Jafnaði 80 ára gamalt met í ítölsku úrvalsdeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. desember 2016 16:30 Ófáir ungir og efnilegir knattspyrnumenn hafa fengið stimpilinn „hinn nýji Messi“ á sig undanfarin ár og einn enn hefur bæst í flóruna. Ítalski táningurinn Pietro Pellegri varð í gær yngsti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi er hann kom inn á sem varamaður fyrir Genoa í 1-0 tapi fyrir Torino. Pellegri er fimmtán ára og 80 daga en hann jafnaði þar með 80 ára met Amedeo Amadei sem var jafngamall þegar hann spilaði með AS Roma árið 1936.15 - Pietro #Pellegri made his Serie A debut at the age of 15 years 280 days, equalling Amedeo Amadei's record. Prodigy. #TorinoGenoa — OptaPaolo (@OptaPaolo) December 22, 2016 Pellegri hefur verið öflugur með yngri flokkum Genoa sem og yngri landsliðum Ítalíu. Gianpiero Gasperini, stjóri Genoa, hefur staðfest að strákurinn er nú fullgildur meðlimur aðalliðsins. „Hann býr yfir miklum hæfileikum en við verðum að gæta þess að hann fái að taka út sinn þroska. Ég vil að hann verði frábær framherji fyrir Genoa,“ sagði Gasperini. Gasperini hefur áður hlaðið lofi á hinn unga Pellegri. Þegar honum var úthlutað treyjunúmer í vor sagði hann: „Ég er með hinn nýja Messi með mér. Ég vona bara að honum takist að halda sér rólegum og tileinka sér rétt hugarfar.“ Pellegri var fjórtán ára þegar Gasperino lét þessi orð falla. Ítalski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira
Ófáir ungir og efnilegir knattspyrnumenn hafa fengið stimpilinn „hinn nýji Messi“ á sig undanfarin ár og einn enn hefur bæst í flóruna. Ítalski táningurinn Pietro Pellegri varð í gær yngsti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi er hann kom inn á sem varamaður fyrir Genoa í 1-0 tapi fyrir Torino. Pellegri er fimmtán ára og 80 daga en hann jafnaði þar með 80 ára met Amedeo Amadei sem var jafngamall þegar hann spilaði með AS Roma árið 1936.15 - Pietro #Pellegri made his Serie A debut at the age of 15 years 280 days, equalling Amedeo Amadei's record. Prodigy. #TorinoGenoa — OptaPaolo (@OptaPaolo) December 22, 2016 Pellegri hefur verið öflugur með yngri flokkum Genoa sem og yngri landsliðum Ítalíu. Gianpiero Gasperini, stjóri Genoa, hefur staðfest að strákurinn er nú fullgildur meðlimur aðalliðsins. „Hann býr yfir miklum hæfileikum en við verðum að gæta þess að hann fái að taka út sinn þroska. Ég vil að hann verði frábær framherji fyrir Genoa,“ sagði Gasperini. Gasperini hefur áður hlaðið lofi á hinn unga Pellegri. Þegar honum var úthlutað treyjunúmer í vor sagði hann: „Ég er með hinn nýja Messi með mér. Ég vona bara að honum takist að halda sér rólegum og tileinka sér rétt hugarfar.“ Pellegri var fjórtán ára þegar Gasperino lét þessi orð falla.
Ítalski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira