Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 21. desember 21. desember 2016 10:25 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Hurðaskellir fær mikilvægt símtal og þarf nauðsynlega að hlaupa í annað verkefni. Sem betur fer er hún Skjóða tilbúin með skemmtilegt föndur sem hún kennir okkur á meðan hann er í burtu. Skjóða kann nefnilega að föndra þrívíddar jólakort. Hún býr til snjókarl úr sínu, ekkert smá flott. Frekari upplýsingar má finna á jolasveinar.is og á Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Tengdar fréttir Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember Hurðaskellir er alveg dauðþreyttur enda er hann búinn að ferðast út um allt land í nótt til að lauma gjöfum í litla skó. Hann er því ennþá sofandi þegar Skjóða ætlar að byrja þáttinn þeirra svo hún ákveður að koma bróður sínum á óvart og elda fyrir hann morgunmat. Það eru jólapönnukökur í matinn í dag og Skjóða ætlar að kenna ykkur að baka þær. Þetta er nú aldeilis flott hjá henni. 18. desember 2016 09:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember Það er bara vika til jóla og í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að föndra jólatré úr íspinnaspítum. Skjóða tekur að sér að háma í sig ísinn svo hægt sé að nota spíturnar. Við mælum alls ekki með því að borða svona mikinn ís í einu en það getur verið gaman að safna saman íspinnaspítum því þær er hægt að nota við alls konar föndur. 17. desember 2016 15:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 20. desember Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að kenna ykkur að gera snjókarla og jólasveinagrímur og þá getið þið leikið snjókarla og jólasveina. 20. desember 2016 11:19 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 16. desember Það er hægt að föndra úr nánast hverju sem er en það er alveg ótrúlegt að þessi flotta jólastjarna sem Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra í dag, sé búin til úr klóssettpappírshólkum. Núna má sko engu henda því meira að segja hólkarnir undan klósettrúllunum eru orðnir gull í föndurheiminum. Sjón er sögu ríkari, kíktu á þátt dagsins. 16. desember 2016 07:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 19. desember Hverju haldið þið að Hurðaskellir og Skjóða hafi fundið upp á núna? Þau ætla að föndra jólastjörnu úr þvottaklemmum. Bara svona venjulegum þvottaklemmum sem maður notar til að hengja upp þvottinn á miðvikudagsmorgnum. 19. desember 2016 11:22 Mest lesið Grafin gæsabringa, síld og jólasnafs Jólin Hrærður yfir viðtökunum Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Ein um jólin - Alveg hryllileg tilhugsun Jólin Á jólunum er gleði og gaman Jól Dýfist í mjólk - Rúsínukökur ömmu Jólin Jólin í fyrri daga Jól Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Jólapappír endurnýttur Jólin
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Hurðaskellir fær mikilvægt símtal og þarf nauðsynlega að hlaupa í annað verkefni. Sem betur fer er hún Skjóða tilbúin með skemmtilegt föndur sem hún kennir okkur á meðan hann er í burtu. Skjóða kann nefnilega að föndra þrívíddar jólakort. Hún býr til snjókarl úr sínu, ekkert smá flott. Frekari upplýsingar má finna á jolasveinar.is og á Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Tengdar fréttir Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember Hurðaskellir er alveg dauðþreyttur enda er hann búinn að ferðast út um allt land í nótt til að lauma gjöfum í litla skó. Hann er því ennþá sofandi þegar Skjóða ætlar að byrja þáttinn þeirra svo hún ákveður að koma bróður sínum á óvart og elda fyrir hann morgunmat. Það eru jólapönnukökur í matinn í dag og Skjóða ætlar að kenna ykkur að baka þær. Þetta er nú aldeilis flott hjá henni. 18. desember 2016 09:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember Það er bara vika til jóla og í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að föndra jólatré úr íspinnaspítum. Skjóða tekur að sér að háma í sig ísinn svo hægt sé að nota spíturnar. Við mælum alls ekki með því að borða svona mikinn ís í einu en það getur verið gaman að safna saman íspinnaspítum því þær er hægt að nota við alls konar föndur. 17. desember 2016 15:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 20. desember Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að kenna ykkur að gera snjókarla og jólasveinagrímur og þá getið þið leikið snjókarla og jólasveina. 20. desember 2016 11:19 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 16. desember Það er hægt að föndra úr nánast hverju sem er en það er alveg ótrúlegt að þessi flotta jólastjarna sem Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra í dag, sé búin til úr klóssettpappírshólkum. Núna má sko engu henda því meira að segja hólkarnir undan klósettrúllunum eru orðnir gull í föndurheiminum. Sjón er sögu ríkari, kíktu á þátt dagsins. 16. desember 2016 07:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 19. desember Hverju haldið þið að Hurðaskellir og Skjóða hafi fundið upp á núna? Þau ætla að föndra jólastjörnu úr þvottaklemmum. Bara svona venjulegum þvottaklemmum sem maður notar til að hengja upp þvottinn á miðvikudagsmorgnum. 19. desember 2016 11:22 Mest lesið Grafin gæsabringa, síld og jólasnafs Jólin Hrærður yfir viðtökunum Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Ein um jólin - Alveg hryllileg tilhugsun Jólin Á jólunum er gleði og gaman Jól Dýfist í mjólk - Rúsínukökur ömmu Jólin Jólin í fyrri daga Jól Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Jólapappír endurnýttur Jólin
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember Hurðaskellir er alveg dauðþreyttur enda er hann búinn að ferðast út um allt land í nótt til að lauma gjöfum í litla skó. Hann er því ennþá sofandi þegar Skjóða ætlar að byrja þáttinn þeirra svo hún ákveður að koma bróður sínum á óvart og elda fyrir hann morgunmat. Það eru jólapönnukökur í matinn í dag og Skjóða ætlar að kenna ykkur að baka þær. Þetta er nú aldeilis flott hjá henni. 18. desember 2016 09:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember Það er bara vika til jóla og í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að föndra jólatré úr íspinnaspítum. Skjóða tekur að sér að háma í sig ísinn svo hægt sé að nota spíturnar. Við mælum alls ekki með því að borða svona mikinn ís í einu en það getur verið gaman að safna saman íspinnaspítum því þær er hægt að nota við alls konar föndur. 17. desember 2016 15:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 20. desember Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að kenna ykkur að gera snjókarla og jólasveinagrímur og þá getið þið leikið snjókarla og jólasveina. 20. desember 2016 11:19
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 16. desember Það er hægt að föndra úr nánast hverju sem er en það er alveg ótrúlegt að þessi flotta jólastjarna sem Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra í dag, sé búin til úr klóssettpappírshólkum. Núna má sko engu henda því meira að segja hólkarnir undan klósettrúllunum eru orðnir gull í föndurheiminum. Sjón er sögu ríkari, kíktu á þátt dagsins. 16. desember 2016 07:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 19. desember Hverju haldið þið að Hurðaskellir og Skjóða hafi fundið upp á núna? Þau ætla að föndra jólastjörnu úr þvottaklemmum. Bara svona venjulegum þvottaklemmum sem maður notar til að hengja upp þvottinn á miðvikudagsmorgnum. 19. desember 2016 11:22