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2016 13:35 Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að bandarískir Demókratar ættu að líta sér nær til að skýra sigur Donald Trump í bandarísku forsetakosningunum í nóvember. Pútín var spurður út í fréttir þess efnis að rússneskir tölvuþrjótar hafi haft áhrif á úrslit kosninganna á fréttamannafundi í morgun. Pútín sagði ásakanirnar einungis vera tilraun Demókrata til að koma sökinni yfir á einhvern annan og neitaði að rússnesk stjórnvöld hafi haft nokkur afskipti af kosningunum. „Berum við ábyrgð á öllu? Erum við blórabögglar? Þetta sýnir bara að sitjandi stjórn á í miklum vandræðum og er í litlum tengslum við grasrótina,“ sagði forsetinn. Í morgun fór fram árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum til fundar - rússneskum sem erlendum. Ýmislegt bar á góma á fundinum. Þannig sagðist hann enn ekki hafa tekið ákvörðun um hvort hann komi aftur til með að bjóða sig fram til forseta árið 2018. Þá var stríðið til Sýrlandi einnig til umræðu þar sem hann sagði Rússa hafa gegnt lykilhlutverki að binda enda á átökin í Aleppo. Sagði hann samstarf Rússlands, Tyrklands, Sýrlands og Írans hafa reynst mjög árangsríkt og að næsta mál á dagskrá væri að koma á vopnahléi í Sýrlandi. Fréttamannafundurinn átti upphaflega að fara fram í gær en var frestað vegna útfarar Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi, sem myrtur var í Ankara á mánudag. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að bandarískir Demókratar ættu að líta sér nær til að skýra sigur Donald Trump í bandarísku forsetakosningunum í nóvember. Pútín var spurður út í fréttir þess efnis að rússneskir tölvuþrjótar hafi haft áhrif á úrslit kosninganna á fréttamannafundi í morgun. Pútín sagði ásakanirnar einungis vera tilraun Demókrata til að koma sökinni yfir á einhvern annan og neitaði að rússnesk stjórnvöld hafi haft nokkur afskipti af kosningunum. „Berum við ábyrgð á öllu? Erum við blórabögglar? Þetta sýnir bara að sitjandi stjórn á í miklum vandræðum og er í litlum tengslum við grasrótina,“ sagði forsetinn. Í morgun fór fram árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum til fundar - rússneskum sem erlendum. Ýmislegt bar á góma á fundinum. Þannig sagðist hann enn ekki hafa tekið ákvörðun um hvort hann komi aftur til með að bjóða sig fram til forseta árið 2018. Þá var stríðið til Sýrlandi einnig til umræðu þar sem hann sagði Rússa hafa gegnt lykilhlutverki að binda enda á átökin í Aleppo. Sagði hann samstarf Rússlands, Tyrklands, Sýrlands og Írans hafa reynst mjög árangsríkt og að næsta mál á dagskrá væri að koma á vopnahléi í Sýrlandi. Fréttamannafundurinn átti upphaflega að fara fram í gær en var frestað vegna útfarar Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi, sem myrtur var í Ankara á mánudag.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira