Þingsalur sprakk úr hlátri þegar Pawel þakkaði Steingrími fyrir ríkisborgararéttinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. desember 2016 09:52 Alþingi samþykkti á þingfundi í gærkvöldi að veita þrjátíu og einum íslenskan ríkisborgararétt á grundvelli frumvarps allsherjar- og menntamálanefndar. Fólkið sem fær ríkisborgararétt kemur meðal annars frá Súdan, Gana, Bólivíu, Haítí og Kósóvó. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, nýtti tækifærið í umræðu um ríkisborgararéttinn og rifjaði upp tímamót í hans lífi fyrir tæpum tveimur áratugum. „Ég fékk ásamt mömmu minni ríkisborgararétt með þessum hætti fyrir u.þ.b. nítján og hálfu ári síðan,“ sagði Pawel sem flutti til Íslands frá Póllandi.Iðrast ekki ákvörðunarinnar „Það var einn þingmaður hér í salnum sem tók þátt í þeim gjörningi,“ sagði Pawel og leit á forseta Alþingis, reynsluboltann og aldursforsetann Steingrím J. Sigfússon. „Ég þakka hæstvirtum forseta fyrir það. Honum er það eflaust í fersku minni,“ sagði Pawel og þingsalur veltist um af hlátri. „Ég vona að hann sjái ekki alltof mikið eftir þeirri ákvörðun sinni.“ Pawel nýtti tækifærið og óskaði nýjum ríkisborgurum til hamingju með daginn. Steingrímur sagðist að sjálfsögðu muna vel eftir þessu, var greinilega að spauga hvað það varðar, en alls ekki iðrast þeirrar ákvörðunar að veita mæðginunum ríkisborgararéttinn. Alþingi Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Alþingi samþykkti á þingfundi í gærkvöldi að veita þrjátíu og einum íslenskan ríkisborgararétt á grundvelli frumvarps allsherjar- og menntamálanefndar. Fólkið sem fær ríkisborgararétt kemur meðal annars frá Súdan, Gana, Bólivíu, Haítí og Kósóvó. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, nýtti tækifærið í umræðu um ríkisborgararéttinn og rifjaði upp tímamót í hans lífi fyrir tæpum tveimur áratugum. „Ég fékk ásamt mömmu minni ríkisborgararétt með þessum hætti fyrir u.þ.b. nítján og hálfu ári síðan,“ sagði Pawel sem flutti til Íslands frá Póllandi.Iðrast ekki ákvörðunarinnar „Það var einn þingmaður hér í salnum sem tók þátt í þeim gjörningi,“ sagði Pawel og leit á forseta Alþingis, reynsluboltann og aldursforsetann Steingrím J. Sigfússon. „Ég þakka hæstvirtum forseta fyrir það. Honum er það eflaust í fersku minni,“ sagði Pawel og þingsalur veltist um af hlátri. „Ég vona að hann sjái ekki alltof mikið eftir þeirri ákvörðun sinni.“ Pawel nýtti tækifærið og óskaði nýjum ríkisborgurum til hamingju með daginn. Steingrímur sagðist að sjálfsögðu muna vel eftir þessu, var greinilega að spauga hvað það varðar, en alls ekki iðrast þeirrar ákvörðunar að veita mæðginunum ríkisborgararéttinn.
Alþingi Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira