Bayern jólameistarar eftir öruggan sigur í toppslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2016 21:04 Spánverjarnir Xabi Alonso og Thiago Alcantara voru báðir á skotskónum í kvöld. vísir/getty Bayern München minnti fótboltaáhugamenn á af hverju þeir eru þýskir meistarar þegar þeir unnu afar öruggan sigur á Red Bull Leipzig, 3-0, í toppslag í kvöld. Bayern fer því með þriggja stiga forskot á Leipzig inn í jólafríið sem er mánaðarlangt. Bayern var mun sterkari aðilinn í leiknum í kvöld og sigurinn hefði getað orðið enn stærri. Thiago Alcantara kom heimamönnum yfir á 17. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Roberts Lewandowski sem fór í stöngina. Mínútu síðar átti Diego Costa þrumuskot í stöngina á marki Leipzig. Xabi Alonso kom Bayern í 2-0 á 25. mínútu eftir snarpa sókn og sendingu frá Thiago. Fimm mínútum síðar fékk Emil Fosberg að líta rauða spjaldið fyrir brot á Philipp Lahm og staða Leipzig orðin svört. Hún varð enn svartari á lokamínútu fyrri hálfleiks þegar Lewandowski skoraði úr vítaspyrnu sem Costa náði í. Bayern fékk færi til að bæta fleiri mörkum við í seinni hálfleik en þau nýttust ekki. Lokatölur 3-0, Bayern í vil. Aron Jóhannsson lék síðustu 14 mínúturnar þegar Werder Bremen gerði 1-1 jafntefli við Hoffenheim á útivelli. Werder Bremen er í 15. sæti deildarinnar en Hoffenheim í því fimmta. Hoffenheim er eina ósigraða lið deildarinnar en hefur hins vegar gert 10 jafntefli í 16 leikjum. Hertha Berlin fer inn í vetrarfríið í 3. sæti en liðið vann 2-0 sigur á botnliði Darmstadt í kvöld. Þá sótti Freiburg þrjú stig til Ingolstadt og Köln og Bayer Leverkusen gerðu 1-1 jafntefli.Úrslit kvöldsins: Bayern München 3-0 RB Leipzig Hoffenheim 1-1 Werder Bremen Hertha Berlin 2-0 Darmstadt Ingolstadt 1-2 Freiburg Köln 1-1 Leverkusen Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira
Bayern München minnti fótboltaáhugamenn á af hverju þeir eru þýskir meistarar þegar þeir unnu afar öruggan sigur á Red Bull Leipzig, 3-0, í toppslag í kvöld. Bayern fer því með þriggja stiga forskot á Leipzig inn í jólafríið sem er mánaðarlangt. Bayern var mun sterkari aðilinn í leiknum í kvöld og sigurinn hefði getað orðið enn stærri. Thiago Alcantara kom heimamönnum yfir á 17. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Roberts Lewandowski sem fór í stöngina. Mínútu síðar átti Diego Costa þrumuskot í stöngina á marki Leipzig. Xabi Alonso kom Bayern í 2-0 á 25. mínútu eftir snarpa sókn og sendingu frá Thiago. Fimm mínútum síðar fékk Emil Fosberg að líta rauða spjaldið fyrir brot á Philipp Lahm og staða Leipzig orðin svört. Hún varð enn svartari á lokamínútu fyrri hálfleiks þegar Lewandowski skoraði úr vítaspyrnu sem Costa náði í. Bayern fékk færi til að bæta fleiri mörkum við í seinni hálfleik en þau nýttust ekki. Lokatölur 3-0, Bayern í vil. Aron Jóhannsson lék síðustu 14 mínúturnar þegar Werder Bremen gerði 1-1 jafntefli við Hoffenheim á útivelli. Werder Bremen er í 15. sæti deildarinnar en Hoffenheim í því fimmta. Hoffenheim er eina ósigraða lið deildarinnar en hefur hins vegar gert 10 jafntefli í 16 leikjum. Hertha Berlin fer inn í vetrarfríið í 3. sæti en liðið vann 2-0 sigur á botnliði Darmstadt í kvöld. Þá sótti Freiburg þrjú stig til Ingolstadt og Köln og Bayer Leverkusen gerðu 1-1 jafntefli.Úrslit kvöldsins: Bayern München 3-0 RB Leipzig Hoffenheim 1-1 Werder Bremen Hertha Berlin 2-0 Darmstadt Ingolstadt 1-2 Freiburg Köln 1-1 Leverkusen
Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira