Freyr velur æfingahóp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2016 17:00 Stelpurnar okkar æfa á Akureyri í janúar. vísir/anton Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. Æfingarnar verða dagana 19.-22. janúar og fara flestar fram á Akureyri. Einn nýliði er í æfingahópnum; Agla María Albertsdóttir, 17 ára leikmaður Íslandsmeistara Stjörnunnar. Annars er fátt sem kemur á óvart í vali Freys. Þetta er fyrsta verkefni landsliðsins á næsta ári og er liður í undirbúningnum fyrir EM sem fer fram í Hollandi næsta sumar.Eftirtaldir leikmenn voru valdir fyrir verkefnið: Agla María Albertsdóttir Andrea Rán Hauksdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Arna Sif Ásgrímsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Berglind Hrund Jónasdóttir Dagný Brynjarsdóttir Dóra María Lárusdóttir Elín Metta Jensen Elísa Viðarsdóttir Fanndís Friðriksdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðbjörg Gunnarsdóttir Guðmunda Brynja Óladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Hólmfríður Magnúsdóttir Hrafnhildur Hauksdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Katrín Ómarsdóttir Margrét Lára Viðarsdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sandra María Jessen Sandra Sigurðardóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Sif Atladóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir Sonný Lára Þráinsdóttir Svava Rós Guðmundsdóttir EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00 Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. 19. desember 2016 15:20 Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. 19. desember 2016 15:37 Freyr: Við þurfum fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið Freyr Alexandersson mun sjá um U23 ára lið Íslands samhliða því að stýra A-landsliðinu. 20. desember 2016 07:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. Æfingarnar verða dagana 19.-22. janúar og fara flestar fram á Akureyri. Einn nýliði er í æfingahópnum; Agla María Albertsdóttir, 17 ára leikmaður Íslandsmeistara Stjörnunnar. Annars er fátt sem kemur á óvart í vali Freys. Þetta er fyrsta verkefni landsliðsins á næsta ári og er liður í undirbúningnum fyrir EM sem fer fram í Hollandi næsta sumar.Eftirtaldir leikmenn voru valdir fyrir verkefnið: Agla María Albertsdóttir Andrea Rán Hauksdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Arna Sif Ásgrímsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Berglind Hrund Jónasdóttir Dagný Brynjarsdóttir Dóra María Lárusdóttir Elín Metta Jensen Elísa Viðarsdóttir Fanndís Friðriksdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðbjörg Gunnarsdóttir Guðmunda Brynja Óladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Hólmfríður Magnúsdóttir Hrafnhildur Hauksdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Katrín Ómarsdóttir Margrét Lára Viðarsdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sandra María Jessen Sandra Sigurðardóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Sif Atladóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir Sonný Lára Þráinsdóttir Svava Rós Guðmundsdóttir
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00 Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. 19. desember 2016 15:20 Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. 19. desember 2016 15:37 Freyr: Við þurfum fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið Freyr Alexandersson mun sjá um U23 ára lið Íslands samhliða því að stýra A-landsliðinu. 20. desember 2016 07:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00
Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. 19. desember 2016 15:20
Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. 19. desember 2016 15:37
Freyr: Við þurfum fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið Freyr Alexandersson mun sjá um U23 ára lið Íslands samhliða því að stýra A-landsliðinu. 20. desember 2016 07:00