Frakkar vörðust 24 þúsund tölvuárásum í fyrra Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. janúar 2017 14:35 Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands segir mikilvægt að líta tölvuárásir alvarlegum augum. Vísir/Getty Frakkland varð fyrir 24 þúsund tölvuárásum á síðasta ári sem beindust gegn varnarmálastofnunum þar í landi. Varnarmálaráðherra landsins, Jean-Yves Le Drian hefur sagt að fjöldi slíkra árása tvöfaldist með ári hverju. BBC greinir frá. Le Drian segir að það væri ,,barnalegt‘‘ að halda því fram að Frakkar gætu sloppið við svipaðar árásir og bandarískar ríkisstofnanir urðu fyrir á meðan kosningum þar í landi stóð. Þær árásir eru taldar mega rekja til æðstu ráðamanna í Rússlandi. Franska varnarmálaráðuneytið vinnur nú hörðum höndum að því að uppfæra varnir landsins gegn slíkum tölvuárásum en að sögn ráðherrans hefur fjöldi þeirra aukist svo hratt að slíkar árásir eru nú taldar vera alvarleg ógn við öryggi landsins. Að sögn ráðherrans var meðal annars gerð tilraun til þess að eyðileggja drónakerfi landsins sem sér um að stýra drónum á vegum franska hersins. Áhersla varnarmálaráðuneytisins verður að verja stofnanir landsins svo ekki verði hægt að hafa áhrif á kosningar sem fram fara í landinu í apríl og maí á þessu ári með óeðlilegum hætti. Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Frakkland varð fyrir 24 þúsund tölvuárásum á síðasta ári sem beindust gegn varnarmálastofnunum þar í landi. Varnarmálaráðherra landsins, Jean-Yves Le Drian hefur sagt að fjöldi slíkra árása tvöfaldist með ári hverju. BBC greinir frá. Le Drian segir að það væri ,,barnalegt‘‘ að halda því fram að Frakkar gætu sloppið við svipaðar árásir og bandarískar ríkisstofnanir urðu fyrir á meðan kosningum þar í landi stóð. Þær árásir eru taldar mega rekja til æðstu ráðamanna í Rússlandi. Franska varnarmálaráðuneytið vinnur nú hörðum höndum að því að uppfæra varnir landsins gegn slíkum tölvuárásum en að sögn ráðherrans hefur fjöldi þeirra aukist svo hratt að slíkar árásir eru nú taldar vera alvarleg ógn við öryggi landsins. Að sögn ráðherrans var meðal annars gerð tilraun til þess að eyðileggja drónakerfi landsins sem sér um að stýra drónum á vegum franska hersins. Áhersla varnarmálaráðuneytisins verður að verja stofnanir landsins svo ekki verði hægt að hafa áhrif á kosningar sem fram fara í landinu í apríl og maí á þessu ári með óeðlilegum hætti.
Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira