Á dögunum fór hann í mjög skemmtilega flugferð og sýndi áhorfendum hvernig það er að flúgja á fyrsta farrými með Emirates-flugfélaginu.
Sjá einnig: Sjáðu hvernig er að ferðast á fyrsta farrými með Emirates: Fjórtán tíma ferðalag í himnaríki
Í nýjasta myndbandinu fer hann á alveg ótroðnar slóðir en hvergi í heiminum eru seldir drónar sem bera manneskju.
Neistat og samstarfsmenn smíðuðu aftur á móti einn slíkan og átti dróninn að aðstoða Neistat við að að renna sér á snjóbretti. Það heppnaðist ekki betur en svo að Neistat brunaði um brekkurnar í Colorado og gat jafnvel farið upp þær einnig.